Morgunblaðið - 21.03.1991, Side 9

Morgunblaðið - 21.03.1991, Side 9
MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1991 Fákur: Iþróttafélag eða hestamannafélag? Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 21. mars kl. 20.30. Framsögumenn verða Jón Albert Sigurbjörnsson, Kári Arnórsson, Sigurður Magnússon og Valdimar Kristinsson. Allir velkomnir. Félagsmenn framvísi félagsskírteinum. Aðgangseyrir kr. 200,- fyrir utanfélagsmenn. Fræðslunefndin Vinsælar fermingargjafir Svefnpokar Bakpokar Snyrtitöskur Ferðatöskur Skjalatöskur GEíslP 9 Einstöku tæki- færi klúðrað Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæð- isflokksins, sagði m.a. í eldhúsdagsumræðu: „Sú ríkisstjóm, sem nú er að ljúka göngu sinni, hefur í starfi sínu undan- farin ár notið þess að aðilar viimumarkaðarins náðu samkomulagi um hógværa kjarasamnhiga, er slógu á verðbólguna, svonefnda þjóðarsátt. Síðan hefur verð sjávar- afurða hækkað verulega og viðskiptakjör batnað. Hvernig hefur ríkis- stjórnin notfært sér það einstaka tækifæri, sem gefizt hefur til að ná tök- um á viðfangsefnunum? Hefur hagvöxtur aukizt? Nei, hagvöxtur hefur verið mun minni en í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Ef fram heldur sem horf- ir verður Island eitt fá- tækasta land i Evrópu um næstu aldamót. Hafa skattar lækkað í takt við rýrnun kaup- máttar? Nei, skattarnir hafa hækkað um 16 milljarða króna 1988-1991 eða um 240.000 krónur á hveija fjögurra manna fjöl- skyldu. Hefur ríkissjóður ver- ið rekinn hallalaus á sama tíma og almeimingi er sagt að draga úr út- gjöldum heimilamia? Nei. Samanlagður halli, þrátt fyrir skatta- hækkanir, er 30 millj: arðar króna á árunum 1988-91. Þessi upphæð er jafnvirði 6.000 íbúða, ef hver kostar 5. m.kr. Þessum vanda er ýtt yfir á framtíðina. Það bitnar á næstu ríkisstjóm að bæta fyrir eyðslu Ólafs Ragnars. Þannig hefur alvarleg- asta atlagan að þjóðar- sáttimii verið gerð af ríkisstjóniinni sjálfri og Friðrik Halldór Blöndal Jón Sigurðsson Sophusson Atlagan að þjóðar- sáttinni! Sextán milljarða skattahækkanir og þrjátíu milljarða uppsafnaður ríkissjóðs- halli [1988-1991] er alvarlegasta atlagan að þjóðarsáttinni, sagði Friðrik Sophus- son í þingræðu. Staksteinar staldra lítil- lega við mál hans, Halldórs Blöndals og Jóns Sigurðssonar. stofnar í hættu þeim markmiðum, sem aðilar vinnumarkaðarins settu sér ...“ Friðrik staðhæfði að gjaldþrot einstaklinga og fyrirtækja hefðu aukizt stórlega á ferli ríkis- stjórnarinnar, atvinnu- leysi hefði þrefaldast, vextir haldizt háir vegna lánsfjárhungurs ríkis- sjóðs [rikissjóðshallans], húsnæðiskerfinu verið siglt í strand o.s.frv. „Það er þó alvarlegast í fari ríkisstjómarinnar," sagði Friðrik, „hvernig einstakir ráðherrai' víkja sér undan ábyrgð og reyna að koma sök á aðra, einkum þær stofn- anir sem Alþingi hefur sett á laggir til að gefa ráð og veita aöhald." Erlendar skuldir - fólksflóttinn af landsbyggð- inni Halldór Blöndal, al- þingismaður, sagði i eld- húsdagsumræðunni: „Ég fietti upp í Hag- tölum mánaöarins frá í febrúai. Þar stendur skýmm stöfum að erlend lán sem hlutfall af vergri landsframleiðslu séu nú um 52,9%, vom 41,4% 1988, á tima Þorsteins Pálssonar, og 40,3% 1987, nú 52,9%. Þetta kallar sjávarútvegsráð- herra að erlendar skuldir séu að lækka! Þegar framsóknar- menn hrósa sér af byggðastefnu ættu þeir ef til vill að velta fyrir sér, hvemig komið sé fyrir íslenzkum landbún- aði og íslenzkum bænd- um, sem umfram aðra hafa treyst framsóknar- mönnum fyrir sinni af- komu. Þeir hafa ekki aðeins ábyrgzt það fyrir framsóknarmeim að koma vömm þeirra á markað þar sem hæst verð fæst fyrir þær, held- ur Iiafa þeir með marg- víslegum öðmm hætti reynt að selja skorður við þvi að bændur gætu búið þannig að atvinnu- rekstri sínum að þeir gætu sem bezt aölagað sig markaðinum á hveij- um tima ... Það er líka öldungis rétt að raunvextir em of háir hér á landi ... Við- skiptaráðherra segir að skýringin sé sú að hér sé ríkissjóðshalli ...“ „Skemmdar- verk 1 mikil- vægum mál- um“ Jón Sigurðsson, iðnað- arráðherra, sagði í um- ræðumii: „Það er búið að bjóða út fyrstu framkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun. Stærstu iðnaðar- og virmunarframkvæmdir Islandssögunnar em í sjónmáli. Aratugastöðn- un hefur verið rofín. Nú ríður á að öfundamienn og andstæðingar álmáls- ins nái ekki að bregða fyrir það fæti á síðustu dögum þingsins með kosningaupphlaupum. Því er spáð að álver á Keilisnesi muni auka kaupmátt ráðstöfunar- tekna almennings um 4%. Hvað þýðir þetta í reynd? Hvað gæti andstaðan við álver kostað fólkið í landinu i kjömm? Það þyrfti reyndar að greiða ungri fjögurra manna fjölskyldu tvær milljónir króna til þess að vega upp álversmissi ef svo hrapallega tækizt til. Ymsir hafa lagt stein í götu álmálsins ... Við eigum ekki að líða skemmdarverk í svo mik- ilvægu máli ..." Fomiaður Alþýðu- bandalagsins á a.m.k. tvær erfiðar torfærur framundan i baráttu fyr- ir þingsæti á Reykjanesi: 1) Lög á eigin kjarasamn- inga við BHMR, 2) Ál- versandstöðu afturhalds- ins í Alþýðubandalaginu. KAUPÞING HF Kringlunni 5, stmi 689080 Einingabréf eru undirstaða að skynsamlegri og traustri skipan á fjármálum þeirra sem horfa til framtíðarinnar. Einingabréf eru gjöf sem er mikils virði á fermingardaginn og vex með árunum. Hafðu framtíð fermingarbarnsins í huga. Gefðu Einingabréf. Þau má kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er. Gengi Einingabrefa 21 mars 1991. Einingabréf 1 5.439 Einingabréf 2 2.937 Einingabréf 3 3.567 Skammtímabréf 1,822 F er mingar gj öf in - sem leggur grunn > að framtíðinni. r Einingabréf Kaupþings í vandaðri gjafamöpp u.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.