Morgunblaðið - 02.03.1991, Page 3

Morgunblaðið - 02.03.1991, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1991 3 MILLJONIR UTISTANDANDI EN SAMT SKORTUR A LAUSAFE? Veltufjármögnun Glitnis getur lækkað fjármagnskostnað um 20% og bætt lausafjárstöðuna ! DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Ármúla 7, sími: (91) 68 10 40 Er tímabundinn skortur á rekstrarfé viðvarandi vandamál í þínu fyrirtæki? Veltufjármögnun Glitnis er nýr möguleiki hér á landi sem felur í sér innheimtu og fjármögnun á viðskiptakröfum.' Veltufjármögnun eykur fjárhagslegt svigrúm fyrirtækja! Veltufjármögnun er aðferð til fjármögnunar á útistandandi skuldum og eykur þannig svigrúm fyrirtækja í samkeppni. Veltufjármögnunin felst í því að Glitnir annast innheimtu á útistandandi viðskiptakröfum þínum og hefur eftirlit með þeim. Þú getur fengið fjármagn til ráðstöfunar daginn eftir útsendingu reikninga, jafnvel samdægurs. Með því að nýta þér Veltufjármögnun Glitnis geturðu fengið umsaminn hluta af andvirði útsendra reikninga til ráðstöfunar daginn eftir útsendingu þeirra, jafnvel samdægurs. Þér er í sjálfsvald sett hvort og hversu mikið þú nýtir þér lánsréttinn. Þú stýrir þannig fjár- magnsstreyminu nákvæmlega eftir þörfum þíns fyrirtækis. Nýtir þú þér lánsréttinn ganga innborganir reikninga strax upp í skuld þína við Glitni og lækka vextina. Fleiri möguleikar - staðgreiðsluafsláttur. Bætt lausafjárstaða og minni fjármagnskostnaður gefa fyrirtækjum möguleika á að nýta sér marga kosti sem bjóðast á markaðinum, t.d. staðgreiðsluafslátt. Veltufjármögnun hentar öllum endurseljendum með fastan viðskiptamannahóp án tillits til stærðar eða umsvifa. Kynntu þér málið nánar, komdu í Ármúla 7 eða hringdu eftir upplýsingum! Gefur þínu fyrirtæki forskot! % % % % YDDAF.29.2./SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.