Morgunblaðið - 16.02.1991, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1991
V
ATVIN WmiMAUGL YSINGAR
Verslunarmaður
óskast
Löggiltur
endurskoðandi
Matreiðslunemi
óskast
til afgreiðslu og aksturs.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„V - 8631“.
Heilsugæslustöðin
á Hólmavík
Staða heilsugæslulæknis á Hólmavík er laus
til umsóknar nú þegar.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar.
Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu-
þlöðum.
Nánari upplýsingar gefur Elísabet í símum
95-13395 eða 95-13132.
Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar.
Við embætti ríkisskattstjóra hefur verið
stofnuð ný deild, endurskoðunardeild, er
hafa skal með höndum eftirlit og umsjón
með endurskoðun atvinnurekstrarframtala í
landinu, auk þess að vera stefnumótandi
aðili í endurskoðunaraðferðum og gerð sam-
ræmds ársreiknings.
Ríkisskattstjóri leitar að forstöðumanni end-
urskoðunardeildar, sem skal vera löggiltur
endurskoðandi og uppfylla að öðru leyti skil-
yrði 86. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt
og eignarskatt.
Nánari upplýsingar veitir Skúli Eggert Þórð-
arson, vararíkisskattstjóri, í síma 631100.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, ásamt öðrum upplýsingum er máli
kunna að skipta, sendist ríkisskattstjóra fyrir
20. febrúar nk.
RSI<
á veitingahús í Reykjavík.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „M - 8652“ fyrir 22. febrúar nk.
Lögfræðingur
Lögfræðingur óskast til starfa hið fyrsta við
opinbera stofnun.
Laun samkvæmt kjarasamningum ríkis-
starfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
27. þ.m. merktar: „Lögfræðingur - 6781“.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
AUGL YSINGAR
KVÓTI
Rækjukvóti
Óskum eftir varanlegum rækjukvóta til
kaups. Staðgreiðsla.
Tilboð, merkt: „Rækja - 6843, sendist aug-
lýsingadeild Mbl.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 19. febrúar 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalstræti 8, norðurenda, isafirði, þingl. eign Ásdísar Ásgeirsdóttur
og Kristins Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirððinga,
Landsbanka íslands og innheimtudeildar RUV.
Aðalgötu 13, Suðureyri, þingl. eign Félagsheimilis Suðureyrar, eftir
kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Vátryggingafélags islands.
Annað og síðara.
Aðalgötu 35, Suðureyri, þingl. eign Guöbjargar Ólafsdóttur og Gísla
Jónssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, innheimtu-
manns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Aðalstræti 43, Þingeyri, þingl. eign Lina Hannesar Sigurðssonar,
eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Brautarholti 10, ísafirði, þingl. eign Árna Sædals Geirssonar, eftir
köfum Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka ís-
lands. Annað og síðara.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofupláss til leigu
í Bolholti 4 er til leigu á 2. hæð ca 100 fm
með aðkeyrsludyrum og tvö önnur herbergi
hvort um sig 45 fm, auk kaffistofu og snyrt-
ingu.
Upplýsingar í síma 32608.
SJÁLFSTAEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Fundur um þjáninguna
Von sem ekki bregst
verður haldinn í safnaðarheimili Laugarnes-
kirkiu mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30.
Ræða með hinni fötluðu Joni Eareckson Tada
á myndskjá. Hugleiðing sr. Jón Bjarman,
sjúkrahúsprestur. Allir velkomnir, sérstak-
lega heilbrigðisstéttir.
TIL SÖLU
JCB 808 beltagrafa
Til sölu er JCB 808 beltagrafa árgerð 1980.
Vélin er með góðum mótor, nýja snúnings-
legu og pinion.
Upplýsingar í símum 97-11600, 11601 og
11189.
Silfur- antik
Stórglæsilegt kaffistell (kúlumynstur) frá
Georg Jensen (Sterling 925), kaffikanna, te-
ketill, sykurkar og rjómakanna, allt með fíla-
beinshandfangi. Kostar nýtt 1,7 millj., selst
á 1 millj.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 6782“.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á Ránargötu 11, Seyöisfirði, þingl. eigandi Reyksíld
hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. febrúar 1991, kl.
