Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 43
MOKCíW'.'ei.AÐlÐ.gJMMTOM-QUR ?.L MAM fóftL Íi43' TIL SÖLU Fiskverkunarhús á Hofsósi Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu ein- lyft stálgrindarhús á steyptum grunni, ca 260 fm. í húsinu er ýmis búnaður fyrir skelfisk- vinnslu, sem selst með því. Tilboð óskast send á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, fyrir 10. apríl nk. Nánari upplýsingarveittarísíma 91-679100. Fiskveiðasjóður ísiands, Suðurlandsbaut 4, 155 Reykjavík. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar verður haldinn þriðjudaginn 26. mars nk. kl. 20.30 í Átthagasal Hótels Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samþykkt félagsfundar 04. 11. 1990 um sölu á hlutabréfum í Eignarhaldsfélagi Alþýðubankans (íslandsbanka). 3. Kosning tveggja manna í laganefnd. Kaffiveitingar. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. ^ Dagsbrúnar NAUÐUNGARUPPBOÐ IMauðungaruppboð annað og sfðara á neðangreindum eignum fer fram í dómsal embættisins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, þriðjudaginn 26. mars 1991 og hefst kl. 13.00: Naustabúð 21, Hellissandi, þingl. eign Bjarna Einarssonar (þrotabú), eftir kröfum Klemenzar Eggertssonar hdl., bústjóra, Landsbarika íslands, Byggingasjóðs ríkisins og Tryggingastofnunar ríkisins. Geymsluhúsi/verslunarhúsi, Arnarstapa, Breiðavíkurhreppi, þingl. eign Bjarna Einarssonar (þrotabú), eftir kröfu Klemenzar Eggertsson- ar hdl., bústjóra. Fiskverkunarhúsi á Arnarstapa, Breiðavíkurhreppi, þingl. eign Bjarna Einarssonar (þrotabú), eftir kröfum Klemenzar Eggertssonar hdl., bústjóra, Landsbanka Islands, Sigurðar A. Þóroddssonar hdl., Fisk- veiðasjóðs íslands og Garðars Briem hdl. Fiskverkunarhúsi að Eyri, Arnarstapa, Breiðavikurhreppi, talinni eign Bjarna Einarssonar (þrotabú), eftir kröfu skiptaréttar. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Bæjarfógetinn í Ólafsvik. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á '/« hluta úr jörðinni Urriðavatni, Fellahreppi, þingl. eign Vilhjálms Þ. Ólafssonar, fer fram mánudaginn 25. mars 1991 kl. 17.00, á eigninni sjálfri, eftir kröfum Árna Halldórssonar hrl. og Ásgeirs Thoroddsen hrl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. YMíSLEGT INTEnNATIONAL STUDENT EXCHANGE PROGRAMS Vilt þú verða skiptinemi á Nýja Sjálandi? Nú ertækifærið! Ef þú ert fædd/ur 1974 og 1975 getur þú sótt um 11 mánaða dvöl á Nýja Sjálandi. Brottför í janúar 1992 og heimkoma í des- ember sama ár. Einstakt tækifæri til að sjá sig um í heimin- um, kynnast öðrum menningarháttum, læra enskuna til hlítar og eignast nýja vini. Skiptinemar ASSE dvelja hjá völdum fjöl- skyldum og ganga í skóla með jafnöldrum sínum. Umsóknarfrestur rennur út 5. apríl. Snúið ykkur til skrifstofu ASSE á íslandi, Lækjargötu 3 (bakvið Gimli). Opið frá kl. 13.00-17.00. Sími 621455. AUGLYSINGAR ATVINNUHUSNÆÐI Verslunarhúsnæði Fyrirtæki í húsgagnainnflutningi óskar tíma- bundið eftir 200 fm húsnæði, með góðum gluggum, miðsvæðis í Reykjavík. Tilboð merkt: H - 9347“ sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 2. apríl. FELAGSSTARF Austfirðingar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Félagslundi, Reyðarfirði, föstudaginn 22. þessa mánaðar kl. 20.30. Á fundinum fjallar Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, um Island f Evrópusam- starfi. Aðrir málshefjendur verða Hrafnkell A. Jónsson og Kristinn Pétursson. Egill Jónsson setur fundinn og stjórnar honum. