Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁPRÍL 1991 31 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 8. apríl. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 93,00 89,00 90,57 72,405 6.557.898 Þorskur(óst) 95,00 78,00 87,16 8,101 706.191 Smáþorskur 72,00 30,00 71,82 0,683 49.050 Ýsa 127,00 91,00 111,27 5,897 656.177 Ýsa (ósl.) 98,00 84,00 88,13 1,138 100.331 Karfi 44,00 40,00 43,43 10,393 451.380 Ufsi 48,00 41,00 46,59 41,735 1.944 Steinbítur 41,00 41,00 41,00 0,235 9.635 Steinbítur(ósL) 41,00 32,00 37,86 15,377 582.263 Skata 65,00 65,00 65,00 0,019 1,235 Langa 68,00 64,00 66,72 1,018 67.924 Langa(ósl.) 54,00 54,00 54,00 0,157 8.586 Lúða 460,00 250,00 322,92 640,50 206.830 Koli 67,00 59,00 62,60 2,804 175.541 Keila 43,00 Á3.00 43,00 0,084 3.612 Hrogn 190,00 100,00 185,37 3,246 602.090 Skötuselur 210,00 210,00 210,00 0,470 98.700 Rauömagi/gr. 65,00 15,00 53,90 0,414 22.369 Ufsi 33,00 33,00 33,00 0,179 5.907 Samtals 74,24 165,004 12.250.150 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 106,00 81,00 89,36 58,803 5.254.865 Þorskur (ósl.) 98,00 76,00 87,40 12,834 1.121.630 Þorskur smár 78,00 78,00 78,00 3,627 282.906 Ýsa (sl.) 129,00 99,00 122,20 9,009 1.100.858 Ýsa (ósl.) 81,00 81,00 81,00 0,052 4.212 Blandaö 245,00 245,00 245,00 0,020 4.900 Hnísa 10,00 10,00 10,00 0,030 300 Hrogn 160,00 50,00 122,07 1,535 187.370 Karfi 45,00 10,00 41,52 9,482 393.676 Keila 39,00 39,00 39,00 0,083 3.237 Langa 62,00 62,00 62,00 0,402 24.924 Lúða 350,00 300,00 312,89 0,275 86.045 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,014 280,00 Rauðmagi 95,00 20,00 72,50 0,090 6.525 Skarkoli 60,00 48,00 50,97 0,097 4.944 Skötuselur 490,00 210,00 230,24 0,083 19.110 Steinbítur 42,00 30,00 40,88 4,417 180.566 Ufsi 48,00 44,00 47,05 82,762 3.894.174 Undirmál 60,00 13,00 59,53 2,256 134.332 Samtals 68,35 185.871 12.704.855 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (sl.) 129,00 95,00 95,51 8,875 847.620 Þorskur (ósl.) 105,00 84,00 98,82 40,587 4.010.829 Ýsa (ósl.j 136,00 86,00 116,62 19,222 2.241.576 Karfi 43,00 34,00 42,33 3,970 168.062 Ufsi 39,00 15,00 37,25 14,062 523.822 Steinbítur 33,00 33,00 33,00 0,130 4.290 Skarkoli 60,00 57,00 59,08 0,720 42.540 Svartfugl 79,00 79,00 79,00 0,150 11.850 Skötuselur 405,00 405,00 405,00 0,030 12.150 Lúða 445,00 400,00 419,92 0,064 27.085 Keíla 45,00 ' 45,00 45,00 1,410 63.450 Langa 49,00 35,00 43,59 0,520 22.668 Hnýsa 5,00 5,00 5,00 0,138 690 Hrognkelsi 15,00 15,00 15,00 0,150 2.250 Samtals 84,72 150,460 12.747.753 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur(dbl.) (ósl.) 78,00 70,00 74,62 27,461 2.049.071 Þorskur (ósl.) 106,00 55,00 91,98 82,376 7.576.905 Þorskur (sl.) 129,00 95,00 95,51 8,875 847.620 Ýsa (ósl.) 150,00 ■95,00 99,98 1,856 185.554 Ýsa (sl.) 119,00 119,00 119,00 0,501 509.619 Karfi 37,00 37,00 37,00 0,571 21.127 Keila 29,00 15,00 15,83 0,168 2.660 Langa 55,00 35,00 53,98 0,-498 26.882 Lúða 320,00 310,00 310,61 0,090 28.110 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,296 5.920 Skarkoli 55,00 55,00 55,00 0,112 6.160 Steinbítur 30,00 25,00 25,29 0,187 4.30 Ufsi 43,00 43,00 43,00 1,834 78.862 Ufsi (ósl.) 39,00 39,00 39,00 0,209 8.151 Samtals 94,76 55,784 5.286.224 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819 'á hjónalífeyrir ...................................... 10.637 Full tekjutrygging .................................... 