13.00, eftir kröfum Iðnlánasjóðs, innheimtumanns ríkissjóðs og Seyð-
isfjarðarkaupstaðar.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Seyðisflrði.
Brimnesvegi 20, Flateyri, talinni eign Þorleifs Ingvasonar, eftir kröfu
Radíóbúðarinnar og bókaútgáfunnar Þjóðsögu. Annað og síðara.
Engjavegi 17, efri hæð, isafirði, þingl. eign. Sigurrósar Sigurðardótt-
ur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Fiskverkunarhúsi v/hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf.,
eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfiðinga og Vátryggingafélags íslands.
Grundargötu 6, 1. hæð til hægri, ísafirði, þingl. eign stjórnar Verka-
mannabústaða, eftir kröfu Jóns Egilssonar.
Hafnarstræti 8, 3. hæð, ísafirði, þingl. eign Þóris Þrastarsonar og
Ragnheiðar Davíðsdóttur, eftir kröfu Sláturfélags Suðurlands. Annað
og síðara.
Hesthúsi v/Sjónarhól, Súðavík, talinni eign Kögra sf., eftir kröfu inn-
heimtumanns ríkissjóðs.
Hjallavegi 10, Flateyri, þingl. eign Hjálmars Sigurðssonar, eftirkröfum
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka íslands.
Hjallavegi 17, Suðureyri, þingl. eign Ragnars Guðleifssonar, eftir
kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Smárateigi 6, Isafirði, þingl. eign Trausta Ágústssonar, eftir kröfum
hljóðfæraverslunarinnar Rínar hf., innheimtumanns ríkissjóðs, bæjar-
sjóðs ísafjarðar, og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og siðara.
Stórholti 7, 2. hæð c, ísafirði, þingl. eign Ólafs Petersen og Ingibjarg-
ar Halldórsdóttur eftir kröfum islandsbanka, ísafirði og veðdeildar
Landsbanka íslands.
Stórholti 11,2. hæð b, ísafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson-
ar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Guðjóns Ármanns Jóns-
sonar hdl., veðdeildar Landsbanka Islands og íslandsbanka,
Reykjavik. Annað og síðara.
Sunnuholti 3, ísafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfum
bæjarsjóðs ísafjarðar, Verðbréfasjóðsins, islandsbanka hf., (safirði
og Árna Einarssonar hdl. Annað og síðara.
Túngötu 13, kj., ísafirði, þingl. eign Viðars Ægissonar, eftir kröfum
Bilaskipta hf.
Túngötu 17, neðri hæð og kjallara, ísafirði, þingl. eign Guðmundar
K. Guðfinnssonar, eftirkröfu bæjarsjóðs l'safjarðar. Annað og síðara.
Vatnsveitu Suðureyrarhrepps, Suðureyri, talinni eign Suðureyrar-
hrepps, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og siðara.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn I ísafjarðarsýslu.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, mánudaginn 18. febrúar kl. 21.00 stundvíslega.
Mætum öll.
Stjórnin.
Spjallfundur Óðins
Ástand og horfur í
kjaramálum launafólks
Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um
ástand og horfur í kjaramálum launafólks
verður í Óðinsherberginu, Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, laugardaginn 15. febrúar kl.
10.00.
Gestur fundarins verður Guðmundur Hall-
varðsson, formaður Sjómannafélags
Reykjavíkur. Guðmundur er einnig vara-
borgarfulltrúi og einn af frambjóðendum
sjálfstæðismanna við alþingiskosningarnar
í vor.
Kaffi á könnunni. Allir velkomnir.
Stjórnin.
Til sigurs með
Sjálfstæðisflokknum
SAMHANI) UNCKA
SIÁU SI/t DISMANNA
Víkingur og Njörður
Opinn sameiginleg-
ur stjórnarfundur
Víkings á Sauðár-
króki og Njarðar á
Siglufirði verður
haldinn í dag, laug-
ardaginn 16. febrú-
ar, kl. 16.00 í Sjálf-
stæðishusinu á
Sauðárkróki.
Gestir fundarins
verða Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS, og Þorgrímur
Daníelsson. Rætt verður um SUS-starfið og komandi kosningabar-
áttu.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
SUS, Njörður og Vikingur.