Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1991 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Innilegar þakkir vil ég fcera öllum þeim, sem glöddu mig á 60 ára afmœlisdaginn. Sérstak- lega þakka ég Hallgrímskirkjufólkinu. Inga Dóra Karlsdóttir. BUNRORR' FéUHíSlO, SK2ÍL.R 'STOÓRU És- HELD PElR ‘bÉTU RÐ PORVlTNQST OM HVORT ÞÓ HEFBIR ÉHU&R HE? TRWR RO loÉ-R- sölomAlin HJÉ MJ<i« ER naLL? m Innilegar þakkir til allra þeirra, sem minntust mín á 75 ára afmœlinu, þann 14. janúar sl., með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og simtölum, og gerðu mér daginn ógleyman- legan á allan hátt. Bið ykkur öllum guðs blessunar. Þorvaldur Kristjánsson. Sálarrannsóknarfólk ath! Persónulýsing út frá stjörnukorti: Persónuein- kenni, áskapaðir eiginleikar, samskipti, félags- tengsl, ástir og samlíf, heimilislíf, lífsviðhorf. Aðeins kr. 500,- Persónulýsing útfrá rithandarsýnishorni kr. 1000,- Pósthólf 87, 300 Akranesi. Hundruð óbreyttra borgara fbíða bana i byrgi í Bagdad Bandarisk stjómvöld segja að íraksher hafi notað byrgið sem stjómstöð — Jírakar saka Bandaríkjamenn um að hafa drepið saklaust fólk að yflrlögðu ráði | hreg«l m> þ« fommhNI. gan.vui- tah ,_____id Irakahm.* u(A I yfir- bandunmn I JYmflAMíiMliKi um mpi Muhna FlUwmUn. Ul»- tuf» orM H«« tbrryUum irakar reyn að bcra kmnsl i l(k fólks »em b«ð baiu i lofUrin BandariVJjunanna 4 lofl» anubyrjn I Bagdad i grr. Tabunaður Bandaríkja- f omrta argir að írakshrr hafl nolað byrjfið trm fjar- kkipu OK atjðnutðð rn þvi vfsa irakar á bu|f. Þrir arfóa að rngin hrrnaðarakotmörk aio I grmndinni viðbyrgið. Ættu að líta í eigin barm Til Velvakanda. Það vekur enga furðu að írakar éu óhressir með loftárásir Banda- lanna á óbreytta borgara. Árásir á breytta borgara hafa vakið andúð öllum styrjöldum hingað til og ;oma ávallt til að gera það. Samt hefur verið gerður greinar- nunur á hvort um er að ræða borg- ra árásarþjóðar eða þeirra þjóða em á er ráðist. Sagan segir okkur af loftárásum 'jóðveija á England og hvemig tug- r þúsunda borgara misstu líf sitt Imi og svo hinsvegar harðar ásásir iandamanna á þýskar borgir er líða ók á það stríð. Sagan segir okkur einnig frá ;rimmilegum árásum Japana og svo leljarhögginu sem Bandaríkjamenn eittu þeim í lokin. Af þessu má ráða að árásarþjóð ins og írakar kusu að nefna sig nátti reikna með árásum á sig og >ví einnig að þær árásir myndu bitna . óbreyttum borgumm. Ef ekki hefði komið til mikillar ækni Bandamanna hvað varðar ’atriot-flaugarnar þá hefðu hinar óttalegu Scud-flaugar nú þegar valdið miklum skaða enda þeim að því er virðist skotið af handahófi á hinar ýmsu borgir burtséð frá því hvort óbreyttir borgarar verði fyrir þeim eða ekki. Það vom írakar sem hófu þetta stríð og leiddu þarafleiðandi þessar árásir yfir írösku þjóðina. Þeir einir sem upphófu hildarleikinn em ábyrgir fyrir afleiðingunum hversu óttalegar sem þær kunna að vera. Til að vinna strið þarf að eyða óvinaheijum og helst öllu því sem þeir geta haft gagn af og stríð er þannig að engum dettur í hug að draga ur aðgerðum sem verða þess valdandi hversu grimmilegar og ómannúðlegar sem þær kunna að vera. Eins og málum er nú komið er írökum skylt að líta einungis í eigin bam og uppskera afleiðingar þess sem þeir sjálfir byijuðu á. Ef þeir hafa haldið að þetta yrði aðeins leik- ur þá vita konur og böm þeirra núna að þeir höfðu rangt fyrir sér. Helgi Steingrímsson Undarlegar barnaraddir Kæri Velvakandi. Ég er 13 ára og hef reynslu af ið tala inn á kvikmyndir. í Sjónvarp- nu og á Stöð 2 tala fullorðnir inn i barnaefnið fyrir yngstu börnin. >egar fullorðnir reyna að líkja eftir Darna- og dýraröddum kemur það jvo illa út að ekki er á það hlu- itandi. Eg veit um börn, fjögura til sex ára, sem bókstaflega horfa ekki i sjónvarp vegna þessa. 9 til 13 ára jörn geta hæglega talað inn á þessa aætti. Hvað myndu fullorðnir gera jf Jr. Ewing og Derrick töluðu með oamaröddum? Rannveig Jónsdóttir Týndur köttur Kötturinn á myndinni heitir Máni og hefur verið týndur í fjórar vikur. Hann á heima í gamla bænum og var með bláa ól þegar hann týndist. Vinsamlegast hringið í síma 12438 eða 12412 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. HCTEL HB0KC GLÆSILEIKI GAMLATfMANS Laugardaginn 16. febrúar opnar HÓTEL BORG Gyllta salinn (The Golden Ballroom) og veitingasalinn, eftir breytingar. Salon Trío Þorvaldar Steingrímssonar leikur fyrir kaffigesti laugardaginn 16. og sunnudaginn 17. febrúar Húsið opnað fyrir dansgesti kl. 23.00 í kvöld SÖMGSIÆMMTUMIII: nai ivaiumi Undir battinum eru: Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Asa Hlín Svavarsdóttir og Jóhann G. Jóhannsson. Hljómsveit Aage Lorange og Orcestra HÓTEL BORGAR leika fyrir dansi. Matseðill: Forréttur: Breyttir tíimr; Sjivarrcttasúpa full af fiskum hafsins Aðalréttur: Baconfylltur iambainnanlærisvöðvi með rauivínssósu Eftirréttur: Borgardúett; tvser teg. af ís og ferskir ávextir í sykurkörfu Matargestum boáið uppá fordiykk Borðapantanir í síma 11440 lökumaðokkur: Árshátíðir, erfidrykkjur, afmælisveislur oe önnur mannamót. =o=o=ð =Épr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.