Morgunblaðið - 02.03.1991, Síða 28

Morgunblaðið - 02.03.1991, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. MARZ 1991 ATVINNUA( K )l YSINGAR Lausar stöður Vegna afleysinga hjá lögreglu- og tollgæslu- embættinu á komandi sumarorlofstímabili eru nokkrar stöður lausar til umsóknar. Þá eru einnig lausar til umsóknar fastar stöður hjá lögreglu, sem ráðið verður í að loknu orlofstímabili. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu minni og verða póstsend umsækjendum sé þess óskað. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar fyrir 1. apríl nk. Lögreglustjórirm á Keflavíkurflugvelli, 22. febrúar 1991. Löndunarvinna Starfsfólk óskast til londunar og fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 93-86759. Sæfang hf., Grundarfirði. Framreiðslumenn Óskum eftir að ráða framreiðslumenn í veit- ingasali okkar á Hótel Loftleiðum. Upplýsingar veitir á staðnum, Jón Ögmunds- son, veitingastjóri, laugardag, sunnudag og mánudag. FLUGLEIÐIR HÓTEL LOFTLEIBIR » RAÐ/A UGL YSINGAR FUNDIR - MANNFAGNAÐUR ■ ^TOLLVÖRU ^GEYMSLAN Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 5. mars 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 17, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Félagsheimilinu Röst, þingl. eig. Neshreppur utan Ennis o.fl., eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs. Hafnargötu 11, þingl. eig. Sturla Fjeldsted o.fl., eftir kröfum Kristins Hallgrímssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs. Háarifi 15, neðri hæð, þingl. eig. Kári Rafnsson o.fl., eftir kröfum Sigurmars K. Albertssonar hrl., Ólafs Björnssonar, lögfr. og Ingibjarg- ar Bjarnadóttur hdl. , V Aðalfundur Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 7. mars 1991 kl. 17.00 á Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 3. 4.1.-3.4.6. gr. samþykkta félagsins. 2. Útgáfa jöfnunarhlutaþréfa. 3. Önnur mál. Dagskrá fundarins, endanlegar tillögur, svo og ársreikningur ásamt skýrslu endurskoð- anda, mun liggja frammi, hluthöfum til sýnis, á skrifstofu félagsins, Héðinsgötu 1, 105 Reykjavík, frá og með 27. febrúar 1991. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. TIL SÖLU í Hafnarfirði Til sölu tveggja herbergja íbúð á besta stað. Góð geymsla, rúmgóður bílskúr. íbúð í góðu ástandi. Upplýsingar í símum 687274 og 679729. | ; . ... : KVÓTI Rækjukvóti óskast Óskum eftir þessa árs rækjukvóta. Þormóður Rammi hf., sími 96-71200. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á húseigninni Neðri-Læk á Skagaströnd, eign Aðal- heiðar Emmu Harðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. mars kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð - lausafé _ Mánudaginn 11. mars 1991 kl. 14.00 vérður haldið opinbert uppboð á eftirtöldu lausafé, eign þrotabús Suðurvarar hf.: Bifreiðin X-2610, Volvo N7 4x2, árg. 1980. Bifreiðin X-3198, GMC HV 77313, árg. 1976. Bifreiðin X-6681, Nissan Pickup, árg. 1985. Bifreiðin GP-921, UMM Entepreneur 4x4, árg. 1982. 2 vörulyftarar, Lansing, árg. 1987 og 1 rafmagns vörulyftari, Fenwic árg. 1986, IBM tölya og Facit prentari, skjalaskápur, Sharp Ijósritun- arvél, Scanfrost frystikista, skrifborð og stólar og ýmis fleiri skrif- stofuáhöld og hlutir úr eldhúsi. Skreiðargrindur, fiskkör (úr járni), háþrýstiþvottadæla, handlyftari, bindivél, umbúðir, 4 tonn ca af saltfiski (ýmsar teg.), -12 plasttunnur með salti, síldarfæriband, veiðarfæri, kaðlar, síldarbjóð, 2 rafsuðuvél- ar, Hyster lyftari og ýmis handverkfæri o.fl. varðandi fiskvinnslu. Uppboöið fer fram að Unubakka 42-44, Þorlákshöfn, að kröfu Ólafs Björnssonar hdl., bústjóra þrotabúsins. