Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 27
Umbætur boðaðar í Kúveit: MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991 27 Fermingargjöf- með tramtíðina í hnga FERMINGARTILBOÐ Verö er miðað við staðgreiðslu. Ik llir vilja gefa góða fermingargjöf, en i«það er enginn leikur að hitta á einu VICTOR VPCIIc 30 VGA kr. 109.000,- VICTOR V86p 20 MB ferðatölva kr, 129.000,- réttu gjöfina. Það er hins vegar auðvelt VICTOR V286M 40 VGA kr. 169.000,- að finna gjöf sem sameinar ótrúlegt Mannesmann Tally MT 81 prentari kr. 16.900,- notagildi, þroskar einstaklinginn og hef- TA 100 Gabriele skólaritvél kr. 19.800,- ur jákvæð áhrif á nám og starf um alla LetterPerfect ritvinnsluforrit kr. 16.900,- framtíð. Og það sem meira er - ótrúlega DrawPerfect teikniforrit kr. 29.900,- mörg fermingarbörn langar einmitt að fá Microsoft Entertánment Pack kr. 4.900,- slíka gjöf! Windows 3.0 uppfærsla kr. 9.800,- Victor VPC töfva - Mannesmann Tally prentari - TA Gabriel 100 skólaritvél. Vandaður búnaður frá viðurkenndum framleiðendum. Gjafir sem fylgja fermingar- barninu langt, langt inn í framtíðina. Fermingartitbod sem vert er að kynna sér! EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 Furstiiui heitir kosn- iiignm á næsta ári Stj órnarandstæðingar vilja ákveða kjördag strax Kúveit-borg. Reuter. SHEIKH Jaber al-Ahmed al-Sabah, fursti af Kúveit, flutti á sunnu- dag fyrsta ávarp sitt til þjóðarinnar eftir heimkomu sína að loknum ósigri Iraka. Hann hét lýðræðislegum og frjálsum kosningum á næsta ári. Stjórnarandstæðingar fagna yfirleitt boðskapnum en eru þó varkárir og vilja að stjórnvöld nefni ákveðna dagsetningu fyrir kosningarnar. Kosið var til löggjafarsamkomu í landinu fyrir tveim árum en stjórnarandstaðan hundsaði þá kosningarnar. Einn af ráð- herrum landsins, Abdul Rahman al-Awadi, sagði í gær að kosningarn- ar yrðu að líkindum haldnar í ágúst eða september 1992. Furstinn leysti ráðgefandi þing upp 1986 eftir að það hafði starfað í nokkur ár. Þingmenn voru þá farn- ir að krefjast aukinna áhrifa. „Þetta er mjög gott; þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem við heyrum minnst á fijálsar kosningar," sagði Isa al- Sarraf, talsmaður einnar hreyfingar stjórnarandstæðinga. „En hvað gerist ef hann kemur eftir sex mánuði og segir að enn sé við erfið- leika að glíma og réttlætir síðan að kosningum verði frestað?“ Önnur hreyfing hefur krafíst þess að kjör- dagur verði ákveðinn í janúar nk. Jaber fursti sagði ekkert um það hvort ný ríkisstjórn yrði mynduð en stjórn undir forystu krónprinsins sagði af sér fyrir skömmu. Sabah- ættin hefur verið einráð í landinu í 250 ár. Athygli vakti að furstinn hrósaði kúveiskum konum fyrir frammi- stöðuna á tíma hernáms liðsmanna Saddams Husseins og gaf í skyn að þær fengju ef til vill kosninga- rétt og kjörgengi. Hann sagði lands- menn enn óttast árás af hálfu „harðstjórnas í Bagdad" og fór fram á að bandamenn drægju ekki allan herafla sinn frá Kúveit. Ge- orge Bush Bandaríkjaforseti hefur sagt að bandaríska liðið verði flutt heim eins fljótt og unnt er. Frétta- menn _sem voru á ferð við landa- mæri Iraks og Kúveits á sunnudag sögðust sjá merki um að sumar herdeildir væru að tygja sig á brott en írakar hafa fallist á vopnahlés- skilmála bandamanna. Jaber fursti sagði að hann treysti því ekki að Saddam stæði við vopnahlésskil- málana og lét í ljós áhyggjur af