Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLABIÐ’ÞRIÐJUDAGUR 91 APRlL'199i 9 VESTMANNAEYJAKVOLD FÖSTUDAGINN 12. APRÍL LANDIÐ OG MIÐIN 3ja rétta matseðill verðkr. 3900,- hljómsveitin Papar leika fyrir dansi Upplifið frábæra Vestmannaeyja- stemmningu! Stórskemmtileg dagskrá sem var sýnd í Vestmannaeyjum við góðar undirtektir. Dagskráin byggist á lögum frá 1950 til dagsins í dag. Flest lögin þekkja allir og geta því tekið þátt í skemmtuninni. 9 söngvarar frá Vestmannaeyjum: Þórarinn Olafsson, Þorsteinn Lýðsson, Hermann Ingi Her- mannsson eldri, Hermann Ingi __ Hermannsson yngri, Sveinn Tómasson, Einar Sigurfinnsson, Guðlaug Ólafsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir og Bryndís Ólafsdóttir HÓTEL ÍMMÖ Miðasala og borðapantanir í síma 687111. ÖRYGGI FYRIR ÖLLU Stundar gáleysi er oft orsök meiðsla við vinnu. Erfitt er að koma í veg fyrir slíkt en auðvelt er að minnka líkurnar á skaða. Að því vinnur Dynjandi ötullega. Dynjandi se'lur allar gerðir öryggisbúnaðar, m.a. hina vönduðu öryggisskó frá Jállatte. Þeir fást í mörgum gerðum og þeim er ætlað að fyrirbyggja meiðsli á fótum. >X< Jallabbe KÓPAVOGI SÍMI 41000 HAFNARFIRÐI SÍMI54411 Stóriðja Tryggingafélög Innlánsstofnanir og fjármálafyrirtæki Byggingaiðnaður Samgöngur Samtals 3.114 fyrirtæki Qj 1,8% Raf- og veitustöðvar | 1,6% Þjónusta § 1,5% Verslun 10,8% Samtals án stóriðju | o,4% -8,9% 11,0% -16,3%! Arðsemi eigin fjár 1989 Arðsemi er reiknuð sem hagnaður eftir skatta á móti meðaltali eigin fjár -16,9% Veitinga- og hótelrekstur Landbúnaður Sjávarútvegur Iðnaður án stóriðju Fiskeldi Heimild: Verðbréfaviðskipti Samvinnubabkans. Fréttabréf um verðbréfaviðskipti 3.tbl. 5.árg. Mars 1991 Efnahagsleg stöðun „Efnahagsleg stöðnun hefur sett svip sinn á íslenzkan þjóðarbúskap undanfar- in misseri. Hagvöxtur hefur enginn verið frá 1987. Þannig drógst landsframleiðsl- an saman um 1% á árinu 1988, tæplega 3% 1989 og stóð í stað í fyrra.“ Þetta er mat og niðurstaða fréttabréfs Sam- vinnubankans, „Verðbréfaviðskipti Sam- vinnubankansl [3.tbl. marz 1991; sjá meðf. töflu]. „Eng-inn hag- vöxtur frá 1987“. „Hagvöxtur hefur eng- inn verið frá 1987 ..." Þetta er mat frétta- bréfsins „Verðbréfavið- skipta Samviimubank- ans“ á íslenzkum þjóðar- búskap þau ái' sem nú- verandi ríkissijórn hefur setið að völdum. Ástæður þessa eru að sjálfsögðu ýmsar. Ein er sú að stjómarstefnan í efnaliags-, atvimiu- og skattamálum hefur bmgðizt. íslenzkum at- vinnuvegum hefur ekki verið búin rekstrarleg aðstaða til auka verð- mætasköpun í þjóðarbú- skapnum, sem er for- senda raunhæfra kjara- bóta. „Verðbréfaviðskipti Samvinnubankans" segja réttilega að hjöðnun verðbólgu, í kjölfar þjóð- arsáttar aðila vinnu- markaðarins, hafi styrkt atvinnulífið. Aðrar við- blasandi staðreyndir valda atvinnulifinu þó æmum vanda, ekki sizt litil arðsemi fyrii'tækja. Orðrétt: „Samkvæmt nýlegri skýrslu Þjóðhagsstofn- unar um ársreikninga fyrirbekja 1988 og 1989 (Þjóðhagsstofnun, des- ember 1990) nam hagn- aður fyrir tekju- og eignaskatt þeirra 1.114 fyrirtækja, sem skýrslan náði til, 0,6% af tekjum árið 1988 og 1,8% árið 1989. Jafnframt kemur fram í skýrslumii að af- koma atvinnurekstrarins i heild er áætluð um '3 prósentustigum lakari en essara 1.114 fyrirtækja. þessu felst að um 1% halli hafi verið á atvinnu- rekstrinum í heild árið 1989.