Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1991 41 MYND 2: Tilhögun asparræktar J.G.O og Þ.H.J. ©ooooooooo momomomomo momomomomo oooooooooo momomomomo oooooooooo Gróðursetning: 2.500 plöntur/ha, plöntubil 2m 1. GRISJUN, höggvin önnur hver röð (merkt O) 1.250 trélha = 13 tonn/ha 2. GRISJUN, höggvin önnur hver röð (merkt ®) 625 tré/ha = 18 tonn/ha LOKAHÖGG, höggvin 625 tré/ha (merkt •). Verðmæti kr. 900 þús./ha MYND 3: Kostnaður við ræktun eins hektara af ösp á flötu mýrlendi Ár Kostnaðarliður Kr./ha 0 lllgresi eytt 12.500,00 0 Stungið græðlingum 10.000,00 2 Plöntum bætt inn í 5.000,00 2 Áburðargjöf 5.000,00 18 Áburðargjöf 5.000,00 25 Áburðarqjöf 5.000,00 Samtals Kr. 52.500,00 Gert er ráð fyrir að illgresi sé eytt í rákum með „Roundup“ úðað úr handvirkri ördropadælu. Græðlingarnir eru 25-50 cm langir og stungið beint í iandið. Notaðir eru 2.500 (tii 5.000) græðlingar á hektarann. Græðlingunum er handstungið í kostnaðaráætlun, en vélstunga er nokkuð hagkvæmari. Afköst við handstungu eru 2.000-3.000 græðlingar á mann á dag. Á öðru ári er fjolpottaöspum bætt inn í þar sem drepist hefur. Gert er ráð fyrir að fjölpottaplöntur og góðir græðlingar kosti kr. 2,50 stykkið. Afköst við íplöntun eru um 800 plöntur á dag. Líkleg afföll eru inan við 15% ef græðlingum er stungið snemma vors eða síðla hausts. Áburði er dreyft eftir íplöntun og báðar grisjanir. Gert er ráð fyrir áburðarskammti sem nemur um 300 kg/ha af köfnunarefni og 50 kg/ha af fosfór. Áburði verði dreyft af dráttarvél sem aki milli raða. Öspin er grisjuð á 18. og 25. ári. Þá er hún vélskorin og tekin önnur hver röð, þ.e 50% hvoru sinni. Gert er ráð fyrir að iðnviðurinn borgi kostnað við grisjun að fullu. Þ.H.J. 1989 og komst að þeirri niðurstöðu, að ársvöxtur lundarins væri um þær mundir 43 m3/ha. Bestu asparlund- ir i Danmörku hafa náð 30 mVha ársvexti og í Hollandi um 35 mVha. Verðuiy að fara til Suður-Frakk- lands, Ítalíu eða Brasilíu til þess að sjá sambærilegar tölur og í Laugarási. Svo sem flestum er kunnugt, er Island á mörkum þess að vera heim- skautaland. Þetta þýðir það, að lág- lendi hériendis er nálægt skógar- mörkum, ýmist nokkuð fyrir neðan þau, eða ofan þeirra. Vegna ein- angrunar landsins síðan að ísöld leið, vex hér aðeins ein tijátegund, sem myndar skóga. Þetta er birkið, sem jafnvel hefur þraukað af ísald- irnar og er meðal þeirra skóg- aitijáa, sem minnstar kröfur gera til sumarhita. Veðurfarssaman- burður við ýmis norðlæg lönd eða fjalllendi nokkuð suðlægari landa sýnir, að hér geta margar aðrar tijátegundir vaxið og þetta hefur reynslan sannað. Á þessu sviði hef- ur verið unnið mikið brautryðjenda- starf sem seint verður fullþakkað. Fyrsta alaskaöspin kom hingað árið 1944 og var gróðursett í græði- reit í Múlakoti í Fljótsdalshlíð, sem þar hafði verið starfræktur um ára- bil. Veðursældin í Múlakoti er annáluð, og sennilega geta fáir staðir hér á landi státað af henni meiri. Þar undir berginu er mjög skjólsælt, fijór jarðvegur pg frískur jarðraki. Þessari fyrstu alaskaösp