örgygismálum Kúveita. „Harðstjór- inn í Bagdad er allra manna fljótast- ur að undirrita samninga en einnig fljótastur að hliðra sér hjá þeim og bijóta þá,“ sagði furstinn. Eftir frelsunina ofsóttu Kúveitar Palestínumenn og ýmsa aðra araba, búsetta í landinu, fyrir að hafa átt samstarf við íraska hernámsliðið. Sagt er að þúsundir manna hafa verið hnepptar í varðhald en yfir- völd neita því að tugir hafi veéið teknir af lífi. Þúsundir íraka hafa einnig flúið. til Kúveits síðustu vik- urnar. Furstinn sagði Saddam líklegan til að beita „fimmtu her- deild útsendara sinna mitt á meðal vor til að skaða öiyggi og stöðug- leika. Ég tel að ekki sé búið að koma upp um þá alla og við verðum að vera mjög á varðbergi“. Hann Þýskaland: Kohl fær blendnar mót- tökur í austurhlutanum Landsbergis til Bandaríkjanna Vilnius. Dicna. VYTAUTAS Landsbergis, forseti Litháens, fer í hcimsókn til Bandaríkjanna 6.-16. maí næstkomandi, samkvæmt upplýsingum Stasis Lozoraitis, sendifulltrúa Litháens í Washington. í ferðinni er ráðgert að Lands- bergis taki við heiðursdoktors- nafnbót við Loyola-háskólann í Chicago. Mun það eiga sér stað við athöfn í skólanum 11. maí. Ennfremur mun hann eiga fundi með bandarískum borgurum sem er af lithásku bergi brotnir. Hann mun einnig taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um samstarf Eystra- saltsríkjanna, sovéskra lýðvelda og vestrænna ríkja, sem einka- stofnun í Vermont-ríki stendur fyrir. Gediminas Vagnorius, fo- ræsitsráðherra Litháens og hátt- settum fulltrúum Eistlands og Lettlands hefur jafnframt verið boðin þátttaka í Vermont-ráð- stefnunni. Erfurt. Reuter. HELMUT Kohl, kanslari Þýskalands, hóf um helgina fyrstu ferð sína um austur- hluta Þýskalands frá því skömmu eftir sameiningu Austur- og Vestur-Þýska- lands í fyrra. Ætlar hann að heimsækja öll nýju sam- bandslýðveldin fimm á næstu dögum. Hundruðir manna fögnuðu kanslaranum og hrópuðu „Helmut, Helmut" er hann gekk um hinn gamla miðbæ borgarinnar Erfurt, höfuðborgar sambandslýð- veldisins Thiiringen, á sunnudag. Kohl hefur sætt vaxandi gagnrýni í austurhluta Þýska- lands á undanförnum vikum vegna hins hörmulega efna- hagsástands þar. Telja margir fyrrum Austur-Þjóðverjar að kanslarinn hafi svikið þá þar sem hann hafi fyrir síðustu kosningar lofað hraðari efna- hagsbata en raun hefur orðið á. Kohl sagði blaðamönnum að honum þætti mjög vænt um þær hlýlegu móttökur sem hann hefði fengið í Erfurt og að brátt myndi fara að glæðna yfir efna- hagslífi í austurhluta landsins Móttökurnar sem kanslarinn fékk í Erfurt voru hins vegar ekki að öllu leyti vinalegar. Er hann var að taka á móti blómum frá nokkrum borgarbúum á tröppum stjórnarbyggingar ruddust um hundrað ungmenni sagði þó koma til greina að bæta stöðu kúveiskra borgara af erlend- um uppruna en þeir hafa ekki notið fullra réttinda. Skilyrðið væri að þeir hefðu sýnt landinu hollustu. Reuter Furstinn af Kúveit, Sheikh Jaber al-Ahmed al-Sabah, ávarpar þjóð sina á sunnudag. Reuter. íbúar borgarinnar Erfurt fagna Helmut Kohl kanslara er hann hóf ferð sína um aust- urhluta Þýskalands á sunnu- dag. fram og köstuðu eggjum að Kohl og eiginkonu hans Hanne- lore. Ekkert eggjanna hæfði kanslarahjónin og var þeim í skyndingu komið inn í bygging- una af öryggisvörðum. Voru þessar aðgerðir ungmennanna skipulagðar af Græningjum. augljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.