Morgunblaðið - 16.02.1991, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16; FEBRUAR 1991
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNING:
POTTDRRAARNIR
TALKING T00
SPEOBALBtcoRDlNG.
rXll DOLBYSTEREoigr*!
Hún er komin toppgrínmyndin, sem allir vilja sjá.
Framhald af smellinum Pottormi í pabbaleit, en nú
hefur Mikey eignast systur, sem er ekkert lamb að
leika sér við. Enn sem fyrr leika Kristie Alley og John
Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir
Mikey. En það er engin önnur en Roseanne Barr, sem
bregður sér eftirminnilega í búkinn á Júlíu, litlu
systur Mikeys.
POTTORMARNIR ER ÓBORGANLEG
GAMANMYND, FULL AF GLENSI,
GRÍNI OG GÓÐRI TÓNLIST.
Framl.; Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýnd í B-sal kl. 4,6 og 10.
FLUGNAHÖFÐINGINN
(Lord of the Flies)
Sýnd kl. 8.
Bönnuð innan 12 ára.
ÁMÖRKUM LÍFS
OGDAUÐA
Sýnd kl. 11.30.
Bönnuð innan14 ára.
©
Sinfóníuhljómsveit íslands
TÓNLEIKAR
í bláu tónleikaröðinni í tengslum við
MYRKA músíkdaga í Háskólabíói
laugardaginn 16. febrúar kl. 14.00.
Athugið breyttan tónleikatíma!
Viðfangsefni:
Iannix Xenakis:
Nguyen Thien Dao:
Magnus Lindberg:
Hróðmar I.
Sigurbjörnsson:
Aroura
1789, L’Aurore op. 2
Marca
Ljóðasinfónía
(frumflutningur)
Einleikarar:
Strengjasextett Lille borgar
Einsöngvarar:
Signý Sæmundsdóttir Jóhanna Þórhallsdóttir
Jón Þorsteinsson Halldór Vilhelmsson
Hamrahlíðarkórinn og Kór Menntaskólans við
Hamrahlíð
Kórstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir
Stjórnandi: Petri Sakari
IBM
er styrktaraðili SÍ starfsárið 1990-1991.
NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971
• LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20.
Nemendaleikhúsið sýnir Leiksoppa eftir Craig Lucas í leikstjórn
Halldórs E. I.axness.
16. sýn. í kvöld 16/2 örfá sæti laus, 17. sýn. mánud. 18/2, 18. sýn.
miðvikud. 20/2, 19. sýn. fóstud. 22/2, laugard. 23/2. Aðeins þcssar
sýningar.
Miðapantanir allan sólarfiringinn í síma 21971.
ÍSLENSKA ÓPERAN
• RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDl
Næstu sýningar 15. og 16. mars.
(Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu)
20., 22. og 23. mars.
(Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu)
Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar!
Miðasalan er opin virka daga kl. 16-18. Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
HALENDINGURINNII
METAÐSOKNARMYNDIN
- 9000 MANNS Á EINNI VIKU.
Aðalhlutverk; CHRISTOPHER LAMBERTS og SEAN
CONNERYS. Leikstjóri Russcll Mulcahy.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 - Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15. - Bönnuð innan 16 ára.
ATH.: Myndin er ekki við hæfi allra.
11.10.
Bönnuð innan 16.
Sýnd kl. 3 og 5.
PARADISARBIOIÐ
'ilnefnd til 11 Balta-verðlauna (Bresku kvikmynda-
verðlaunin)
Sýnd kl. 3 og 7.30 - Fáar sýningar eftir.
Sjá einnÍB hióauglýsinKar í P.V.,Tímanum og Þióðvilianum.
Umsögn: „Vegna efnis
myndarinnar er þér
ráðlagt að borða ekki
áður en þú sérð þessa
niynd, og sennilega
hefur þú ekki lyst
fyrst eftir að þú hefur
séð hana." LISTAVERK
- DJÖRF - GRIMM -
ERÓTÍSK OG EINSTÖK
MYND EFTIR LEIK-
STjÓRANN PETER
GREENAWAY.
KOKKmm,
WÓFURIAIN,
KOWAW
HAWS
06
ELSKHUGII
HEWNAR1
SIMI 2 21 40
EICEORG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÞAÐ ER MIKILL HEIÐUR FYRIR BÍÓBORGINA
AÐ FÁ AÐ FRUMSÝNA ÞFSSA FRÁBÆRU STÓR-
MYND SVONA FLJÓTT, EN MYNDIN VAR FRUM-
SÝND VESTAN HAFS FYRIR STUTTU.
ÁHÖFNIN Á FLUGVÉLINNI „MEMPHIS BELLE"
ER FYRIR LÖNGU ORDIN HEIMSFRÆG, EN
MYNDIN SEGIR FRÁ ÞESSARIFRÁBÆRU ÁHÖFN
REYNA AÐ NÁ LANGÞRÁÐU MARKI.
„MEMPHIS BELLE" -
STÓRMYND SEM Á SÉR ENGA HLIÐSTÆÐU.
Aðaihlutverk: Matthcw Modine, Eric Stoltz, Tate
Donovan, Billy Zane.
Framleiðendur: David Puttnam & Catherine Wyler.
Leikstjóri: Michael Caton-Jones.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
ALEINN HEIMA
UNSSEKT
ERSÖNNUÐ *
HARRISON FORD
PR LS r_M k n
INNOCKNÍ'
Sýndkl.5,7.15 og 9.30.
| BORGARLEIKHÚSIÐ síml 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
sunnud. 17/2, föstud. 22/2,
miðvikud. 20/2, fimmtud 28/2.
Fáar sýningar eftir.
® ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.00.
Sunnud. 17/2, uppselt, þriðjud. 19/2, uppsclt,
næst síðasta sýn., allra síöasta sýning.
® SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00.
I kvöld 16/2 uppselt, föstud. 22/2, uppselt, laugard. 23/2, föstud.
1/3, laugard. 2/3. Fáar sýningar eftir.
• Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld laugard. 16/2, fáein sæti laus, fimmtud. 21/2, laugard. 23/2,
fimmtud. 21/2, laugard. 23/2.
• HALLÓ, EINAR ÁSKELL
Sýning sunnudag 17/2 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 24/2 kl. 14.
Miðaverð kr. 300.
• í UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai
Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17
Aðgangur ókeypis.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þess er tekiö á móti pöntunum i sima milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR