Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) $4; Hrúturinn kann að verða æstur í skapi í dag vegna peninga- mála. Hann skiptir um skoðun á því hvernig hann fái best tryggt fjármál sín í fram- tíðinni. ■Naut (20. april - 20. maí) Það sem gerist á bak við tjöld- in getur haft slæm áhrif á samband nautsins við náinn ættingja eða vin. Það ætti að láta lítið fyrir sér fara í dag og forðast árekstra við annað fólk. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Tvíburinn heyrír í dag frá vini í fjarlægð. Það getur komið upp flókin staða á vinnustað hans og vinátta hans við ákveðinn aðila kann að vera í hættu. Krabbi (21. júní - 22. júlf) H88 Það er mjög vafasamt fyrir krabbann að reyna að blanda saman leik og starfí í dag. Hann ætti að leggja áherslu á- að halda ró sinni og jafnvægi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e€ Ljónið kann að lenda í mála- stappi út af eignarhaldsdeilu. Það á góða samvinnu við maka sinn, en einhveijir stirðleikar eru milli þess og nákomins ættingja. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjan verður pirruð út í vin sinn í dag. Hún er strönduð mitt í einhveiju verkefni sem hún hefur með höndum. (23. sept. - 22. október) ijj'C Vogin ætti að vara sig á vafa- sömum viðskiptamönnum í dag. Hún nýtur fullrar sam- stöðu og stuðnings maka síns. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn verður að gæta þess að vera ekki of harðhent- ur í skiptum sínum við annað fólk núna. Hann ætti að slaka svolítið á og milda afstöðu sína. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) SÍí' ) Bogmaðurinn sinnir skapandi verkefnum og hugðarmálum sínum núna. Honum finnst sem einhver nákominn sé að fela eitthvað fyrir sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m V-inur steingeitarinnar sættir sig ekki við að hún neiti honum um viðvik. Hún ætti að ganga rækilega úr skugga um að staða hennar sé sem tryggust. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það rikir miskunnarlaus valda- barátta í umhverfi vatnsberans í dag. Hann á auðvelt með að tjá hug sinn, en aðrir láta ekki allt uppi um skoðanir sínar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) l£t Fiskurinn fær ráðleggingar sem hann hefur ekki beðið um. Það er óþefur af viðskiptatil- boðum sem honum berast. Hann ætti að forðast að láta aðra ýta sér út í að gera eitt- hvað ólöglegt. Stjórnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS /a\ W oo LJÓSKA il fl ,([(¥cx 11 \f ¥ 'iM Uxl TT1 N I SMÁFÓLK / ■ U/HO ARE ALLTH05E PEOPLE DRIVING BV IN TH05E CARS? 'Of TH05EARE ((i)nek;^ PEOPLE G0ING’ toljork.. Uc F0RTHE SOHOOL BU5 LIKE UJE'RE DOING... T060T0 UJORK/ 6RIEF! EVERV DAY F0R/ U/HOSE THERE5TOF IPEA WAS THEIR LIVE5..^ATHAT? Hvaða fólk er þetta allt Þetta er fólk að fara til Það beið einu sinni eftir Nú verður það að fara í vinn- í þessum bílum? vinnu. skólabílnum eins og við una á hverjum degi það sem gerðum. eftir ævinnar. Almáttugur! Hver átti þá hugmynd? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Fyrirgefðu makker að ég skyldi ekki trompa hjartakóng- inn.“ „Nei, þetta er mín sök. Ég átti að spila út tígli.“ Suður gefur; AV á hættu: Norður ♦ Á3 ¥1065 ♦ DG106 + ÁK52 Vestur Austur ♦ 52 ♦- ¥KDG987432 ¥- ♦ - ♦ ÁK97532 ♦ D10 +G98763 Suður ♦ KDG1098764 ¥ Á ♦ 84 ♦ 4 Vestur Norðúr Austur Suður — — — 1 spaði 4 hjörtu Dobl Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartakóngur Þeir gerður bara grín að óför- um sínum, Eddie Kantar og Alan Sontag, sem sátu í AV og urðu að sætta sig við að gefa út 1010 á spilinu. Já, suður fékk yfirslag með því að taka öll trompin og þvinga austur í láglitunum! Spilið kom upp í fyrstu um- ferð Vanderbilt-sveitakeppninn- ar sem framfór í síðasta mán- uði. Á hinu borðinu varð austur sagnhafi í 5 tíglum dobluðum, 800 niður, svo tapið var ekki tiltakanlegt. Umsjón Margeir Pétursson Á skákmóti IBM-kaupstefn- unnar í Hannover í mars kom þessi staða upp í viðureign öflug- asta tölvuskákforrits heims, „De- ep Thought" og þýzka stórmeist- arans Mathias Wahls (2.560), sem hafði svart og átti leik. 22. - Bf8!, 23. Dxd7 - Db4+, 24. Hd2 (Eða 24. Ke2 - Dxc4+, 25. Hd3 - Hd8.) 24. - Hd8, 25. Dxd8 - Hxd8, 26. Be3 - Bc5, 27. Bg5 - Hd6, 28. Ke2 - Hxd2+ og tölvuforritið gafst upp. Það dugir skammt að geta skoðað fimm milljón stöður á sekúndu ef engin þeirra er góð. Deep Tho- ught tók þátt í móti á kaupstefn- unni með sjö öflugum þýzkum skákmönnum. Úrslitin urðu að- standendum þess talsverð von- brigði: 1. Wahls 5 v. af 7 möguleg- um, 2-3. Bönsch og Lobron 4Vi v., 4. Bischoff 3'ó v., 5-6. Griin- berg og Tischbierek 3 v., 7. Deep Thoght Vh v. og 8. Unzicker 2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.