Morgunblaðið - 16.02.1991, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Óvænt þróun í viðskiptalífmu
kemur hrútnum til góða. Hon-
um hættir til eftirlatssemi við
sjálfan sig núna. Óþolinmæði
hans getur orðið til þess að
honum verði eitthvað á.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið kann að fara offari í
skemmtanalífínu eða ráðstöf-
un fjár síns. Það gæti lent í
deilu út af peningum. Vinur
sem býr í fjarlægð hefur sam-
band við það.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn ætti að fara sér
hægt í dag ef hann ætlar að
ná árangri. Fjárhagsstaða
hans fer batnandi.
Krabbi
(21. júni - 22. júlí) H$0
Krabbanum hættir til að eyða
of miklu í dag. Hann er ósam-
mála ráðgjafa sínum, en maki
hans fær athyglisverðar hug-
myndir.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er fremur munaðar-
gjamt í dag. Vinur þess er
fremur nöldrunarsamur, en
nýjar hugmyndir koma því á
rétt braut.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan ætti ekki að lofa því
sem hún getur ekki staðið
við. Hún verður að beita allri
þeirri lagni sem hún á til í
því skyni að koma málum
sínum fram.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vinir vogarinnar kunna að
trufla hana við það sem hún
er að gera í dag. Hún ætti
að reyna að halda góðu sam-
bandi við skapmikinn sam-
starfsmann.
Sporddreki
(23. okt. — 21. nóvember) 9(j0
Sporðdrekinn getur lent í
vandræðum í dag ef hann
blandar saman leik og starfi.
í kvöld verður hann afslapp-
aður og til í allt.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) &
Bogmaðurinn gæti orðið svo-
lítið upþtrekktur út af ein-
hverju sem gerist heima fyrir
í dag. Vinir sem búa í fjar-
lægð heimsækja hann á
óheppilegum tíma.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) £S
Steingeitin ætti að endur-
skoða viðskiptatilboð sem
henni hefur borist. Kvöldið
verður skemmtilegt og
óvenjulegt.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Vatnsberinn er óþarflega
kvíðinn í dag. Hann mætti
vera aðeins sveigjanlegri án
þess þó að vera sjálfum sér
ósamkvæmur.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) !£k
Fiskinum hættir mjög til þess
að ýta hlutunum á undan sér
núna. Hann ætti að veita let-
inni viðnám, en fara og hitta
vini sína í kvöld.
Stjörnusþána á aó lesa sem
'dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staóreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
FUÓt, Magga, mig vantar svarið við Það er engin þriðja spurning ... Við
þriðju spurningunni! tókum þetta próf í síðustu viku.
Tíminn líður hratt þegar manni
finnst gaman ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Norður var fullbjartsýnn þeg-
ar hann setti stefnuna á al-
slemmu eftir opnun makkers á
veikum 2 hjörtum.
Suður gefur: AV á hættu.
Vestur Norður ♦ Á74 ¥Á2 ♦ Á52 + ÁKD104 Austur
♦ G953 ♦ K108
¥ 643 *75
♦ G98 ♦ K1063
♦ 653 ♦ G872
Suður ♦ D62 ¥ KDG1098 ♦ D74 ♦ 9
Vestur Noröur Austur Suður
— — — 2 hjörtu
Pass 5 grönd Pass 7 hjörtu
Pass Pass Pass
Utspil: hjartafjarki.
Suður lofaði 6-lit og 8-11 HP
með opnun sinni, svo norður gat
varla talið upp í nema 11 slagi
þrátt fyrir þétt hjarta. En lauf-
tían var seiðandi.
Sagnhafi tók útspilið í blind-
um og hirti svo ásana í spaða
og tígli. Hugmyndin var að setja
sviðið fyrir þríþröng ef sami
mótheijinn héldi á gosanum
fjórða í laufi og kóngunum
tveimur.
Trompinu var síðan spilað til
enda: Norður ♦ - ¥- ♦ 5
♦ AKD104
Vestur Austur
♦ G9 ♦ K
¥- 111 ¥ —
♦ G ♦ K
♦ 653 ♦ G872
Suður ♦ D6 ¥9 ♦ D7 ♦ 9
Aldrei þessu vant voru réttu
skilyrðin fyrir þessa sjaldgæfu
þvingun til staðar. Austur var
varnarlaus þegar síðasta tromp-
inu var spilað. Og þó. Hann henti
réttilega laufi!
Var austur virkilega í vanda,
eða var afkastið blekking frá
þremur hundum til að fæla suð-
ur frá laufsvíningunni? Sagn-
hafa þótti hið síðamefnda
líklegra og svínaði því lauftíunni!
„Fyrirgefðu, makker," sagði
norður. „Liturinn var víst OF
góður.“
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opna mótinu í Genf í Sviss í
janúar kom þessi staða upp í skák
júgóslavneska alþjóðameistarans
Strikovic (2.495) og hins nýbak-
aða enska stórmeistara Joe Gall-
agher (2.520), sem hafi svart og
átti leik. Svartur hafði þegar fórn-
að manni fyrir tvö peð og sóknar-
færi og nú kom laglegur hnykkur:
21. — Rxe3! 22. Del (Hvítur er
óveijandi mát eftir 22. Rxe3
Dh4+.) 22. - Rxg2! 23. Kxg2 -
Dg5+ 24. Kh3 — Dh6+ og hvítur
gafst upp, því 25. Dh4 er svarað
með 25. — Dxd2.