Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 3
fSLENSKA AUCtTSINCASTOFAN Hf.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991
3
FLUGLEIÐIR
Upplýsingar og far-
pantanir í síma 690300,
(opið alla daga), ásölu-
skrifstofum Flugleiða,
umboðsmönnum og
ferðaskrifstofum.
kr. 26.690
Vortilboð Flugleiða merkir ódýrtfargjald og
sama verð frd öllum dfangastöðum Flugleiða
innanlands til þessara þriggja vinsælu ferða-
mannaborga í Evrópu: Amsterdam kr. 26.250
Kaupmannahöfn kr. 26.690 London kr, 26.250
Það er sama hvort þú ferð frá Egilsstöðum til
Amsterdam, frá Húsavík til London eða frá ísafirði
til Kaupmannahafnar: Innifalið í flugfar- innaniandsfiug innifaiið í
gjaldi er flug frá öllum áfangastöðum verði - tvœrgistimetur
Flugleiða innanlands til og frá Reykjavík. vettarettapriðjunomnm
x-> PAA r t . , . án endurgjalds.
Fyrstu 500 tarpegarmr eiga ao auki
kost á sérstökum vildarkjörum:
þriðja gistinótt er dn endurgjalds efþú kaupir
tvœr gistinœtur um helgi.
- ef þú tekur bílaleigubíl í flokki A til C í minnst
eina viku er sjöundi dagurinn frír.
Taktu dkvörðun strax. Þetta einstaka tœkifœri
hýðst aðeins til maíloka.
Tilboð um þriðju gistinótt án endurgjalds er
bundið við eftirtalin hótel: Hótel Absalon í
Kaupmannahöfn, Hótel SAS Royal í
Amsterdam og Hótel Strand Palace í
London. Miðað er við að gist sé aðfaranótt
sunnudags í viðkomandi borg. Hámarksdvöl
erlendis er 30 dagar og ferð verður að ljúka
fyrir 1. júní n.k. Ferðir þarf ekki að bóka með
sérstökum fyrirvara. Greiðsla við pöntun.
Amsterdam
Kaupmanna
London
Þú greiðir
sama verð frd
öllum dfangastöðum
Flugleiða innanlands.