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar til greina nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðshaldarinn í Árnessýslu, 26. febr. 1991. Aðalgötu 27, Suðureyri, talin eign Þorsteins Guðbjörnssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Súgfirðinga. Annað og síðara. Aðalstræti 32, neðri hæð, austurenda, ísafirði, þingl. eign Péturs Ragnarssonar o.fl., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Brekkugötu 10, Þingeyri, þingl. eign Ólafs Gunnarssonar, eftir kröfum P. Samúelssonar og Co., Jónasar Þorsteinssonar, íslandsbanka hf., ísafirði, innheimtudeildar RÚV og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Grundarstíg 2, Flateyri, þingl. eign Greips Þ. Guðbjartssonar, eftir kröfu Eftirlánasjóðs Útvegsbanka. Annað og síðara. Gylli ÍS 261, þingl. eign Útgerðarfélags Flateyrar, eftir kröfum At- vinnutryggingasjóðs og Samábyrgðar [slands á fiskiskipum. Önnur og síðasta sala. Malargeymslu, hellusteypu og bifreiðaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, talin eign Kaupfélags Isfirðinga, eftir kröfu Byggðastofnun- ar. Annað og síðara. Mánagötu 4, (safirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, eftir kröfum Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Verðbréfasjóðsins hf. Annað og síðara. Pólgötu 4, 2. hæð, ísafirði, talin eign Sturlu Halldórssonar, eftir kröf- um Tryggingastofnunar ríkisins, íslandsbanka hf., ísafirði, Bæjar- sjóðs Isafjarðar og Landsbanka íslands, ísafirði. Annað og síðara. Silfurgötu 11, vesturenda, isafirði, þingl. eign Óðins Svans Geirsson- ar, eftlr kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Stórholti 29, ísafirði, þingl. eign Framkvæmdanefndar sölu- og leigu- íbúða, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð Silfurtorgi 1, 3. hæð, Isafirði, þingl. eign Helgu Brynjarsdóttur og Guöjóns Höskuldssonar fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkis- sjóðs, Bæjarsjóðs ísafjarðar, íslandsbanka, Reykjavík, Orkubús Vest- fjarða, Landsbanka íslands, Reykjavík, veðdeildar Landsbanka l’s- lands, Stúdíó Mats sf., Ábyrgðar hf., Bifreiða og landbúnaöarvéla, Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Landsbanka íslands, Patreksfirði, á eigninni sjálfri, mánudaginn 4. mars 1991, kl. 14.00. Aðalstræti 53, Þingeyri, þingl. eign Sigmundar F. Þórðarsonar, eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., föstudaginn 8. mars 1991, kl. 14.00. Fjarðargötu 16, Þingeyri, þingl. eign Kristínar A. Elísdóttur og Rafns Þorvaldssonar, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeild- ar Landsbanka íslands, föstudaginn 8. mars 1991, kl. 14.30. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á neðangreindum skipum fer fram í dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 8. mars 1991 og hefst kl. 11.00. Orku SH-4, þingl. eig. Jóhannes Ólafsson o.fl., eftir kröfum Stykkis- hólmsbæjar og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Má SH-127, þingl. eig. Útver hf., eftir kröfum Landsbanka islands, Björns J. Arnviðarssonar hdl. og innheimtu ríkissjóðs. