Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOINIVARP WíIDJUDAGÚR 9. APRÍL 1991 >1 STÖD2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Besta bókin. Teiknimynd með íslensku tali. 17.55 ► Fimmfélagar (Famous Five). Leikinn fram- haldsþáttur. 18.20 ► Krakkasport. Endurtekinn þátt- ur. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.50 ►'jóki 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Sumir Ijúga og aðrir 22.00 ► Alþingiskosningar 1991. Vestfjarðakjör- 23.30 ► Útvarpsfréttir í dag- björn. 20.35 ► Neytandinn. Fjallaðverð- deyja (2) (Some Lie and Some Die). dæmi. Fjallað verður um helstu kosningamálin og rætt skrárlok. Bandarísk ur um geymslu á ferskum ávöxtum Breskursakamálaþáttur. Spæjar- við kjósendurog efstu menn á öllum listum. Umsjón teiknimynd. og grænmeti íverslunum og héima- arnir Wexford og Burden halda Ingimarlngimarsson. húsum. Umsjón Jóhanna G. Harðar- áfram að rannsaka hið dularfulla dóttir. morð á Dawn Stoner. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Neyðarlínan (Res- 21.00 ► Þingkosningar 21.50 ► Brögðóttir burg- 22.40 ► Bílakóngurinn 23.30 ► Lögga eða bófi (Flic ou Fréttirog veður. cue 911). William Shatner '91. Austurland. Kynnt eisar (La Misere des Rich- Ford (Ford: The man and the Voyou). Frönsksakamálamynd um segir frá hetjudáðum venju- verða málefni Austurlands- es)."Þriðji þátturfranska Machine). Annar hluti af tvo bófa, Musard og Volfoni. Aðal- legsfólks. kjördæmis. framhaldsmyndaflokksins. þremur um bílafrömuðinn hlutverk Jean-Paul Belmondo, 21.20 ► Sjónaukinn. Um- Henry Ford. Marie Laforét. Bönnuð börnum. sjón Helga G. Johnson. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldór Gunnars- son. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttuf Rásar 1. Tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdóttur. 8.00 Fréttir og Kosningahornið kl. 8.07. 8.15 Veðurfregnir. , 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (21) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Laufskálasagan. Víktoría eftir Knut Hamsun. Kristjbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilbrlgðismél. Umsjón: Þórir Ibsen. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Pétur Grétarsson, (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Aðstæður aldraðra. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 ÚWarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (27) 14.30 „Páfuglinn", tilbrigði við ungverskt þjóðlag. eftir Zoltán Kodály Ungverska þjóðarhljómsveitin leikur; Antal Doraii stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Kikt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum i mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerls- son. (Einníg á sunnudagskvöld kl. 21. tO.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sin sér- fræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliðum. 17.30 Atriði úr ballettinum Öskubusku ópus 87. eftir Sergej Prokofjev Skoska Þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Þingkosningar i apríl. Framboðsfundur á Norðurtandi eystra. KVOLDUTVARPKL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir, 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Leikritaval hlustenda: Flutt verður eitt eftirtalinna leikrita i leikstjórn Vals Gíslasonar: „Það er komið hausf eftir Philip Johnson (frá 1955), „Hættuspil" eftir Michael Rayne (frá 1962.) og „Bókin horfna" eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. (Frá 1955.) (Endurtekið úr Miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekiö úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Þjóðin hlustar á sjálfa sig. Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifa úr safni Bitlanna: „The Magical mystery tour" frá 1967. - Kvöldtónar. 21.00 Á tónleikum. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardags- kvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24,00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. ' NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Aðstæður aldraðra. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgönguin. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. 9.00 Fram að hádegi með Þuríði Siguröardóttir. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- . son. 16.30 Akademían. Helgi Pétursson fjallar um aka- demiska spurningu dagsins. 17.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturtónar Aðalslöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Yngvi og Teddi. (Endurtekið). 11.25 Tónlist. 13.30 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 14.30 Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stigur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Fíiadelfíu. Fjölbreytt dagskrá. Gestir koma I heimsókn. Síminn opinn, 675300 og 675320. 23.00 Dagskrárlok. 