Morgunblaðið - 09.04.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 09.04.1991, Síða 9
MORGUNBLABIÐ’ÞRIÐJUDAGUR 91 APRlL'199i 9 VESTMANNAEYJAKVOLD FÖSTUDAGINN 12. APRÍL LANDIÐ OG MIÐIN 3ja rétta matseðill verðkr. 3900,- hljómsveitin Papar leika fyrir dansi Upplifið frábæra Vestmannaeyja- stemmningu! Stórskemmtileg dagskrá sem var sýnd í Vestmannaeyjum við góðar undirtektir. Dagskráin byggist á lögum frá 1950 til dagsins í dag. Flest lögin þekkja allir og geta því tekið þátt í skemmtuninni. 9 söngvarar frá Vestmannaeyjum: Þórarinn Olafsson, Þorsteinn Lýðsson, Hermann Ingi Her- mannsson eldri, Hermann Ingi __ Hermannsson yngri, Sveinn Tómasson, Einar Sigurfinnsson, Guðlaug Ólafsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir og Bryndís Ólafsdóttir HÓTEL ÍMMÖ Miðasala og borðapantanir í síma 687111. ÖRYGGI FYRIR ÖLLU Stundar gáleysi er oft orsök meiðsla við vinnu. Erfitt er að koma í veg fyrir slíkt en auðvelt er að minnka líkurnar á skaða. Að því vinnur Dynjandi ötullega. Dynjandi se'lur allar gerðir öryggisbúnaðar, m.a. hina vönduðu öryggisskó frá Jállatte. Þeir fást í mörgum gerðum og þeim er ætlað að fyrirbyggja meiðsli á fótum. >X< Jallabbe KÓPAVOGI SÍMI 41000 HAFNARFIRÐI SÍMI54411 Stóriðja Tryggingafélög Innlánsstofnanir og fjármálafyrirtæki Byggingaiðnaður Samgöngur Samtals 3.114 fyrirtæki Qj 1,8% Raf- og veitustöðvar | 1,6% Þjónusta § 1,5% Verslun 10,8% Samtals án stóriðju | o,4% -8,9% 11,0% -16,3%! Arðsemi eigin fjár 1989 Arðsemi er reiknuð sem hagnaður eftir skatta á móti meðaltali eigin fjár -16,9% Veitinga- og hótelrekstur Landbúnaður Sjávarútvegur Iðnaður án stóriðju Fiskeldi Heimild: Verðbréfaviðskipti Samvinnubabkans. Fréttabréf um verðbréfaviðskipti 3.tbl. 5.árg. Mars 1991 Efnahagsleg stöðun „Efnahagsleg stöðnun hefur sett svip sinn á íslenzkan þjóðarbúskap undanfar- in misseri. Hagvöxtur hefur enginn verið frá 1987. Þannig drógst landsframleiðsl- an saman um 1% á árinu 1988, tæplega 3% 1989 og stóð í stað í fyrra.“ Þetta er mat og niðurstaða fréttabréfs Sam- vinnubankans, „Verðbréfaviðskipti Sam- vinnubankansl [3.tbl. marz 1991; sjá meðf. töflu]. „Eng-inn hag- vöxtur frá 1987“. „Hagvöxtur hefur eng- inn verið frá 1987 ..." Þetta er mat frétta- bréfsins „Verðbréfavið- skipta Samviimubank- ans“ á íslenzkum þjóðar- búskap þau ái' sem nú- verandi ríkissijórn hefur setið að völdum. Ástæður þessa eru að sjálfsögðu ýmsar. Ein er sú að stjómarstefnan í efnaliags-, atvimiu- og skattamálum hefur bmgðizt. íslenzkum at- vinnuvegum hefur ekki verið búin rekstrarleg aðstaða til auka verð- mætasköpun í þjóðarbú- skapnum, sem er for- senda raunhæfra kjara- bóta. „Verðbréfaviðskipti Samvinnubankans" segja réttilega að hjöðnun verðbólgu, í kjölfar þjóð- arsáttar aðila vinnu- markaðarins, hafi styrkt atvinnulífið. Aðrar við- blasandi staðreyndir valda atvinnulifinu þó æmum vanda, ekki sizt litil arðsemi fyrii'tækja. Orðrétt: „Samkvæmt nýlegri skýrslu Þjóðhagsstofn- unar um ársreikninga fyrirbekja 1988 og 1989 (Þjóðhagsstofnun, des- ember 1990) nam hagn- aður fyrir tekju- og eignaskatt þeirra 1.114 fyrirtækja, sem skýrslan náði til, 0,6% af tekjum árið 1988 og 1,8% árið 1989. Jafnframt kemur fram í skýrslumii að af- koma atvinnurekstrarins i heild er áætluð um '3 prósentustigum lakari en essara 1.114 fyrirtækja. þessu felst að um 1% halli hafi verið á atvinnu- rekstrinum í heild árið 1989.