var því ekki í kot vísað, enda þakk- aði hún fyrir sig, með því að vaxa betur en nokkur tré höfðu geii á íslandi fram til þessa. Árið 1962 var öspin mæld, þá 18 ára. Meðal- hæð var þá 11 m og meðalársvöxt- ur 7,0 mVha eða 2,6 tonn/ha. Við þessa mælingu verður að gera sama fyrirvara og nefndur var hér að framan, vegna smæðar lundarins. Svo gerðist það í aprílhreti 1963 eftir langvarandi hlýindakafla, að öspin stáféll í Múlakoti og á lág- lendi undir 100 m h.y.s. víða um Suður- og Suðvesturland. Þá um haustið var sóttur nýr efniviður til Alaska, sem líklegt þótti að þyldi ámóta hret. Nú brá svo við, að upp af rótarkerfi asparinnar í Múlakoti uxu nýjar aspir, og þær uxu sem aldrei fyrr. Þessi ösp var mæld 1989, og var þess getið að hér að framan. Meðalhæð var þá 15 m við 25 ára aldur. Niðurstaða þessara hugleiðinga um vöxt asparinnar í Múlakoti er sú, að mjög varhugavert sé að gera ráð fyrir_ meiri meðalvexti í upp- sveitum Árnessýsiu en 2 tonnum/ha að hámarki og þá með góðri jarð- vinnslu og áburðargjöf. Til ræktunar hafa þeir félagar ásamt samstarfsmönnum valið nokkra einstaklinga úr nýja aspar- safninu frá 1963, sem hafa vaxið mjög vel. Ek,ki er ástæða til þess að efast um. það, að vandað hafi verið til þessa vals. Sagt var að þessi efniviður hefði verið frostpróf- aður og myndi standast hret eins ■og í apríl 1963. Vonandi er að svo sé. Um aspárrækt Þar sem asparrækt er stunduð, ekki bara á íslandi, heldur um allan heim, er vitað að öspin gerir miklar krþfur til fijósemi jarðvegs. Sú ösp, sem hér er um að ræða, alaskaösp, er sótt til staðar í Alaska, sem svip- ar til íslands hvað veðurfar snertir. Á þeim stöðum vex hún einkum á áreyrum, en einnig á þurrari jarð- vegi, þar sem skógareldar hafa geisað. Alaskaöspin vex hvergi á mýrum frekar en annar tijágróður (svartgreni þó undanskilið), og á þessum slóðum er hvergi framræst- ar mýrar að finna. Þar sem þessi ösp eða blendingar af henni eru ræktaðir í Evrópu, er þeim jafnan sjá bls 43 Ný myndbönd með íslenskum texta á myndbandaleigurnar í dag CIC MYNDBÖND, SÍMI679787 Aðalfundur 1 AA1 Slysavarnadeildin lyy 1 Ingólfur, Reykjavík Fundurinn verður haldinn 18. apríl næstkomandi. Fundarstaður er skólaskipið Sæbjörg við Norðurgarð. Fundurinn hefst kl. 20.00 stundvíslega. Dagskrá fundarins mun liggja frammi á skrifstofu Slysavamafélags Islands, Grandagárði 14, félögum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Stjórn slysavarnadeildar Ingólfs. HIN GEYSIVINSÆLU FÖRÐUNARNÁMSKEIÐ Kristínar Stefóns, snyrti- og förðunarfræðings, byrja nú að nýju. Kennd er dag- og kvöldförðun, litaval og það nýjasta nýtt frd NO NAME „cosmeticks", ásamt persónulegri tilsögn hvers og eins. Ath. Loksins er boðið upp á upprifjunarnám. Tek hópa, einkatíma, fyrirtæki, saumaklúbba o.s.frv. Ef þú hefur áhuga á förðun, þá er þetta námskeið- ið fyrir þig. í tilefni af 5 ára starfsafmæli, fær hver þátttak- andi óvæntan glaðning. Innritun og nánari upplýsingar i sima 26525 f rá kl. 9-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.