Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 43

Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL 1991 43 Jóna Björk Grétarsdóttir: Ég missti megniö af hárinu 1987 vegna veikinda. Árið 1989 byrjaði hárið fyrst að vaxa aftur, en það var mjög lélegt, svo þurrt og dautt og vildi detta af. Siðan kynntist ég MANEX. Eftir 3ja mánaða notkun á MANEX próteininu, vitamíninu og sjampóinu er hár mitt orðið gott og enn i dag finn ég nýtt hár vera að vaxa “. Fæstíflestnm apótekum, bárgreiðslii- og rakarastetmn um lanð alit. Dreifing: aiSnraia S. 680630. Aróðursbrög’ð... valinn fijór jarðvegur, bæði rakur og súrefnisríkur. Þá eru notaðar stórar plöntur og bii milli plantna og raða gjarnan 3-4 m, og oftast viðhöfð bæði jarðvinnsla og áburð- argjöf. Sá ræktunarferill, sem þar tíðkast er oft þessi: Asparstiklingar eru settir í frjóan græðireitsjarðveg snemma að vori. Næsta vor er árs- vöxturinn skorinn af (oftast notaður í stiklinga). Síðan stendur plantan í reitnum annað sumar til viðbótar og fær nú mikinn áburð og vex mjög vel. Á þriðja vori er plantan tekin upp og gróðursett á sinn var- anlega stað. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að vöxtur grænna plantna byggist á koltvísýringsnámi, en það er fólgið í þessu: Plantan beislar orku sólarljóssins með hjálp blað- grænunnar og myndar orkurík líf- ræn efnasambönd úr vatni og kolt- vísýringi andrúmsloftsins. Framar öllu er þessi lífsstarfsemi háð magni geislunar, hitastigi og raka. Úti í náttúrunni getum við lítið stjórnað þessum þáttum, en öðrum þáttum, sem einnig hafa sín áhrif þótt minni séu, getum við stýrt nokkuð, og það gerum við einmitt með því að beita ýmsum ræktunaraðferðum svo sem jarðvinnslu og áburðargjöf. Því lakari sem hin ytri vaxtarskil- yrði verða, því nauðsynlegra er að beita öllum tiltækum ræktunarað- ferðum, ef von á að vera um góða uppskeru. Þessu er ekki að heilsa hjá þeim félögum, heldur segjast þeir beita ódýrum ræktunaraðferð- um að sænskum og amerískum fyr- irmyndum til þess að halda niðri kostnaði. Við skulum nú aðeins líta á það dæmi. Grófleg hagræðing kostnaðarliða Við þessa kostnaðarliði (sbr. mynd 3) er ýmislegt að athuga. Eftir graseyðingu á að stinga græðlingum, 2.500/ha. Þorbergur H. gerir ráð fyrir því, að fjölpottap- löntur af ösp kosti kr. 2,50 og góð- ir græðlingar það sama. Þetta hefur ekki gengið eftir. Vegna þess að ekki var hægt að útvega nema lítið eitt af góðum asparstiklingum, var farið út í það að hraðfjölga öspinni í gróðurhúsum. Er þetta gert með smáum og veikbyggðum stiklingum, sem stungið er í fjölpotta. Eftir nokkrar vikur hafa stiklingarnir náð að ræta sig, og eru þeir þá færðir út úr gróðurhúsinu. Draumur þeirra fé- laga mun hafa verið sá, að græðl- ingarnir væru settir út á þessu stigi á framtíðar stað, og var samið við garðyrkjubændur um að greiða þeim kr. 12 fyrir stykkið vorið 1990. Græðlingarnir reyndust að vonum allt of veikbyggðir til þess að gróð- ursetja þá, og því varð að láta þá vaxa sumarlangt i gróðrarstöð. Eins og gefur að skilja er nákvæm sum- arumhirða nauðsynleg, og fyrir hana hafa garðyrkjubændur talið sig þurfa kr. 4 pr. stk. Þá þarf einn- ig að hirða um plönturnar að vetrar- lagi, og hafa garðyrkjubændur talið sig þurfa að fá kift4 pr. stk. fyrir það. Þegar plantan er svo gróður- sett árs gömul kostar hún ekki neinar 2,50 eða kr. 12, heldur kr. 20 — tuttugu krónur. Þetta breytir dæminu heldur betur, og er þó flutningskostnaður ekki meðtalinn, en hann getur verið umtalsverður í mörgum tilvikum. Skv. áætluninni þarf 2.500 pl./ha og þær kosta þá a.m.k. kr. 20, plöntukostnaður verður þá 50.000/ha og gróðursetningar- í DAG og á morgun, 9. og 10. apríl, fer fram tvíþætt innritun grunnskólanema í Reykjavík. Annars vegar er innritun 6 ára barna sem heíja skólagöngu í 1. bekk grunnskóla á komandi hausti, en það eru börn sem fædd eru á árinu 1985. Innritun þeirra fer fram í grunnskólum borgarinnar milli ki. 15 og 17 báða dagana. í þessum hópi er um 1300 börn skv. íbúaskrá Reykjavíkur og munu þau skiptast milli 25 grunnskóla. Þessi aldur- flokkur er nú skólaskyldur sem kunnugt er og mjög áríðandi að foreldrar vanræki ekki að innrita börnin nú, hvert í sinn skóla, á þessum tilgreinda tíma. Þá fer einnig fram sömu daga innritun þeirra barna og unglinga kostnaður kr. 5.000/ha. Þá er þessi liður ekki lengur kr. 10.000 held- ur kr. 55.000/ha. Þá er komið að áburðarliðunum. Ef .skammtur sá, sem Þorbergur H. gerir ráð fyrir, er umreiknaður í Græði 9, samsvarar það 1,25 tonn- um/ha. Árið 