Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.04.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9V APRÍL 1991 í DAG er þriðjudagur 9. apríl, sem er 99. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.20 og síðdegisflóð kl. 14.57. Fjara kl. 8.50 og kl. 21.10. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.19 og sólarlag kl. 20.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 9.16. Almanak Haskóla íslands.) Áður en fjöllunum var hleypt niður, á undan hæðunum fæddist ég. (Orðskv. 8, 25) 1 2 3 4 ■ S ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ “ 13 14 ■ ■ „ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 steggir, 5 ósam- stæðir, 6 galgopi, 9 þegar, 10 guð, 11 þyngdareining, 12 púki, 13 hlift, 15 títt, 17 mælti. LÓÐRÉTT: — 1 beinlínis, 2 hró, 3 afkomanda, 4 byggir, 7 Iíkams- hluti, 8 lík, 12 spil, 14 rölt, 16 samli Ijódar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sæla, 5 áður, 6 játa, 7 af, 8 lamar, 11 dr., 12 lin, 14 uggi, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: - 1 skjöldur, 2 látum, 3 aða, 4 gref, 7 ari, 9 arga, 10 alin, 13 nýr, 15 gg. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hafði um það góð orð, að þegar í nótt er leið myndi hafa hlýnað í veðri, um sunnan- vert landið til að byrja með. Mest frost á láglend- inu í fyrrinótt var 6 stig, sunnan og norðan jökla: í Biskupstungum og í Skagafirði. í Rvík var fros- tið 4 stig. Inni á hálendinu var 12 stiga frost. Hvergi var teljandi úrkoma. í'Aára afmæli. í dag 9. UU þ.m. er sextugur Atli Ágústsson, deildar- stjóri, Engihjalla 3, Kopa- vogi. Eiginkona hans er Þóra Sigurjónsdóttir. Þau eru að heiman í dag. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Um helgina komu inn togararnir Vigri, Stakkavík Og Sifrl- firðingur. Þá kom Jon Finnsson af rækjumiðum. Jarl kom frá útlöndum. Drangavík fór út. í gær kom Brúarfoss og grænlenskur togari. Þá kom um helgina olíuskip með bensínfarm og olíufarm, Texaco Stock- holm. Það fer síðan og losar í Hafnarfirði._________ HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina hélt togarinn Haraldur Kristjánsson til veiða og Lagarfoss kom að utan. Þá fór út aftur Rússinn sem kom á dögunum til að taka vatn og vistir. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. ÁRNAÐ HEILLA KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 9. apríl Elísabet Jónsdóttir og Halldór M. Ólafsson, Hlíðarvegi 14, ísafirði. Þau eru stödd á heimili dóttur sinnar í Flatahrauni 16b, Hafnarfirði. ^ FTára afmæli. í dag 9. I O apríl er 75 ára frú Sigrún Lúðvíksdóttir, Fífilgötu 10, Vestmanna- eyjum. Eiginmaður hennar var Ólafur Gunnsteinn Jóns- son járnsmiður frá Brautar- holti þar í Eyjunum. Hún tekur á móti gestum á heim- ili sínu í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 17. ÞENNAN dag árið 1940 réð- ust hersveitir Þjóðveija inn í Danmörku og Noreg. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kí.13. Farið verður í safn Einars Jónssonar á Skólavörðuhæð kl. 15, en áður verður sagt frá listamanninum og drukkið kaffi. Kl. 17 leikfimi og þá hittist leikhópurinn Snúð- ur/Snælda. Oflára afmæli. í dag, O U 9. apríl, er áttræður Einar Farestveit, forstjóri, Laugarásvegi 66, Rvík. Hann og kona hans, Guðrún, taka á móti gestum á heim- ili sínu kl. 17-19 í dag, af- mælisdaginn. Afmælisbarnið afþakkar hverskonar gjafír og blómakveðjur. Hjónin hafa komið fyrir söfnunar- bauk á heimili sínu fyrir framlög til Samtakanná vímulaus æska. AFLAGRANDI 40, þjón- ustumiðstöð 67 ára og eldri. í dag farið í létta göngu kl. 13.30. Næsta verslunarferð verður farin miðvikudag kl. 10. Ólafur Ragnar Grímsson segir lækna vera með hótanir og vísar til bréfs samninganefndar lækna til samninganefndar ríkisins: Læknar eiga beitt vopn Sjá enufreinur fréttir og kirkjustarf blaðsíðu 51 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. apnl tíl 11. apríl að báöum dögum meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðhoits Apótek, Álfabakka 12 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Selljarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Náríari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um (yfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16:30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: SamtÖk áhugafólks um alnæmisvandann viija styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Miliilíðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keffavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S.-Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í simum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriójud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræóingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf; Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem hafa orðið fyrir kynferöisiegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella míðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eígir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgjum: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfréttum er utvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15770 og 13830 kHz. og kvöldfréttum kl. 18.55-19.30 á 11418 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40, á 15770 og 13855 Khz. hádegis- fréttir, kl. 9.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir og 23.00-23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á lauoardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fœðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknarlimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahusið: Heimsókn- artimi vírka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimurrt 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opió mánud. kl. 11-19, þriójud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kJ. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. • Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið ménud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri 8. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.- Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjaflaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveil: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.