Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ' PIMMTUÐÁGUR 21. MÁRZ 1991 29 Stórhríð og ófærð á öllu Norðurlandi STÓRHRÍÐ var á öllu norðanverðu landinu í gær, og mældist meðal- vindhraðinn 7-8 vindstig, einnig í innsveitum. Miklum snjó kyngdi nið- ur og víðast hvar á Norðurlandi voru vegir ófærir, en þó var fært frá Reykjavík til Akureyrar síðdegis í gær. Snjóflóð féllu í fyrrinótt úr Kirkjubólshlíð utanvert við flugvöllinn á ísafirði og tóku með sér fimm háspennulínustaura, þannig að rafmagnslaust varð í Arnardal. Skóla- haldi var víða aflýst á Norðurlandi og Vestfjörðum í gær vegna óveð- ursins. Samkvæmt upplýsingum vegaeft- irlits Vegagerðarinnar var vegurinn yfir Holtavörðuheiði opnaður um miðjan dag í gær, en búist var við að myndi lokast um nóttina. Vegur- inn verður þá væntanlega opnaður á nýjan leik í dag. Vegir í nágrenni Akureyrar voru flestir ófærir í gær, en þá var ófært þaðan til Ólafsfjarð- ar, Sigiufjarðar og Húsavíkur. Veg- urinn um Oddsskarð var opnaður í gær, og sæmileg færð var á Héraði. Vegir í nágrenni ísafjarðar voru flestir lokaðir í gær vegna ófærðar. Spáð er svipuðu veðri á norðan- verðu landinu í dag, en búist er við að það byrji að ganga niður á Vest- fjörðum í kvöld eða í nótt. Ófærð á Húsavík Húsavík. EFTIR langvarandi góðviðri á þorra og fram í miðja góu og það sem við köllum að ekki hafi sést hér snjór hefur nú skipt um veður og í gær og í nótt hefur nú kyngt niður si\jó og ófærð er mikil í bænum. En Björn hafði farið á móti rútunni á fjallabíl svo að farþegar komust allir leiðar sinnar. Dregið hefur úr veðri í dag enda jafndægur á vori og spáð er batn- andi veðri á föstudag og laugardag og þá munu allar leiðir opnast. - Fréttaritari Lögreglan hefur haft nóg að gera við að losa bíla úr sköflum og flytja fólk að og frá vinnustöðum og skól- um. Vegir hér í nágrenninu eru allir ófærir og sérsleyfisbíll Bjöms Sig- urðssonar komst ekki frá Akureyri í gærkvöld nema upp undir topp Víkurskarðs og varð að snúa við. Talsvert tjón varð er járnplötubúnt sem átti að fara á þak nýbyggingar Skipaviðgerða í Friðarhöfn fauk. Fuku þar 150-200 fermetrar af járni og fór meiripartur þess í höfnina. Erlingur, sem nú hefur verið úreltur, fauk um koll þar sem hann stóð í slippnum í Eyjum. Lenti hann utan í Rúnu, 10 tonna plastbát, og olli skemmdum á henni. Fiskikör fuku um hafnarsvæðið og bílar urðu fyrir skemmdum sökum foks ruslatunna og annarra hluta sem fuku um. ' 1 Vestmannaeyjar: Talsvert tjón 1 óveðri Vestmannaeyjum. NORÐVESTAN hvassviðri var í Vestmannaeyjum í fyrrinótt, 10-11 vindstig og fór í 12 vindstig í hviðunum. Verst var veðrið milli klukk- an fjögur og sjö um morguninn og urðu þá nokkrar skemmdir vegna foks. Togarinn Guðbjartur ÍS, sem kom- inn er til Eyja þar sem viðgerð á honum fer fram eftir skemmdir sem urðu á skipinu við árekstur í ísafjarð- arhöfn, slitnaði frá bryggju en starfs- mönnum Skipalyftunnar og Vest- mannaeyjahafnar tókst að koma skipinu aftur að bryggju og festa það. Hávaðarok var í Eyjum í allan gærdag og urðu einhverjar skemmd- ir á bílum vegna foks í gær. Grímur Þú kemst í fríið fyrir aðeins kr. 19.700, VERÖLD býður nú fyrst íslenskra ferðaskrifstofa vikulegt flug til Irlands á vit frænda okkar i austri. Irland er eitt fegursta land álfunnar og möguleikarnir fyrir ferðalanga eru óþrjótandi. Rúsínan í pylsuendanum er svo hið frábæra verð sem í boði er. FERÐ TIL