Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 56
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn gegnir skyldum sínum og heimsækir gamlan vin. Hann gerist helst til eyðslusamur þegar hann kaup- ir inn fyrir heimilið. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfsagi nautsins færir því ávinning í viðskiptum í dag. Það ætti að bera saman verð áður en það kaupir dýran hlut. Því líður best heima í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn ætti að varast and- varalausa notkun krítarkorts- ins. Því hættir til að ýta verk- efnunum á undan sér um þess- ar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"$0 Eitthvað sem gerist á bak við tjöldin hefur slæm áhrif á sam- band krabbans og náins ætt- ingja eða vinar. Hann á skemmtilega stund með félög- um sínum, en hættir til að eyða of miklu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið stendur við öll loforð sem það hefur gefið einhveijum úr flölskyldunni. Óvæntir at- burðir í vinnunni neyða það til að breyta áætlunum sínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einbeitingarhæfileikar meyjar- innar eru í góðu formi núna og hún ætti að notfæra sér það í starfi sínu. (23. sept. - 22. október) Vogin axlar aukna ábyrgð á bömunum sínum núna. Hún kann að fá óvæntan gest á óþægilegum tíma. Henni hættir til að fara offari í félagslífinu um þessar mundir. . Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9Íj£ Sporðdrekinn fær komið á breytingum sem hann er hinn ánægðasti með. Það reynist ekki þrautalaust að ná endan- legu samkomulagi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Það verður líflegt hjá bog- manninum í vinnunni í dag, en lítið verður hins vegar úr verki. Hann á alvarlegar viðræður við náinn ættingja. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Morgunninn verður steingeit- •inni verkadrýgstur í dag. Þegar liður á verður hún fyrir marg- víslegum truflunum sem koma í veg fyrir að henni takist að Ijúka öllu því sem hún ætlaði sér. DÝRAGLENS FERDINAND Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn sinnir hugðarefn- um sínum vel núna. Hann legg- ' ur metnað sinn í að standa við gefín loforð.. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’Sí Fiskurinn ætlar sér að ljúka ýmsum skylduverkum fyrir hádegi, en margt fer öðruvísi en ætlað er. Löngunin til að sletta úr klaufunum verður því sterkari sem iengra Iíður á daginn. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi ALLIM 5AYIN6 15 TUERE'5 A P055IBILITV TMAT 50MEPAV LIFE ON TMI5 PLANET WILL CEA5E TO EXI5T... ú I ! (/> 0) 3 S u. 8 E z> © Allt sem ég er að segja er, að það er mög-uleiki, að einhvern tíma muni líf hætta að vera til á þessari plá- netu. byggfasj ekki á jraystum grunni visindalegrá staðreýnda. r ir Mtg • Hvað fær þig til að halda, að fuglar verði þeir síðustu til að fara? Hver segir að þú sért sætastur? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Danski spilarinn Jens Auken hefur alveg rétt fyrir sér þegar hann talar um „örlagastund" í vöminni. „Kill Point“ kallar hann þetta þýðingarmikla and- artak, og telur það mikilvægasta eiginleika góðra varnarspilara áð gera sér grein fyrir hvenær „stundin rennur upp“. Norður gefur; AV á hættu. Norður t ♦ G82 ¥ 105 ♦ 10987 *ÁG63 Austur ♦1095 III! V G9762 ♦ D4 + 972 Suður ♦ ÁD764 ¥D8 ♦ ÁK53 + K10 Vestur Noröur Austur Suöur — Pass Pass 1 spaði Dobl 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartaás. Auken hélt á spilum vesturs. Hann tók tvo efstu í hjarta og skipti „hlutlaust" yfír í tígul, eins og virðist blasa við. Fáein- um slögum síðar sá hann að drápsstundin hafði runnið hon- um úr greipum. Suður drap á tígulás og spilaði spaðaás og meiri spaða. Lauf kom til baka, sem sagnhafi drap réttilega á kóng og tók öll trompin. Norður ♦ - ¥ — ♦ 109 + ÁG5 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥ — 11 ¥ G9 ♦ G6 ♦ 4 + D85 Suður + 6 ¥ — ♦ K53 + 10 + 73 Auken átti ekkert svar við síðasta spaðanum. Rétta vörnin? Að skipta yfir í lauf í þriðja slag og spila svo aftur laufí inn A spaðakóng. Þannig má bijóta upp samgang- inn fyrir þvingunina. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Nice í Frakk- landi í desember kom þessi staða upp í viðureign sovézka stórmeist- arns Dorfman (2.575), sem hafði hvítt og átti leik, og ítalans Capo- sciutti (2.300). 27. Bxc4! - Hxc4, 28. Hxc4 - Dxc4, 29. Dxe7 (Áuðvitað ekki 29. Hxd7?? - Dxfl mát, en nú vinnur hvítur manninn til baka með léttunninni stöðu.) 29. - Kg7, 30. Dxd7 - Db4, 31. h3 - b5, 32. Df5 - Dc3, 33. e5 og svartur gafst upp. Dorfman, sem er fyrrum aðstoðarmaður Kasp- arovs, er nú seztur að í Frakk- landi og þjálfar franska landsliðið. Það varð í 15. sæti á ÓL og voru Feakkar sæmilega ánægðir með það. Dorfman sigraði á mótinu í Nice ásamt búlgarska stórmeist- aranum Kirov. Þeir hlutu 6 v. af 7 möguleguin. Vestur + K3 ¥ ÁK43 ♦ G62 + D854 9 r rt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.