Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 9
MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1991 Fákur: Iþróttafélag eða hestamannafélag? Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Framsögumenn verða Jón Albert Sigurbjörnsson, Kári Arnórsson, Sigurður Magnússon og Valdimar Kristinsson. Allir velkomnir. Félagsmenn framvísi félagsskírteinum. Aðgangseyrir kr. 200,- fyrir utanfélagsmenn. Fræðslunefndin Vinsælar fermingargjafir Svefnpokar Bakpokar Snyrtitöskur Ferðatöskur Skjalatöskur GEíslP 9 Einstöku tæki- færi klúðrað Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæð- isflokksins, sagði m.a. í eldhúsdagsumræðu: „Sú ríkisstjóm, sem nú er að ljúka göngu sinni, hefur í starfi sínu undan- farin ár notið þess að aðilar viimumarkaðarins náðu samkomulagi um hógværa kjarasamnhiga, er slógu á verðbólguna, svonefnda þjóðarsátt. Síðan hefur verð sjávar- afurða hækkað verulega og viðskiptakjör batnað. Hvernig hefur ríkis- stjórnin notfært sér það einstaka tækifæri, sem gefizt hefur til að ná tök- um á viðfangsefnunum? Hefur hagvöxtur aukizt? Nei, hagvöxtur hefur verið mun minni en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Ef fram heldur sem horf- ir verður Island eitt fá- tækasta land i Evrópu um næstu aldamót. Hafa skattar lækkað í takt við rýrnun kaup- máttar? Nei, skattarnir hafa hækkað um 16 milljarða króna 1988-1991 eða um 240.000 krónur á hveija fjögurra manna fjöl- skyldu. Hefur ríkissjóður ver- ið rekinn hallalaus á sama tíma og almeimingi er sagt að draga úr út- gjöldum heimilamia? Nei. Samanlagður halli, þrátt fyrir skatta- hækkanir, er 30 millj: arðar króna á árunum 1988-91. Þessi upphæð er jafnvirði 6.000 íbúða, ef hver kostar 5. m.kr. Þessum vanda er ýtt yfir á framtíðina. Það bitnar á næstu ríkisstjóm að bæta fyrir eyðslu Ólafs Ragnars. Þannig hefur alvarleg- asta atlagan að þjóðar- sáttimii verið gerð af ríkisstjóniinni sjálfri og Friðrik Halldór Blöndal Jón Sigurðsson Sophusson Atlagan að þjóðar- sáttinni! Sextán milljarða skattahækkanir og þrjátíu milljarða uppsafnaður ríkissjóðs- halli [1988-1991] er alvarlegasta atlagan að þjóðarsáttinni, sagði Friðrik Sophus- son í þingræðu. Staksteinar staldra lítil- lega við mál hans, Halldórs Blöndals og Jóns Sigurðssonar. stofnar í hættu þeim markmiðum, sem aðilar vinnumarkaðarins settu sér ...“ Friðrik staðhæfði að gjaldþrot einstaklinga og fyrirtækja hefðu aukizt stórlega á ferli ríkis- stjórnarinnar, atvinnu- leysi hefði þrefaldast, vextir haldizt háir vegna lánsfjárhungurs ríkis- sjóðs [rikissjóðshallans], húsnæðiskerfinu verið siglt í strand o.s.frv. „Það er þó alvarlegast í fari ríkisstjómarinnar," sagði Friðrik, „hvernig einstakir ráðherrai' víkja sér undan ábyrgð og reyna að koma sök á aðra, einkum þær stofn- anir sem Alþingi hefur sett á laggir til að gefa ráð og veita aöhald." Erlendar skuldir - fólksflóttinn af landsbyggð- inni Halldór Blöndal, al- þingismaður, sagði i eld- húsdagsumræðunni: „Ég fietti upp í Hag- tölum mánaöarins frá í febrúai. Þar stendur skýmm stöfum að erlend lán sem hlutfall af vergri landsframleiðslu séu nú um 52,9%, vom 41,4% 1988, á tima Þorsteins Pálssonar, og 40,3% 1987, nú 52,9%. Þetta kallar sjávarútvegsráð- herra að erlendar skuldir séu að lækka! Þegar framsóknar- menn hrósa sér af byggðastefnu ættu þeir ef til vill að velta fyrir sér, hvemig komið sé fyrir íslenzkum landbún- aði og íslenzkum bænd- um, sem umfram aðra hafa treyst framsóknar- mönnum fyrir sinni af- komu. Þeir hafa ekki aðeins ábyrgzt það fyrir framsóknarmeim að koma vömm þeirra á markað þar sem hæst verð fæst fyrir þær, held- ur Iiafa þeir með marg- víslegum öðmm hætti reynt að selja skorður við þvi að bændur gætu búið þannig að atvinnu- rekstri sínum að þeir gætu sem bezt aölagað sig markaðinum á hveij- um tima ... Það er líka öldungis rétt að raunvextir em of háir hér á landi ... Við- skiptaráðherra segir að skýringin sé sú að hér sé ríkissjóðshalli ...“ „Skemmdar- verk 1 mikil- vægum mál- um“ Jón Sigurðsson, iðnað- arráðherra, sagði í um- ræðumii: „Það er búið að bjóða út fyrstu framkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun. Stærstu iðnaðar- og virmunarframkvæmdir Islandssögunnar em í sjónmáli. Aratugastöðn- un hefur verið rofín. Nú ríður á að öfundamienn og andstæðingar álmáls- ins nái ekki að bregða fyrir það fæti á síðustu dögum þingsins með kosningaupphlaupum. Því er spáð að álver á Keilisnesi muni auka kaupmátt ráðstöfunar- tekna almennings um 4%. Hvað þýðir þetta í reynd? Hvað gæti andstaðan við álver kostað fólkið í landinu i kjömm? Það þyrfti reyndar að greiða ungri fjögurra manna fjölskyldu tvær milljónir króna til þess að vega upp álversmissi ef svo hrapallega tækizt til. Ymsir hafa lagt stein í götu álmálsins ... Við eigum ekki að líða skemmdarverk í svo mik- ilvægu máli ..." Fomiaður Alþýðu- bandalagsins á a.m.k. tvær erfiðar torfærur framundan i baráttu fyr- ir þingsæti á Reykjanesi: 1) Lög á eigin kjarasamn- inga við BHMR, 2) Ál- versandstöðu afturhalds- ins í Alþýðubandalaginu. KAUPÞING HF Kringlunni 5, stmi 689080 Einingabréf eru undirstaða að skynsamlegri og traustri skipan á fjármálum þeirra sem horfa til framtíðarinnar. Einingabréf eru gjöf sem er mikils virði á fermingardaginn og vex með árunum. Hafðu framtíð fermingarbarnsins í huga. Gefðu Einingabréf. Þau má kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er. Gengi Einingabrefa 21 mars 1991. Einingabréf 1 5.439 Einingabréf 2 2.937 Einingabréf 3 3.567 Skammtímabréf 1,822 F er mingar gj öf in - sem leggur grunn > að framtíðinni. r Einingabréf Kaupþings í vandaðri gjafamöpp u.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.