Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 8
6 8
MORGUNBWÐIÐ, ,FIMMT.UJ>AGUB 2U .MARZ,1991
í DAG er fimmtudagur 21.
mars. Vorjafndægur. 80.
dagur ársins 1991. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 9.28 og
síðdegisflóð kl. 21.55. Fjara
kl. 3.22 og kl. 15.39. Sólar-
upprás í Rvík kl. 7.33 og
sólarlag kl. 19.45. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.35 og tunglið er í suðri
kl. 18.08. (Almanak Háskóla
íslands.)
Því að miskunn þfn nær
til himna og trúfesti þín
til skýjanna. (Sálm. 57,
11.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: — 1 hughreysting, 5
óreiða, 6 mergð, 9 happ, 10 sam-
hljóðar, 11 á sér stað, 12 hrópa,
13 hávaði, 15 eyði, 17 rifan.
LÓÐRÉTT: — 1 mátulegur, 2
skegg, 3 gúlp, 4 synjar, 7 málmur,
8 togaði, 12 hrörlegt hús, 14 fisks,
16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hæla, 5 ólum, 6
eyða, 7 ær, 8 mánar, 11 il, 12 tal,
14 naga, 16 gráðug.
LÓÐRÉTT: — 1 hremming, 2 lóð-
in, 3 ala, 4 smár, 7 æra, 9 álar,
10 atað, 13 lag, 15 gá.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom Hekla úr
strandferð og í gær fór skipið
aftur í strandferð. Eiris kom
Mánafoss af ströndinni og
hann fór aftur í ferð í gær.
Togarinn Jón Baldvinsson
hélt- til veiða í fyrradag, en
togarinn Freyja og
Stakkavík komu inn til lönd-
unar. í fyrrinótt lagði Jarl
af stað til útlanda. í gær kom
togarinn Víðir inn, togarinn
Viðey hélt til veiða og togar-
ARNAÐ HEILLA
HJONA-
BAND. Þetta
eru þau Guð-
rún Jónsdótt-
ir og Rikard
Eygeld Óm-
arsson, sem
gefin voru
saman í Há-
teigskirkju.
Heimili þeirra
er í Álakvísl
37, Rvík. Sr.
Tómas Sveins-
son gaf brúð-
hjónin saman.
Mynd./Sigr. Bachmann
FRETTIR
Það mun hafa verið frost
um land allt í fyrrinótt,
hvergi þó teljandi. Það var
7 stig uppi á hálendinu og
á nokkrum stöðum á lág-
lendinu fjögur stig t.d. á
Bergsstöðum. I Rvík var
eins stigs frost og nær úr-
komulaust. I fyrradag var
sól í bænum í tæpl. eina klst.
Heldur á að kólna í veðri.
Snemma í gærmorgnn var
yfir 20 stiga frost vestur í
Iqaluit, 3 stig í Nuuk og hiti
tvö stig í Sundsvall.
JAFNDÆGRI á vori er í
dag. Er sólin þá beint yfir
miðbaug jarðar og gerist
tvisvar á ári, vorjafndægur
19.-21. mars og haustjafn-
dægur 21.-24. september,
segir í Stjömufræði/Rím-
fræði.
DIGRANESPRESTA-
KALL. Kórkjufélagsfundur
verður í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg í kvöld kl.
20.30. Skúli Svavarsson
kemur á fundinn og segir frá
kristniboði og sýnir myndir.
Kaffiveitingar og að lokum
helgistund.
inn Gissur kom af veiðum.
Reykjafoss var væntanlegur
að utan og Arnarfell af
ströndinni. Tveir grænlenskir
togarar voru á ferðinni. Kom
annar inn, en hinn hélt úr
höfn. í gærkvöld átti Laxfoss
að leggja af stað til útlanda.
HAFNARFJARÐARHOFN:
í gær fór Hvítanes á strönd-
ina en flutningaskipið Kapito
fór út aftur.
EYFIRÐINGAFEL. í
Reykjavík ætlar að halda
spilakvöld, félagsvist, í kvöld
kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Spilakvöldið er öllum opið. Strandgötu kl. 14. Spilað verður bingó.