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvik. Nauðungaruppboð annað og síðara á neðangreindum eignum fer fram í dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 8. mars 1991 og hefst kl. 10.00. Staðarsveit: Bjarnarfossi, þingl. eig. Sigurður Vigfússon o.fl., eftir kröfum Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Byggingasjóðs ríkisins. Neshreppur utan Ennis: Bárðarási 2, þingl. eig. Linda Sigurvinsdóttir, eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins. Háarifi 57, þingl. eig. Kristín Bergsveinsdóttir, eftir kröfum Lands- banka (slands og Byggingasjóðs ríkisins. Hellisbraut 19, þingl. eig. Loftur Bjarnason o.fl., eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins. Helluhóli 5, þingl. eig. Hákon Erlendson, eftir kröfum Tryggingastofn- unar ríkisins, Byggingasjóðs ríkisins og Sigríðar Thorlacius hdl. Keflavíkurgötu 14, þingl. eig. Svala Steingrímsdóttir, eftir kröfu Trygg- ingastofnunar rikisins. Skólabraut 4, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson o.fl., eftir kröfum Tryggva Bjarnasonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Ólafsvík: Brúarholti 8, neðri hæð, þingl. eig. Baldur Guðmundsson, eftir kröf- um Steingríms Eiríkssonar hdl. og Þorsteins Einarssonar hdl. Ennisbraut 29, efri hæð, þingl. eig. Sigríður G. Halldórsdóttir o.fl., eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Byggingasjóðs ríkisins. Ennisbraut 36, þingl. eig. Haraldur Kjartansson o.fl., eftir kröfum Byggðastofnunar, Ólafs Axelssonar hrl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Landsbanka [slands. Ennisbraut (55), ofan bakka, þingl. eig. Steypustöðin Bjarg hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Hábrekku 10, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, eftir kröfum Trygginga- stofnunar ríkisins, Byggingasjóðs ríkisins og Guðmundar Pétursson- ar hrl. Hraðfrystihúsi i Ólafsvík, þingl. eig. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf., eft- ir kröfum Ingólfs Friðjónssonar hdl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Ólafsbraut 40, þingl. eig. Kristín Þórarinsdóttir, eftir kröfum Jóns Eiríkssonar hdl., Byggingasjóðs ríkisins, Tryggva Bjarnasonar hdl. og Páls Skúlasonar hdl. Sandholti 16, þingl. eig. Kristján H. Gunnarsson, eftir kröfum Trygg- ingastofnunar ríkisins, Ólafs Gústafssonar hrl. og Byggingasjóðs ríkisins. Grundarfjörður: Borgarbraut 16, þingl. eig. Árvík hf., eftir kröfum Byggðastofnunar, Gunnars J. Birgissonar hdl., Gísla Gíslasonar hdl., innheimtu ríkis- sjóðs og Búnaðarbanka (slands. Grundargötu 23, þingl. eig. Þorvaldur Elbergsson, eftir kröfum inn- heimtustofnunar sveitarfélaga og innheimtu ríkissjóðs. Grundargötu 68, þingl. eig. Þór Geirsson, eftir kröfum Trygginga- stofnunar ríkisins, Ævars Guðmundssonar hdl., Tryggva Bjarnasonar hdl. og Byggingasjóðs ríkisins. Stykkishólmur: Ásklif 9, þingl. eig. Ríkharður Hrafnkelsson, eftir kröfum Ara ísberg hdl., Tryggva Bjarnasonar hdl. og Reynis Karlssonar hdl. Borgarbraut 36, þingl. eig. Sigtryggur S. Sigtryggsson o.fl., eftir kröfu Byggingasjqðs ríkisins. Garðaflöt 2, þingl. eig. Snorri Þorgeirsson o.fl., eftir köfu Bygginga- sjóðs ríkisins. Hamraenda 1, þingl. eig. Björg hf., eftir kröfum ByggðastQfnunar og Iðnlánasjóðs. Hamraenda 5, þingl. eig. Sæfell hf. og Sólborg hf., eftir kröfum Byggðastofnunar og Fiskveiðasjóðs islands. Lágholti 7a, þingl. eig. Árdís L. Gísladóttir o.fl., eftir kröfum Bygginga- sjóðs ríkisins og Tryggva Bjarnasonar hdl. Nestúni 6, þingl. eig. Þórarinn Jónsson, eftir kröfum Byggingasjóðs ríkisins og Stykkishólmsbæjar. Skóiastig 24, þingl. eig. Björn Sigurjónsson o.fl., eftir kröfum Árna Einarssonar hdl., Búnaðarbanka (slands, Sigríðar Thorlacius hdl. og Tryggingastofnunar ríkisins. Skúiagötu 2, þingl. eig. Ólafur Sighvatsson, eftir kröfu Trygginga- stofnunar ríkisins. Sundabakka 10, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn i Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.