1989 kostaði tonnið 19.420 og skammturinn því kr. 24.275/ha, eða nærri því fimmfalda þá upphæð, sem gefin er upp. Þess- ar þrjár áburðargjafir, sem Þor- bergur H. áætlar á æviskeiði skógarins, kosta því ekki kr. 15.000 heldur kr. 72.825/ha. Með dreifingarkostnaði verður þessi upphæð ekki lægri en kr. 80.000/ha. Ef dæmið er gert upp nú með því áburðarverði, sem var 1989 og plöntuverði 1990, og allur sá kostn- aður lagður saman,' nemur hann kr. 156.000/ha en ekki kr. 42.500 eins og upp var sett. Verður ekki annað séð, en að þessi asparrækt sé orðin jafndýr eða dýrari en „hefðbundin nytjaskógrækt að skandinavískri fyrirmynd". Vantar þó ýmsa kostnaðarliði. Kostnaðurinn er sem sé orðinn þre- til fjórfaldur á við það, sem sagt var að hann yrði. Svo eru menn að undrast það, að draga þurfi úr plöntuframleiðslunni, ef takast á að koma plöntunum í jörð- ina fyrir þá fjárveitingu, sem verk- efninu er ætiuð. Nú héldu þeir félagar því fram, sem þurfa að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur. Sú innritun fer fram í Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, sími 28544, kl. 10-15 báða dagana. Hér er átt við þá nemendur sem munu flytjast til Reykjavíkur eða burt úr borginni, einnig þá sem ■ NÁMSKEIÐ fyrir foreldra sem áhuga Iiafa á bættum sam- skiptum við börn sín fer af stað hjá Samskiptum: fræðslu og ráð- gjöf sf. miðvikudaginn 10. apríl næstkomandi. Slík námskeið hafa verð haldin undanfarin 4 ár og hafa rúmlega 500 foreldrar sótt þau. Á námskeiðunum, sem eru haldin frá kl. 20.00-23.00 á miðvikudags- kvöldum í 8 vikur, eru kynntar fyr- að þessi fjárfesting í asparskógi gæfi 7-8% vexti, og sést nú greini- lega að sú niðurstaða er fengin með því að hagræða kostnaðartölum grófléga. í þessu sambandi má geta þess, að tveimur árum áður en „asparofáætlunin" var sett fram, birtist ritgerð um „Hagkvæmni skógræktar" í ritinu „Auðlindir um aldamót". Þar er að finna niðurstöð- ur um hugsanlega arðsemi stór- felldrar ásparræktar. Innri vextir slíkrar fjárfestingar eru taldir vera 2,7%. Skýrt er tekið fram, að hvorki sé gert ráð fyrir fjármagnskostnaði né opinberum gjöldum. Þessar at- huganir voru gerðar af valinkunn- um heiðursmönnum. Niðurlag Niðurstaða þessara hugleiðinga er sú, að við þessa áætlanagerð um asparrækt hafi öllum brögðum ver- ið beitt til þess að gera hana trúan- lega í augum íjái’veitingavaldsins. Brögðin liafa verið af ýmsum toga. Sannleikanum hefur verið hagrætt og hann blandaður ósannindum. Það er leiðinlegt, þegar svona vinnubrögð eru stunduð. Með því skaða menn þann góða málstað, sem það er að klæða landið og gera það byggilegra fyrir niðja okkar um aldur og ævi. Höfundur er skógarvörður á Vesturlandi. koma _úr einkaskólum (svo sem skóla ísaks Jónssonar eða Landa- kotsskóla) og þá íjölmörgu grunn- skólanemendur sem þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. ir forleldrum ákveðnar aðferðir sem geta hjálpað til að eiga góð sam- skipti við aðra, sérstaklega innan heimilisins. Leiðbeinendurnir, Hugo Þórisson og Wilhelm Norð- fjörð, sem báðir eru starfandi sál- fræðingar, hafa sótt þjálfunarnám- skeið Dr. Thomasar Gordons, hjá „Effectiveness Training Inc.“ í San Diego, Bandaríkjunum. (Úr frcttatilkynning’u) Innritun grunnskólanema í borginni (Úr frcttatilkynningu) MANEX HÁRVÖKVINN óhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði i gegnum árin reynt allt til að losna við flösuna en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. Vökvinn virkilega virkar". Elín Sigurbergsdóttir: „MANEX hárvökvinn hefur virkað með ólíkindum vel fyrir mig. Ég var því sem næst að missa allt hárið. Það datt af i flygsum og ég var komin með hárkollu. Fljótlega eftir að ég byrjaði að nota MANEX hætti hárlosið og i dag er ég laus við hárkolluna og komin með mikið og fallegt hár. Læknirinn minn og kunningjar mínir eru hreint undrandi á þessum ár- angri". Sigríður Adólfsdóttir: „Fyrir 15 árum varð ég fyrir því óhappi i Bandaríkjunum að lenda i gassprengingu og missti við það augabrúnirnar, sem uxu aldrei aftur. Ég fór að nota MANEX vökvann og i dag er ég komin með fullkomnar augabrúnir. Hárgreiðslumeistarinn minn, Þórunn Jóhannesdóttir Keflavík, segir þetta vera hreint kraftaverk". Ágætis útsæði á sama verði og í fyrra Viö seljum allar tegundir af Ágætis útsæðiskartöflum í hentugum umbúðum. Hjá okkur færðu einnig kartöflugarðsáburð, arfaeitur og þaramjöl. Verið velkomin til okkar ■ Faxafeni 12, bakatil Sími: 91-681600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.