21.746 Heimilisuppbót ......................................... 7.392 Sérstökheimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/ 1 barns ...................................... 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...........................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eðafleiri ............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir .................................. 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 14.809 Fæðingarstyrkur ....................................... 24.053 Vasapeningar vistmanna ................................. 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri .............. 136,90 Slysadagpeningar einstaklings ......................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 Vélsleðamót Nesports: Slagur um meistaratitla Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Sveit Papco fagnaði sigri í fjallarallinu, skipuð þeim Arnþóri Páls- syni, Finni Aðalbjörnssyni og Guðlaugi Halldórssyni á Polaris. í GLAMPANDI sól kepptu tugir vélsleðamenn um Islandsmeistara- titilinn í vélsleðaakstri í Bláfjöll- um um hclgina. Mótið fró fram skammt frá skíðasvæðinu og var annað tveggja sem gilda mun til meistaratitils. Var kepp í fjallar- alli.spyrnu og samhliða brauta- rakstri. Polarisklúbburinn skipu- lagði mótið í samvinnu við Sóma og Nesport. Fyrsta keppnisgröinin var fjallar- all og sigraði sveit Papco, sem var skipuð þeim Guðlaugi Halldórssyni, Finni Áðalbjörnssyni "og Arnþóri Pálssyni á Polaris 400 sleðum. Tveir þeir síðarnefndu náðu bestu akst- urstímum í rallinum og munaði að- eins sekúndu á milli þeirra. Sveit Hjólbarðaþjónustunnar á Akureyri varð í öðru sæti með Polaris. sleða og sveit Bílvals með Ski-doo þriðja. Spyrnukeppnin skiptist í marga flokka og vanna Arnar Valsteinsson flokk C á Polaris 400XC, en hann gerði sér lítið fyrir og vann einnig sinn flokk í brautarkeppninni og hef- ur því forystu til meistaratitilsins í flokknum. Flokk B vann Sigurður Sigþórsson á Polaris 500, flokk A Leifur Jónsson á Wildcat 650, flokk AA Ingólfur Sigurðsson á Wildcat 700 og hann vann einnig opna flokk- inn, ók þá Wild Cat 975 og setti um leið brautarmet í spyrnukeppni. Samhliðakeppnin í braut var mjög spennandi og var mikill liraði í henni. Flokk 6 vann Arnþór Pálsson á Polar- is eftir að Finnur Aðalbjörnsson hafði verið dæmdur úr leik eftir rekistefnu vegna of síðra karbíta undir skíðum sleðans. Voru þeir taldir 2 mm of síðir í skoðun eftir keppni. Flokk 7 vann Guðlaugur Halldórsson á Polar- is og með glæsilegum akstri náði hann besta aksturstíma allra kepp- enda í brautinni. Opna flokkinn vann svo Valdimar Ólafsson á Ski-doo Mach 1. ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK; 5. - 8. apríl 1991 Helgin var með rólegra móti hjá lögreglunni og ekki komu upp nein alvarleg mál. Gat lögreglan því snúið sér að umferðinni í meira mæli en undanfarnar helgar og voru því nokkuð margir teknir fyr- ir hin ýmsu umferðarlagabrot. 