Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9V APRÍL 1991
í DAG er þriðjudagur 9.
apríl, sem er 99. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 2.20 og
síðdegisflóð kl. 14.57. Fjara
kl. 8.50 og kl. 21.10. Sólar-
upprás í Rvík kl. 6.19 og
sólarlag kl. 20.42. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl. 13.29
og tunglið er í suðri kl. 9.16.
Almanak Haskóla íslands.)
Áður en fjöllunum var hleypt niður, á undan hæðunum fæddist ég. (Orðskv. 8, 25)
1 2 3 4
■ S ■
6 7 8
9 ■ "
11 _ ■ “
13 14 ■
■ „ ■
17
LÁRÉTT: — 1 steggir, 5 ósam-
stæðir, 6 galgopi, 9 þegar, 10 guð,
11 þyngdareining, 12 púki, 13
hlift, 15 títt, 17 mælti.
LÓÐRÉTT: — 1 beinlínis, 2 hró, 3
afkomanda, 4 byggir, 7 Iíkams-
hluti, 8 lík, 12 spil, 14 rölt, 16
samli Ijódar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sæla, 5 áður, 6 játa,
7 af, 8 lamar, 11 dr., 12 lin, 14
uggi, 16 ragnar.
LÓÐRÉTT: - 1 skjöldur, 2 látum,
3 aða, 4 gref, 7 ari, 9 arga, 10
alin, 13 nýr, 15 gg.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN hafði um
það góð orð, að þegar í
nótt er leið myndi hafa
hlýnað í veðri, um sunnan-
vert landið til að byrja
með. Mest frost á láglend-
inu í fyrrinótt var 6 stig,
sunnan og norðan jökla: í
Biskupstungum og í
Skagafirði. í Rvík var fros-
tið 4 stig. Inni á hálendinu
var 12 stiga frost. Hvergi
var teljandi úrkoma.
í'Aára afmæli. í dag 9.
UU þ.m. er sextugur
Atli Ágústsson, deildar-
stjóri, Engihjalla 3, Kopa-
vogi. Eiginkona hans er Þóra
Sigurjónsdóttir. Þau eru að
heiman í dag.
SKIPIN_________________
REYKJAVÍKURHÖFN: Um
helgina komu inn togararnir
Vigri, Stakkavík Og Sifrl-
firðingur. Þá kom Jon
Finnsson af rækjumiðum.
Jarl kom frá útlöndum.
Drangavík fór út. í gær kom
Brúarfoss og grænlenskur
togari. Þá kom um helgina
olíuskip með bensínfarm og
olíufarm, Texaco Stock-
holm. Það fer síðan og losar
í Hafnarfirði._________
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Um helgina hélt togarinn
Haraldur Kristjánsson til
veiða og Lagarfoss kom að
utan. Þá fór út aftur Rússinn
sem kom á dögunum til að
taka vatn og vistir.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN GARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
ÁRNAÐ HEILLA
KIRKJUSTARF
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Fyrirbænaefnum má
koma á framfæri við sóknar-
prest í viðtalstímum hans
þriðjudaga til föstudaga kl.
17-18.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 9. apríl Elísabet Jónsdóttir
og Halldór M. Ólafsson, Hlíðarvegi 14, ísafirði. Þau eru
stödd á heimili dóttur sinnar í Flatahrauni 16b, Hafnarfirði.
^ FTára afmæli. í dag 9.
I O apríl er 75 ára frú
Sigrún Lúðvíksdóttir,
Fífilgötu 10, Vestmanna-
eyjum. Eiginmaður hennar
var Ólafur Gunnsteinn Jóns-
son járnsmiður frá Brautar-
holti þar í Eyjunum. Hún
tekur á móti gestum á heim-
ili sínu í dag, afmælisdaginn,
eftir kl. 17.
ÞENNAN dag árið 1940 réð-
ust hersveitir Þjóðveija inn í
Danmörku og Noreg.
FÉL. eldri borgara. í dag
er opið hús í Risinu kí.13.
Farið verður í safn Einars
Jónssonar á Skólavörðuhæð
kl. 15, en áður verður sagt
frá listamanninum og drukkið
kaffi. Kl. 17 leikfimi og þá
hittist leikhópurinn Snúð-
ur/Snælda.
Oflára afmæli. í dag,
O U 9. apríl, er áttræður
Einar Farestveit, forstjóri,
Laugarásvegi 66, Rvík.
Hann og kona hans, Guðrún,
taka á móti gestum á heim-
ili sínu kl. 17-19 í dag, af-
mælisdaginn. Afmælisbarnið
afþakkar hverskonar gjafír
og blómakveðjur. Hjónin
hafa komið fyrir söfnunar-
bauk á heimili sínu fyrir
framlög til Samtakanná
vímulaus æska.
AFLAGRANDI 40, þjón-
ustumiðstöð 67 ára og eldri.
í dag farið í létta göngu kl.
13.30. Næsta verslunarferð
verður farin miðvikudag kl.
10.
Ólafur Ragnar Grímsson segir lækna vera með hótanir og vísar
til bréfs samninganefndar lækna til samninganefndar ríkisins:
Læknar eiga beitt vopn
Sjá enufreinur fréttir og
kirkjustarf blaðsíðu 51
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. apnl tíl 11.
apríl að báöum dögum meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk
þess er Breiðhoits Apótek, Álfabakka 12 opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selljarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Náríari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um (yfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16:30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: SamtÖk áhugafólks um alnæmisvandann viija styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Miliilíðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsí Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keffavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S.-Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik í simum
75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriójud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræóingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf; Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem hafa
orðið fyrir kynferöisiegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella míðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin. Eígir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgjum: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9268 kHz. Hádegisfréttum er utvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15770 og 13830 kHz. og kvöldfréttum kl. 18.55-19.30 á 11418 og 13855 kHz. Til
Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40, á 15770 og 13855 Khz. hádegis-
fréttir, kl. 9.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir og 23.00-23.35 á 15770
og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á lauoardögum og sunnudögum er
lesið fróttayfirlit liöinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fœðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 tíl
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknarlimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahusið: Heimsókn-
artimi vírka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafverta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimurrt 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opió mánud. kl. 11-19, þriójud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kJ. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16. •
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið ménud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. —
föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.-
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjaflaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveil: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.