Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ' LAUGARDAtlíIR 16. FEBRÚAR 1991 Brids Amór Ragnarsson Bridsfélag byrjenda Nú geta allir byijendur mætt annað hvert þriðjudags- kvöld í Sigtún 9 og spilað þar keppni á jafnræðisgrundvelli. Nú hefur verið stofnað Bridsfé- lag byijenda og verður það eins og öll bridsfélög með ákveðna dagskrá annað hvert þriðju- dagskvöld í vetur og allir sem ekki eru vanir keppnisbrids geta mætt og æft sig og lært að spila þetta skemmtilega spil í góðum hópi. Ef einhver kem- - ur einn verður reynt að finna mótspilara fyrir hann á staðn- um. Þannig að þó að þú sért ein(n) þá er það engin afsökun fyrir að drífa sig ekki af stað. Keppnisstjóri sér um spila- mennskuna og leiðbeinir eftir því sem hægt er. Brids á samt að 'byggjast á sjálfsnámi að mestu, en ef keppnisstjórinn getur leiðbeint þá reynir hann það. Kvöldgjald verður kr. 400 á manninn og kaffiveitingar er hægt að kaupa á staðnum. Fyrsta kvöldið verður næst- komandi þriðjudagskvöld 19. febrúar. Láttu nú endilega sjá þig, nú er tækifærið að byija! Bridsfélag Breiðholts Nú er 8 umferðum lokið í sveitakeppni og staða efstu sveita þessi: Baldur Bjartmarsson 162 Einar Hafsteinsson 149 Neon 145 Rófa 142 ValdimarSveinsson 142 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. Bridsfélag Kópavogs Þá er aðeins einni umferð ólokið í sveitakeppninni og enn eru sömu fjórar sveitir í efstu sætunum. Staðan: Sv. Helga Viborg 194 Sv. Magnúsar Torfasonar 183 Sv. Valdimars Sveinssonar 172 Sv. Magnúsar Aspelund 168 Bridsfélag Akraness Að loknum fimm umferðum af níu í Akranesmóti í sveita- keppni er staða efstu sveita sem hér segir: Sjóvá—Almennar 106 Hreinn Björnsson 91 Þórður Elíasson 83 Doddi B. 74 Erlingur Einarsson 68 Sveitir Dodda og Erlings eiga einn leik til góða. Góóan daginn! Doris Day & Nifihí kynnir MTU EUROPE Sfeve B(ame RISAEÐLAN NYDÖNSK ASAMT FLEIRUM ÍDÓ n L æ k i a r g a t a 2 aðfiansur hr. 1000 Korthafar os Háskólaskírfeini kr 700 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er lokið 12 umferðum í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Kári Siguijónsson Þröstur Sveinsson Ingi Agnarsson Gunnar Birgisson Guðlaugur Nielsen V aldimar Jóhannsson + frestaðan leik Næstu tveir leikir verða spil- aðir nk. miðvikudagskvöld og hefst fyrri leikurinn stundv- íslega kl. 19.30. Spilað er í Húnabúð, Skeifunni 17, þriðju hæð. 237 219 219 196 186 182 Bridsdeild Sjálfsbjargar Um miðjan janúar hófst svei- takeppni deildarinnar og mættu 8 sveitir til leiks. Nú er keppnin liðlega hálfnuð og ekki hægt að segja annað en keppnin sé jöfn og spennandi eins og staðan hér að neðan sýnir: Hlaðgerður Snæbjörnsdóttir 89 Sigurður Björnsson 89 Sigurrós Siguijónsdóttir 89 Meyvant Meyvantsson Þorbjörn Magnússon Rut Pálsdóttir Eldhúsið opið alla daga fró kl. 18.00-22.30 A Hressustu bar-snúðarnir sjó um tónlistina og drykkina Opið tilkl. 03.00 Enginn aógangseyrir Spariklæónaður Hótt aldurstakmark u R V A K N HALLI.LADDI OGBESSI ásamt Bíbí og Lóló í 5 stjömu KABARETT Á SÖGU Þrírétta veislukvöldverður (val á réttum) Húsiö opnað kl. 19. Tilboðsverð á gistingu. Pöntunarsimi 91-29900. OPINN DANSLEIKUR FRÁ KL. 23.30 TIL 3. Hljómsveitin Einsdæmi leikur. MÍMISBAR opinn frá kl. 19. Stefán og Hildur skemmta. BINGQ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.