ÍRIANDS ER ÖRUGGLEGA ÓDÝRASTI KOSTURINN FYRIR ÍSLENSKA FERÐAIANGA í SUMAR. SUMARHUS FYRIR 27.800,- A MANNINN* Við bjóðum tvær gerðir sumarhúsa á suðurströnd Irlands, skammt frá borginni Cork. Annars vegar sumarhúsaþorpiS TRABOLGAN, sem er í risastórum aarði þar sem þú finnur veitngastaði, sundlaugar, 18 holu golfvöll, íþróttamiöstöð, gufubað, vatnsrennibrautir, minigolf, keilu, tennisvelli, badmintonvelli innanhúss, borðtennis, diskótek og margt, margt fleira. Hins vegar bjóóum við glæsileg ný sumarhús í heföbundnum írskum stíl, sem nefnast Balfimoro.- Þessi vinsæli staSur liggur viÓ smábátahöfn, þar sem hægt er aS leigja báta til veióa eSa heimsækja einhverja af þeim 100 eyjum sem liggja við ströndina. FLUG OG BILL KR. 24.890,-’ Mikill fjöldi þeirra erlendu ferSamanna, sem sækja íra heim árlega fljúga á staðinn og fá sér bílaleigubíl, sem fæst á mjög hagstæðu verái. SíÓan ferðast fólk um landið og dvelst ýmist i þægilegri sveitagistingu, eSa slær til og gistir í einum hinna glæsilegu kastala, sem breytt hefur verfö í hátel. ÞAÐ ER HREINT ÓLÝSANLEG UPPUFUN aá komast þannig í snertingu við írska menningu. Og.ekki má gleyma líflegum borgum eins og Dublin, Cork og Shonnon. LAXVEIÐI OG GOLF >i- og golfn Eins og áður sagði er 18 holu golfvöllur í TRABOLGAN en auk þess er mikill fjöldi frábærra golfvalla vítt og breitt um landið. Hvað laxveiði áhræir er mikill fjöldi góðra áa, þar sem veiðileyfið fæst á hlægilegu verði. ALGENGT VERÐ í 4—7 DAGA ER AÐEINS 2.500,- KRÓNUR ÍSLENSKAR. BýSur einhver beturlll! ISLENSK FARARSTJORN íslenskir fararstjárar VERALDAR taka á máti þér á flugvellinum og bjcföa þér spennandi kynnisferðir og eru til þjánustu reiöubúnir allt fríiö. ‘Flugsæti Hl írlands kr.l 9.700,- staðgreiðsluverð og staðfestist fyrir 1. apríl. *Flug og bíll miðað við 4 í bíl í viku, A-flokkur. ‘Sumarhús er miðað við eina viku og fjóra í húsi. m mui 11 s i í i 11 AUSTURSTRÆT117, SÍMI 62 22 00 ilmboðsmenn um land allt i \% \ \ imii nimniMi uk\ i m f II ¥ lllil 1111 \%l /// / m 4 5 Kópal Tónn 4 Gefur matta áferð. Hentar einkar vel þar sem minna mæðir á, t.d. í stofum, borðstof- um, í svefnherbergi og á loft. 2010 Kópal Glitra 10 Hefur örlítið meiri gljáa en KÓPAL TÓNN og þar af leiðandi betri þvottheldni. Hcntar vel þar scm meira mæðir á. Kópal Birta 20 Gefur silkimatta áferð. Hcntar vel þar sem mæðir talsvcrt á veggfleti, t.d. á ganga, barna- hcrbergi, cidhús, og þar sem óskað cr eftir góðum gljáa. Kópal Flos 30 Hcfur gljáa sem kemur að góðurn notum á leikher- bcrgið, stigaganga, barnahcrbcrgi, baðherbcrgi, þvotta- hús o.fl. Hentar cinnig á húsgögn. Kópal Geisli 85 Gefur mjög gljáandi áfcrð og hentar þar sem krafist er mikillar þvottheldni og styklcika, t.d. í bílskúrinn, í geymsluna og í iðnaðarhúsnæði. Hentar einnig á húsgögn. g 9 Kópal innanhúss- málning er með flmm gljástig KÓPAL er samheiti á innan- hússmálningu sem uppfyllir kröfur um ómengandi máln- ingarvöru til innanhússnota á Norðurlöndum. KÓPAL yfirmálning er vatnsþynnan- leg, fæst með fimm gljástigum og í staðallitum og nær ótelj- andi sérlitum skv. KÓPAL tónalitakortinu. KÓPAL yflrmálning er auðveld í með- förum, slitsterk og áferðar- falleg og seld í öllum málning- arverslunum landsins. Hmálningbf — það segir sig sjálft — S $ÉÍ MJM f( ■ lÆU.lll/... L A \ \ffff llfff 1 \« m JTI /// ff/#/ HMJ / f Æ/i\l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.