KVENFÉL. Kópavogs held- ur aðalfund sinn í kvöld í fé- lagsheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Kaffiveitingar. STYRKTARFÉL. vangef- inna heldur aðalfundinn í Bjarkarási við Stjörnugróf nk. mánudag, 25. þ.m., kl. 20. Þar verður m.a. fjallað um lagabreytingar. KIRKJUSTARF
ÁRBÆJARKIRKJA. Föstu- messa í kvöld kl. 20.
HALLGRÍMSKIRKJA. Kvöldbænir með lestri Passíu- sálma kl. 18.
KÁRSNESSÓKN. Starf með öldruðum í Borgum í dag kl. 14. Æskulýðsstarf 10-12 ára barna í Borgum í dag kl. 17.15.
FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag kl. 14, félags- vist. Dansað kl. 20.30. Minni salurinn er lokaður á fimmtu- dögum.
LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.
VESTURGATA 7. Félags- starf aldraðra. í dag kl. 13.30 fer Ferðaklúbburinn í heim- sókn í listasafnið við Tjörnina kl. 13.30.
HAFNARFJÖRÐUR. Fé- lagsstarf aldraðra. í dag er opið hús í íþróttahúsinu við NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíuleshópur í dag ki. 18 í
u'msjón sr. Guðmundar
Óskars Ólafssonar.
MINNINGARSPJOLD
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum:
Versl. Geysir hf., Aðal-
stræti 2. Versl. Ellingsen hf.,
Ánanaustum, Grandagarði.
Bókaverslun Snæbjamar,
Hafnarstræti 4. Landspítal-
inn (hjá forstöðukonu). Geð-
deild Barnaspítala Hringsins,
Dalbraut 12. Austurbæj-
arapótek, Háteigsvegi 1.
Vesturbæjarapótek, Melhaga
20—22. Reykjavíkurapótek,
Austurstræti 16. Háaleit-
isapótek, Austurveri. Lyfja-
búðin Iðunn, Laugavegi 40a.
Garðsapótek, Sogavegi 108.
Holtsapótek, Langholtsvegi
84. Lyfjabúð Beiðholts, Arn-
arbakka 4—6. Kópavogsapó-
tek, Hamraborg 11. Bókabúð-
in Bók, Miklubraut 68. Bók-
hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú-
líusar Sveinbjörnss. Garðastr.
6. Bókaútgáfan IÐUNN,
Bræðraborgarst. 16.
Stjórnarliðið á nú lítið annað að gera en að hlaupa fyrir björg.
Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 15. mars til 21.
mars, að báðum dögum meötöldum, er í Reykjavikur Apóteki, Austurstræti. Auk
þess er Borgar Apótek, ÁJftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhétíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). SJysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: UppLsimi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráógjafasíma Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
ónæmistæring: Upplýsingar veinar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Mílliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameínsfélagsíns Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bajar: Opið mánudaga - fimmfudaga kl. 9-18.30. föstudaga 9-19 laugardögum 10
tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslusiöð, símþjónusta 4000. /
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opió virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðieika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklJnga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum
75659, 31022 og 652715.1 Keftavik 92-15826.
Foreldrasamtökin VJmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafét upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjé hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem hafa
orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daaa kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
LJfsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspeHum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kJ. 20-21. Skrif st. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurianda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum é Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-
14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í
Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestrí hádegisfrétta á laugardögurn og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.BarnaspfUli Hringsins:
Kl. 13-19 alta daga. öldrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakolsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 bl 16.30. Kleppsspítali: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavfkurfæknishéraös og heilsugæsJustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugaöslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hftaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. ki.
9-12. Handritasalur mánud.4östud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlóna) sömu
daga kl. 13-16.
Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15:Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. í 8Íma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsaiir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning é
verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nittúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn Islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSIIMS Reykjavik slmi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 74)0-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
erd. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mónud. -
föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró
kl. 8.00-17.30.
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 1045.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug SeJtjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.