“ Alvinnurekst- urinn og ríkis- skuldabréfin Áfram segir í frétta- bréfinu: „Hagnaður fyrirtækj- anna 1.114 fyrir tekju- og eignaskatt nam í krónum talið 3,9 miUjörð- um. Að teknu tilliti til tekju- og eignaskatta var hagnaðurimi um 2,3 milljarðar króna. Eigið fé fyrirtækjajma samtals var um 130 milljarðar króna og svarar því hagnaður eftir skatta til 1,8% arðsemi eigin fjár. Afkoma stóriðju var góð á árinu 1989 og sé arð- semi fyrirtækjanna án stóriðu reiknuð nam hún aðeins 0,4% (sjá nánar á mynd). Til samanburðar má nefna að vextir af verð- tryggðum ríkisskulda- bréfum hafa verið á bil- inu 6 til 8% á undanföm- uni missemm. Það er því ólíkt hagstæðara að fjár- festa í ríkisskuldabréfum en íslenzku atvinnulifi. I raun ætti fjárfesting í atvinnurekstri að gefa af sér meiri arð en ríkis- skuldabréf, því henni fylgir áhætta. í því sam- bandi má benda á að víða erlendis er talið eðlilegt að arðsemi fyrirtælga sé að jafnaði á bilinu 15-20%.“ Sljómarstefn- anhefur bmgðizt „Verðbréfaviðskipti Samvinnubankans" tíunda síðan frekari sam- imburð á ai-ðsemi fjár- magns, m.a. með hliðsjón af framvindmuú í efna- hags- og atvinnulífinu í okkar heimshluta. Orð- rétt: „En hvers vegna ættu útlendingar að fjárfesta í íslenzku atvinnulífi við núverandi aðstæður? ... Ef atvinnulíf landsmanna verður ekki arðbærara á næstu ámm en það hefur verið að undanförnu, munu þá Islendingar yfirleitt fjárfesta í inn- lendum fyrii-tækjum þeg- ar þeim verður heimilt að kaupa erlend hluta- bréf í fyrirtækjum sem em margfalt arðbærari en íslenzk? Þetta em áleitnar spumingar. Af þessu má (jóst vera að mikil breyting á arð- semi íslenzkra fyrii-tækja er óumflýjanleg á næstu árrnn og reyndar for- senda þess að eðlilegt jafnvægi komizt á milli fjárfestingai- í atvinnulífi hér á landi og erlendis eftir að hömlur hafa ver- ið felldar brott á fjár- magnshreyfingum milli íslands og amiarra landa.“ í framangreindum oröum felst harður en réttmætm- dómur yfir efnahagsstefnu ríkis- stjórmu-innar. Hér tala ekki frambjóðendur, sem vilja koma höggi á and- stæðing. Hér tala fagaðil- ar. Kjarni málsins er að efnahagsstefna ríkis- stjómarinnar hefur gjör- samlega bmgðizt. Stöðn- un hagvaxtar, gjaldþrot- in, atvinnuleysið, kaup- máttarrýmunin og stanz- lausar skattahækkanir tala ským máli þar um. Sem og rikissjóðshallimi og opinber skuldasöfnun. Almenningur í landinu, sem á framtíðar- hag undir því kominn, hvem veg atvinnulífið og þjóðfélagið þróast, kveð- ur semi upp shm fagdóm að þessu leyti. Þá verður meðal annars horft til þess, að það verður að tryggja atviimuvegunum og þjóðarbúskapnum þær rekstrarlegu að- stæður, hér sem í um- heiminum, að afrakstur- inn risi undir batnandi almeimum lifskjömm. Annai-s vegar verður lagt mat á Iiðið kjörtíma- bil. Hins vegar lagðar línur til næstu fjögurra ára. N Y BOK U M HLUTABREFAMARKAÐ ,//M ER HLUTAFE ODYRARA EN LÁNSFÉ? í bókinni „Hlutabréfamarkaðurinn á Islandi“ er m.a. að fmna erindi sem Þorkell Sigurlaugsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskips flutti á ráðstefnu sem VIB hélt í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðarins hf., HMARKS. Þar fjallar Þorkell um fjármögnun fyrirtækja og hvort æskilegt sé að fyrirtæki starfí sem almenningshlutafélög eða hvort lokuð fyrirtæki geti jafnan komið í þeirra stað. Bókin fæst í helstu bókaverslunum, en þeim sem óska að fá bókina eða kynningarbækling sendan í pósti er bent á að hafa samband við Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.