Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 39
MORGUNrBLÁÐIÐ LÁUGARDÁGtJR 16. FEBRf'AR líWl 39 bcmhme SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA PASSAÐ UPP Á STARFIÐ LITLA HAFMEYJAN THE LITTLE ERptíD Sýnd kl. 3. (O'lhc W.ill Disnvy ( mipany JAMES BELUSIII CIIARLES (,K0DI\ ÞEIR GERÐU TOPPMYNDIRNAR DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS OG SILVER STREAK. ÞETTA ERU ÞEIR MAZURSKY OG HILLER SEM ERU HÉR MÆTTIR AFTUR MEÐ ÞESSA STÓR- KOSTLEGU GRÍNMYND SEM VARÐ STRAX GEYSIVINSÆL ERLENDIS. ÞEIR FÉLAGAR JAMES RELUSHl OG CHARLES GRODIN ERU HREINT ÓBORGANLEGIR I TAKING CARE OF BUSINESS. EIN AF TOPPGRÍNMYNDUM 1991. TOPPGRÍNMYND SEM KEMUR ÖLLUM í DÚNDUR STUÐ Aðalhlutverk: James Belushi, Charles Grodin , Anne De Salvo, Laryn Locklin, Hector Elizando. Framl.stjóri: Paul Mazursky. Tónlist: Stewart Copeland. Leikstjóri: Arthur Hiller. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. j ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 5 og 7. STÓRKOSTLEG STÚLKA 7.05 og 9.10 SAGANENDALAUSA Sýnd kl. 3. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjoðvil janum. LAUGARASBIO Sími32075 Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófaflokk meö lijalp leikskólakrakka. Meö þessari mynd sannar jötuninn þaö, sem hann sýndi í „Twins", aö hann getur meira en hniklað vöövana. Leikstjóri: Ivan Reitman (Twins). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4ra-7 ára. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Stórgóð spennumynd. ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN SKÓLABYLGJAN HENRYOGJUNE Sýnd kl. 3, 5 og 7. Miðaverð Sýndkl. 11. iBönnuð innan 16 ára. kr. 200 kl. 3. VALHÖLL TEIKNIMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI. Sýnd kl. 3 - Miðaverð kr. 200. Sjáið auglýsingar í öðrum blöðum Báðum eingöngu um styrk fyrir kosnmgamar -segir framkvæmdastjóri mótframboðsins í Dagsbrún ÞÓRIR Karl Jónasson, sem var framkvæmdastj óri mótframboðsins í kosning- unum í Dagsbrún, segir að mótframboðsmenn hafi ekki farið fram á að félags- sjóður greiddi reikninga vegna framboðsins eftir að kosningarnar fóru fram. Hins vegar hafi sú tillaga verið flutt af þeirra hálfu í trúnaðarráði nokkru fyrir kosningarnar að félagið styrkti framboðslistana, en það var fellt. í Morgunblaðinu á þriðju- dag sagði Halldór Bjömsson, stjórnarmaður í Dagsbrún, Bifreiðaskoð- un Islands: Bækling- ur um skoð- unardaga BIFREIÐASKOÐUN ís- lands hefur gefið út bækl- ing um skoðunardaga 1991. í honum er að finna upplýs- ingar um hvenær og hve oft skoðun fer fram á hverj- um stað. Bifreiðaskoðun íslands starfrækir þrettán skoðunar- stöðvar um allt land, þar af níu svokallaðar einmennings- stöðvar, en auk þess eina færanlega skoðunarstöð. Almenna reglan varðandi skoðun bifreiða er sú að síðasti tölustafur í númeri bif- reiðar segir til um skoðunar- mánuð. Þetta gildir þó ekki um þá staði þar sem skoðað er tiltekna daga. Þar er miðað við að allir hafí lokið skoðun fyrir síðasta auglýsta skoðun- ardag. Bæklingnum er dreift inn á öll heimili á skoðunarsvæð- um einmenningsstöðva og til allra lögreglustöðva á landinu. það aldrei hafa tíðkast í félag- inu að félagssjóður greiddi kostnað framboðslistanna. Þórir Karl kvaðst vilja árétta, vegna ummæla Halldórs, að mótframboðið hefði ekki farið fram á það í trúnaðarráðinu eftir kosningar enda eigi þeir þar enga fulltrúa nú. Regnboginn frumsýnir í dag myndina: ÚLFADANSAR með KEVIN COSTNER, MARY MCDONNELL, RODNEYA. GRANT. Leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík Fúría Frumf lytur eftir Sjón í leikstjórn Grétars Skúlasonar inu, Hafnarstræti 9, kl. 20.30. Frumsýning var 12/2, uppselt, 2. sýn. 14/2, uppselt, 3. sýn. 15/2, 4. sýn. 16/2, 5. sýn. 17/2 nokkur sæti, \ 6. sýn. 18/2, 7. sýn. 20/2, Miöapantanir i síma 27088 milli kl. 1 5 og 17. Miðasala á Galdraloftinu frá kl. 18 alla daga. C2D 19000 FRUMSÝNIR STÓRMYND ÁRSINS: ÚLFADANSAR E V I N COSTNER ÁRIÐ 1864 LAGÐI EINN MAÐUR AF STAÐ í LEIT AÐ ÓNUMDUM LÖNDUM ... OG FANN SJÁLFAN SIG Hér er á ferðinni stórkostleg niynd sem farið hefur sigurför um Bandaríkin og er önnur vinsælasta myndin þar vestra það sem af er ársinu. - Myndin var síðastliðinn miðvikudag tilnefnd til 12 Óskars- verðlauna, mcðal annars: Besta mynd ársins - besti karlleikarinn KEVIN COSTNER - besti leikstjórinn KEVIN COSTNER. f janúar sl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem: Besta mynd ársins, Besti leikstjórinn; Kevin Costner - Besta handrit; Michael Blakc. ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Kevin Costner - Mary Mcdonnell - Rod- ney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 3,7 og 11. LITLI ÞJÓFURINN „Litli þiófurinn" er f rábær f rönsk mynd sem farið hefur sigur- för um heiminn. Claudc Miller leik- stýrir eftir handrit i Francois Truff auts og var það hans síðasta kvikmyndaverk. Myndin hefur allstað- ar f engið góða aðsókn. Aöalhlv.: Charlotte Gainsbourg og Simon De La Brosse. Leikstj.: Jean Pierre Kohut- Svelko. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3 og 5. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.