989 nrnMifí FM 98,9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins, Fréttir frá fréttastofu kl. 9.00. (þróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdótlir. Hádegisfréttir frá frétta- stofu kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 14. Umsjón Valtýr Björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 Island I dag. Jón Ársælll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júliusar Brjánssonar. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson. 24.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. 7.00 A-Ö. SteingrimurÓlafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu I Ijós. Jón Axel. 11.00 Iþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson I hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari I léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bíóin. 22.00 Auðunn G. Ólafsson á kvöldvakt. 1.00 Darri Ólason. Við hin Pétur Blöndal ræddi í gærdags- morgunpistli á Rás 2 um hús- bréfin. Pétur lýsti afföllum á hús- bréfamarkaðnum með einföldu dæmi: Ef Nonni útgerðarmaður sem er nýbúinn að selja kvótann sinn ætlar að kaupa fimm milljón króna íbúð þá getur hann fengið hana á 4.150 þúsund krónur stað- greidda á sama tíma og sá sem neyðist til að taka húsbréf borgar milljónirnar fímm. Fyrrgreint dæmi Péturs Blöndal af húsbréfakerfinu sýnir glöggt að það er hægt að hagnast með ýmsu móti í okkar jafnaðarþjóðfélagi en líklega auð- veldara að komast nánast á bón- bjargarstig. Þess vegna er þáttur Péturs svo mikilvægur. Aðalstöðvarhrœringar Skjótt skipast veður í útvarps- heiminum. Helgi Pétursson hefur skyndilega látið af störfum sem útvarpsstjóri Aðalstöðvarinnar. Það var sagt frá þessari breytingu á yfirstjóm stöðvarinnar í frétt hér í blaði sl. fimmtudag um heimssýn- ingarskála íslands sem norskur út- gerðarmaður hefur sýnt áhuga á að reisa fyrir land vort eftir að ríkis- stjórnin hætti við þátttöku í heims- sýningunni í Sevilla. Helgi Péturs- son var ráðinn af Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra til að ræða við útgerðarmanninn. Brotthvarf Helga Péturssonar frá einkageiranum til ríkisins leiðir hugann að merkilegu fyrirbæri sem er svokölluð ráðherraráðning. Það væri fróðlegt fyrir fréttamenn og jafnvel Ríkisendurskoðun að rann- saka þetta ráðningarform sem ráð- herrar fráfarandi ríkisstjórnar hafa beitt ótæpilega og þó í misjöfum mæli. Þannig hefði verið fróðlegt fyrir fréttamenn að rannsaka hvort ráðherrar þeir sem settu lög á eigin samning við hóp ríkisstarfsmanna hafi á sama tíma ráðið sér hirð- menn. Laun þessara hirðmanna frá- farandi ríkisstjórnar hafa nefnilega hvergi verið upplýst en ónefndur heimildarmaður tjáði undirrituðum að þau hefðu lítt fylgt þjóðarsátt og jafnvel numiðN3-4 földum kenn- aralaunum enda tóku ráðherrarnir sér vald til að ákveða þessi laun. Vonandi líður Helga Péturssyni vel í hópi hirðmanna. En hvað verður þá um Aðalstöðina sem Helgi léði svo manneskjulegt yfirbragð? Maður kemur í manns stað stend- ur skrifað og nú hefur félagi Helga í Ríótríóinu tekið við dagskrár- stjórn. Sá heitir Ólafur Þórðarson og fylgja honum góðar óskir. I til- efni af þessum breytingum á yfir- stjórn Aðalstöðvarinnar Iýkur pistli á umfjöllun um bókaþátt stöðvar- innar er nefnist Úr bókahillunni. Guðríður Haraldsdóttir stýrir þess- um þætti ásamt Kolbrúnu Berg- þórsdóttur aðalbókmenntagagnrýn- anda þáttarins. Þær Kolbrún og Guðríður eru áhugasamir þátta- gerðarmenn og bregða stundum á leik sem er óvenjulegt í menningar- þætti. í páskaþættinum létu þær áheyrendur hlaupa fýrsta apríl er Guðríður tilkynnti um nýútkomna bók Kolbrúnar sem var þegar upp- seld hjá Máli og menningu. Þá veittu þær stöllur bókmenntaverð- laun sem voru í takt við tímann. Verða hér nefndi' örfáir verðlaun- arhafar: Fallegas :.a Ijóðskáldið var Árni Siguijónsson ritstjóri hjá Máli og menningu. Feimnasti viðmæl- andinn reyndist Hallgrímur Helga- son. Pjetur Havstein Lárusson reyndist hins vegar dónalegasti við- mælandinn því hann mótmælti aðal- gagnrýnandanum í beinni útsend- ingu. Fallegasti gagnrýnandinn var síðan Matthás Viðar Sæmundsson en fallegasti kvenrithöfundurinn Elfa Gísladóttir. Gunnlaugur Guð- mundsson stjörnuspekingur sigraði í keppninni um best klædda viðmæi- andann þótt Kolbrún hafi ekki ver- ið sátt við litinn á háisbindinu. Ólafur M. Jóhannesson HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland I dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétl- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. FM 102 m. 404 7.00 Dýragaröurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur og óvænt símtöl. 9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurö- ur Helgi. 12.00 Getraunir og óskalög. Sigurður Helgi Hlöö- versson. 14.00 Ráögjafarþjónusta Gabriels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bretlandi og Bandaríkjunum. Dagskrár- gerð Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpoppið. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 11.00 Verslunar- og þjónustudagar I Halnadirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.