“ Alvinnurekst- urinn og ríkis- skuldabréfin Áfram segir í frétta- bréfinu: „Hagnaður fyrirtækj- anna 1.114 fyrir tekju- og eignaskatt nam í krónum talið 3,9 miUjörð- um. Að teknu tilliti til tekju- og eignaskatta var hagnaðurimi um 2,3 milljarðar króna. Eigið fé fyrirtækjajma samtals var um 130 milljarðar króna og svarar því hagnaður eftir skatta til 1,8% arðsemi eigin fjár. Afkoma stóriðju var góð á árinu 1989 og sé arð- semi fyrirtækjanna án stóriðu reiknuð nam hún aðeins 0,4% (sjá nánar á mynd). Til samanburðar má nefna að vextir af verð- tryggðum ríkisskulda- bréfum hafa verið á bil- inu 6 til 8% á undanföm- uni missemm. Það er því ólíkt hagstæðara að fjár- festa í ríkisskuldabréfum en íslenzku atvinnulifi. I raun ætti fjárfesting í atvinnurekstri að gefa af sér meiri arð en ríkis- skuldabréf, því henni fylgir áhætta. í því sam- bandi má benda á að víða erlendis er talið eðlilegt að arðsemi fyrirtælga sé að jafnaði á bilinu 15-20%.“ Sljómarstefn- anhefur bmgðizt „Verðbréfaviðskipti Samvinnubankans" tíunda síðan frekari sam- imburð á ai-ðsemi fjár- magns, m.a. með hliðsjón af framvindmuú í efna- hags- og atvinnulífinu í okkar heimshluta. Orð- rétt: „En hvers vegna ættu útlendingar að fjárfesta í íslenzku atvinnulífi við núverandi aðstæður? ... Ef atvinnulíf landsmanna verður ekki arðbærara á næstu ámm en það hefur verið að undanförnu, munu þá Islendingar yfirleitt fjárfesta í inn- lendum fyrii-tækjum þeg- ar þeim verður heimilt að kaupa erlend hluta- bréf í fyrirtækjum sem em margfalt arðbærari en íslenzk? Þetta em áleitnar spumingar. Af þessu má (jóst vera að mikil breyting á arð- semi íslenzkra fyrii-tækja er óumflýjanleg á næstu árrnn og reyndar for- senda þess að eðlilegt jafnvægi komizt á milli fjárfestingai- í atvinnulífi hér á landi og erlendis eftir að hömlur hafa ver- ið felldar brott á fjár- magnshreyfingum milli íslands og amiarra landa.“ í framangreindum oröum felst harður en réttmætm- dómur yfir efnahagsstefnu ríkis- stjórmu-innar. Hér tala ekki frambjóðendur, sem vilja koma höggi á and- stæðing. Hér tala fagaðil- ar. Kjarni málsins er að efnahagsstefna ríkis- stjómarinnar hefur gjör- samlega bmgðizt. Stöðn- un hagvaxtar, gjaldþrot- in, atvinnuleysið, kaup- máttarrýmunin og stanz- lausar skattahækkanir tala ským máli þar um. Sem og rikissjóðshallimi og opinber skuldasöfnun. Almenningur í landinu, sem á framtíðar- hag undir því kominn, hvem veg atvinnulífið og þjóðfélagið þróast, kveð- ur semi upp shm fagdóm að þessu leyti. Þá verður meðal annars horft til þess, að það verður að tryggja atviimuvegunum og þjóðarbúskapnum þær rekstrarlegu að- stæður, hér sem í um- heiminum, að afrakstur- inn risi undir batnandi almeimum lifskjömm. Annai-s vegar verður lagt mat á Iiðið kjörtíma- bil. Hins vegar lagðar línur til næstu fjögurra ára. N Y BOK U M HLUTABREFAMARKAÐ ,//M ER HLUTAFE ODYRARA EN LÁNSFÉ? í bókinni „Hlutabréfamarkaðurinn á Islandi“ er m.a. að fmna erindi sem Þorkell Sigurlaugsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Eimskips flutti á ráðstefnu sem VIB hélt í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðarins hf., HMARKS. Þar fjallar Þorkell um fjármögnun fyrirtækja og hvort æskilegt sé að fyrirtæki starfí sem almenningshlutafélög eða hvort lokuð fyrirtæki geti jafnan komið í þeirra stað. Bókin fæst í helstu bókaverslunum, en þeim sem óska að fá bókina eða kynningarbækling sendan í pósti er bent á að hafa samband við Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.