76 voru stöðvaðir fyrir of hraðan akst- ur og þar af misstu fimm ökumenn ökuskírteini sitt í beinu framhaldi af broti. Þrettán voru teknir fyrir ætlaða ölvun við akstur og einn af þeim endaði för sína á ljósastaur við Austurbrún og var fluttur á slysadeild, en meiðsl hans munu ekki vera alvarleg. Sex ökumenn voru stöðvaðir fyrir að aka gegn rauðu umferðarljósi og 44 voru kærðir fyrir önnur umferðarlaga- brot. Um helgina urðu síðan 38 árekstrar en engin alvarleg um- ferðarslys. í 72 tilvikum hafði lögreglan afskipti af ölvuðu fólki, þá aðallega á veitingahúsum og á almanna- færi, en í ^ nokkrum tilvikum í heimahúsi. I fangageymslum lög- reglunnar gistu 28 um helgina og þá aðallega vegna ölvunar, af þeim voru 6 teknir til skýrslutöku að morgni og 4 voru færðir fyrir dóm- ara þar sem þeir gengust undir að greiða sektir fyrir ölvun og ótil- hlýðilega framkomu á aimanna- færi. Líkamsárásir og líkamsmeiðsl voru með fæsta móti, enda var rólegt í miðbænum. Þau líkams- meiðsl sem tilkynnt voru til lögregl- unnar áttu sér öll stað í heimahúsi og voru öll minniháttar. Til lögreglunnar var tilkynnt um 11 rúðubrot og síðan 6 önnur skemmdarverk. Einnig voru kærðir 8 þjófnaðir og 14 innbrot, þar var um að ræða innbrot í.heimahús, bifreiðar og fyrirtæki. Þar er helst að nefna að á föstudaginn var brot- ist inn á bílasölu í borginni, tjón unnið á 9 bifreiðum og hljómflutn- ingstækjum stoiið úr 6 bifreiðum. Einnig var brotist inn á dagheimili í borginni að því er virtist til að ná sér í mat, því þaðan var ein- göngu tekið eitthvað matarkyns. Sá sem braust inn í einu tilvikinu hafði minna en ekki neitt upp úr tiltæki sínu, því hann þurfti að fá meðhöndlun á slysadeild eftir uppá- tæki sitt. Því meðan hann var að athafna sig á staðnum kom eigandi fyrirtækisins á staðinn og tók þann sem brotist hafði inn heldur föstum tökum og þurfti því að flytja hann á slysadeild til að láta gera að sá- rum hans. Þetta ætti að vera mönn- um víti til varnaðar og kenna mönnum það að þeir ættu að láta af þeirri iðju að bijótast inn því aldrei er að vita hvaða viðtökur þeir fá á staðnum og sjaldnast mega þeir búast við góðum viðtök- um ef svo heppilega vili til að ein- hver komi að þeim. Hróðmar Sigurbjörnsson, Rúnar Vilbergsson, Bryndís Gylfadóttir, Jóbanna Þórhallsdóttir, Örn Magnús- son og Páll Eyjólfsson koma af æfingu fyrir Háskólatónleikana í dag. Verk Hróðmars Inga á Háskólatónleikum HÁSKÓLATÓNLEIKAR verða í Norræna húsinu á morgun miðviku- daginn 10. apríl kl. 12.30. Fimm tónlistarmenn flytja þrjú verk eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson þar af eitt við ljóð eftir Gyrði Elíasson. í Tilbrigði fyrir píanó leikur Örn Magnússon á píanó. Dagar koma við ljóð Gyrðis Elíassonar flytja Jóhanna Þórhallsdóttir, alt, Páli Eyjólfsson, gítar, og Rúnar Vil- bergsson, fagott, og loks leikur Brynds Halla Gylfadóttir á selló í tónverkinu Flakk. Tilbrigði fyrir píanó var lokasmíð höfundar úr Tónlistarháskólanum í Utrecht í Hollandi, samin fyrir Örn Magnússon sem frumflutti það á tónleikum Kammersveitar Seltjarn- Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 25. jan. - 5. apríl, dollarar hvert tonn arness sumarið 1989. 68/ 67 -I—I—I—h .15. 22. 29. 5A Dagar koma, safn sjö sönglaga við ljóð Gyrðis Elíassonar, var sa- mið á fyrri hluta árs 1989 fyrir Jóhönnu, Pál og Rúnar og frum- fluttu þau það á tónleikum Islensku hljómsveitarinnar í febrúar 1990. Ljóðin eru tekin úr þremur ljóða- bókum Gyrðis; Svarthvít axlabönd (1983), Tvíbreitt (svig)rúm (1984) og Bakvið maríuglerið (1985). Flakk er samið sumarið 1989 að tilstuðlan Nordisk Konservatori- erád. Þetta er frumflutningur verksins. (Úr fréttatilkj'nningu) I 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.