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi. Vesturland Kjördæmisráð ungra sjálfstæðis- manna á Vestur- landi heldur i sína árlegu skemmti- og fræðsluferð 22. mars nk. Að þessu sinni verður Lands- banki Islands heimsóttur. Að því loknu verður snæddur kvöldverður en siðan haldið í heimili Vökumanna, Hverfis- götu 50. Þangað munu koma þrír af frambjóðendunum okkar þau, Sturla, Guðjón og Elínþjörg. Þar munu einnig líta inn formaður SUS, Davíð Stefánsson, ásamt Friðjóni Þórðarsyni, alþingismanni. Við hvetjum allt ungt sjálfstæðisfólk af Vesturlandi til að slást í hóp- inn og taka þátt í þessari ógleymanlegu fræðslu- og skemmtiferð. Dagskrá: Föstudagur 22. mars 1991. Kl. 17.00. Mæting í Valhöll. Kl. 17.30. Mæting í Landsbanka íslands. Kl. 19.00. Rúta til baka í Valhöll. Matur Kl. 21.00. Samkoma í Vökuheimilinu, Hverfisgötu 50. Stjórnin. Stofnfundur félags ungra sjálfstæðismanha í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldinn ÍTunguseli föstudaginn 22. mars 1991 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Aðdragandi stofnunar félagsins. 2. Lög félagsins borin undir fundinn. 3. Kosning bráðabirgðastjórnar. 4. Kosning fulltrúa i stjórn Kjördæmissam- taka ungra sjálfstæðismanna á Suðurlandi. 5. Gestir fundarins. 6. Önnur mál. Eftir fundinn verður létt grín. Gestir fundarins verða: Þorsteinn Pálsson, alþingismaður. Eggert Haukdal, alþingismaður. Árni Johnsen, blaðamaður. Davíð Stefánsson, formaður Sambands ungra sjálfstæöismanna. Kjartan Björnsson, formaður Hersis, Selfossi. Baldur Þórhallsson, Fjölni, Rangárvallasýslu. Sigþór Sigurðsson, formaður Kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á Suðurlandi. Sjálfstæðisfólk á aldrinum 16-35 ára geta orðið félagar. Nánari upplýsingar, t.d. um ferðir o.fl., veita Jónas Erlendsson, sími 71105 og Árni Böövarsson, sími 71381. Allt sjálfstæðisfólk er sérstaklega boðið velkomið á fundinn. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð, símar 679902 - 679903 - 679904 Upplýsingar um kjörskrá og allt, sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag. Sjálfstæðisflokkurinn gengur til kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í félagsheimilinu í Bolung- arvík í dag, fimmtudaginn 21. mars, kl. 20.30. Frummælendur verða: Matthías Bjamason, Einar K. Guðfinnsson og Guðjón A. Kristjánsson. Sjálfstæðisfélögin i Bolungarvík. ■ IfTMDAI.I IJK Árshátíð Heimdallar F U S Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík, heldur árs- hátíð sína í Valhöll laugardaginn 23. mars. Dagskrá: Kl. 18.30. Móttaka. Ávarp flytur Birgir Ármannsson, formaður Heimdallar. Kl. 19.00. Hátiðarkvöldverður. Heiðursgestur veröur Davíð Oddsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins. Veislustjóri verður Árni Johnsen, annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Kl. 22.00. Opið hús í kjallara Valhallar. Aldurstakmark 18 ár. Hægt er að panta miða i síma 82900 á almennum skrifstofutíma fimmtudaginn 21. mars og föstudaginn 22. mars og frá kl. 10.00- 14.00 laugardaginn 23. mars. Sjálfstæððsflokkurinn gengurtil kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í kaffistofu Frosta hf. á Súðavik laugardaginn 23. mars kl. 16.00. Frummælendur verða: Matthías Bjarnason, Einar K. Guðfinnsson, og Guðjón A. Kristjánsson. Sjálfstæðisfélag Súðavikur. Sjálfstæðisflokkurinn gengurtil kosninga Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í kaffistofu Hjálms á Ffateyri föstudaginn 22. mars kl. 20.30. Frummælendur verða: Matthías Bjarnason, EinarX. Guðfinnsson, Guðjón A. Kristjánsson og Einar Oddur Kristjánsson, formaður kjördæmisráðs. Sjálfstæðisfélag Önundarfjarðar. Kópavogur - Kópavogur Skemmtun eldri borgara íKópavogi Sjálfstæðisfélögin halda hina árlegu skemmtun eldri borgara i dag, fimmtudaginn 21. mars, kl. 20.00 i Hamraborg 1, 3. hæð. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.