Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. april) $4;
Hrúturinn kann að verða æstur
í skapi í dag vegna peninga-
mála. Hann skiptir um skoðun
á því hvernig hann fái best
tryggt fjármál sín í fram-
tíðinni.
■Naut
(20. april - 20. maí)
Það sem gerist á bak við tjöld-
in getur haft slæm áhrif á
samband nautsins við náinn
ættingja eða vin. Það ætti að
láta lítið fyrir sér fara í dag
og forðast árekstra við annað
fólk.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) J»
Tvíburinn heyrír í dag frá vini
í fjarlægð. Það getur komið
upp flókin staða á vinnustað
hans og vinátta hans við
ákveðinn aðila kann að vera í
hættu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) H88
Það er mjög vafasamt fyrir
krabbann að reyna að blanda
saman leik og starfí í dag.
Hann ætti að leggja áherslu á-
að halda ró sinni og jafnvægi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
<e€
Ljónið kann að lenda í mála-
stappi út af eignarhaldsdeilu.
Það á góða samvinnu við maka
sinn, en einhveijir stirðleikar
eru milli þess og nákomins
ættingja.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan verður pirruð út í vin
sinn í dag. Hún er strönduð
mitt í einhveiju verkefni sem
hún hefur með höndum.
(23. sept. - 22. október) ijj'C
Vogin ætti að vara sig á vafa-
sömum viðskiptamönnum í
dag. Hún nýtur fullrar sam-
stöðu og stuðnings maka síns.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn verður að gæta
þess að vera ekki of harðhent-
ur í skiptum sínum við annað
fólk núna. Hann ætti að slaka
svolítið á og milda afstöðu
sína.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) SÍí' )
Bogmaðurinn sinnir skapandi
verkefnum og hugðarmálum
sínum núna. Honum finnst
sem einhver nákominn sé að
fela eitthvað fyrir sér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
V-inur steingeitarinnar sættir
sig ekki við að hún neiti honum
um viðvik. Hún ætti að ganga
rækilega úr skugga um að
staða hennar sé sem tryggust.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Það rikir miskunnarlaus valda-
barátta í umhverfi vatnsberans
í dag. Hann á auðvelt með að
tjá hug sinn, en aðrir láta ekki
allt uppi um skoðanir sínar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) l£t
Fiskurinn fær ráðleggingar
sem hann hefur ekki beðið um.
Það er óþefur af viðskiptatil-
boðum sem honum berast.
Hann ætti að forðast að láta
aðra ýta sér út í að gera eitt-
hvað ólöglegt.
Stjórnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
/a\
W
oo
LJÓSKA
il fl
,([(¥cx 11 \f
¥ 'iM
Uxl
TT1
N I
SMÁFÓLK
/ ■
U/HO ARE ALLTH05E
PEOPLE DRIVING BV
IN TH05E CARS?
'Of
TH05EARE ((i)nek;^
PEOPLE G0ING’
toljork..
Uc
F0RTHE SOHOOL BU5
LIKE UJE'RE DOING...
T060T0 UJORK/ 6RIEF!
EVERV DAY F0R/ U/HOSE
THERE5TOF IPEA WAS
THEIR LIVE5..^ATHAT?
Hvaða fólk er þetta allt Þetta er fólk að fara til Það beið einu sinni eftir Nú verður það að fara í vinn-
í þessum bílum? vinnu. skólabílnum eins og við una á hverjum degi það sem
gerðum. eftir ævinnar. Almáttugur!
Hver átti þá hugmynd?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Fyrirgefðu makker að ég
skyldi ekki trompa hjartakóng-
inn.“ „Nei, þetta er mín sök.
Ég átti að spila út tígli.“
Suður gefur; AV á hættu:
Norður
♦ Á3
¥1065
♦ DG106
+ ÁK52
Vestur Austur
♦ 52 ♦-
¥KDG987432 ¥-
♦ - ♦ ÁK97532
♦ D10 +G98763
Suður
♦ KDG1098764
¥ Á
♦ 84
♦ 4
Vestur Norðúr Austur Suður
— — — 1 spaði
4 hjörtu Dobl Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: hjartakóngur
Þeir gerður bara grín að óför-
um sínum, Eddie Kantar og Alan
Sontag, sem sátu í AV og urðu
að sætta sig við að gefa út 1010
á spilinu. Já, suður fékk yfirslag
með því að taka öll trompin og
þvinga austur í láglitunum!
Spilið kom upp í fyrstu um-
ferð Vanderbilt-sveitakeppninn-
ar sem framfór í síðasta mán-
uði. Á hinu borðinu varð austur
sagnhafi í 5 tíglum dobluðum,
800 niður, svo tapið var ekki
tiltakanlegt.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á skákmóti IBM-kaupstefn-
unnar í Hannover í mars kom
þessi staða upp í viðureign öflug-
asta tölvuskákforrits heims, „De-
ep Thought" og þýzka stórmeist-
arans Mathias Wahls (2.560),
sem hafði svart og átti leik.
22. - Bf8!, 23. Dxd7 - Db4+,
24. Hd2 (Eða 24. Ke2 - Dxc4+,
25. Hd3 - Hd8.) 24. - Hd8, 25.
Dxd8 - Hxd8, 26. Be3 - Bc5,
27. Bg5 - Hd6, 28. Ke2 -
Hxd2+ og tölvuforritið gafst upp.
Það dugir skammt að geta skoðað
fimm milljón stöður á sekúndu ef
engin þeirra er góð. Deep Tho-
ught tók þátt í móti á kaupstefn-
unni með sjö öflugum þýzkum
skákmönnum. Úrslitin urðu að-
standendum þess talsverð von-
brigði: 1. Wahls 5 v. af 7 möguleg-
um, 2-3. Bönsch og Lobron 4Vi
v., 4. Bischoff 3'ó v., 5-6. Griin-
berg og Tischbierek 3 v., 7. Deep
Thoght Vh v. og 8. Unzicker 2 v.