Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 5 AUGLYSING , ER PROFSKREKKURINN FARINN AÐ ANGRA YKKUR? Góður morgunverður með miklum osti stuðlar að betra jafnvægi og eykur einbeit- inguna við námið. Líkumar á prófskrekknum illræmda verða mun minni og ykkur líður betur í prófunum. Auk þess er osturinn afar ljúffengur og góður við margskonar matargerð. Hér em uppskriftir af nokkmm einföldum en góðum réttum sem þið getið notið í próflestrinum eða boðið kunningjunum upp á eftir prófin. Með kærri kveðju og ósk um velgengni í próáinum. Osta- og smjörsalan sf. 1. CANELLONI Fyrir 4-6 250 g nautahakk '/2 bolli saxaður laukur '/2 bolli söxuð, grœn paprika 1 hvítlauksgeiri, pressaður 1 dós (28 oz) tómatar 1 tsk salt 1 tsk sykur l/2 tsk Italian seasoning eða oregano 10-12 canelloni, soðið skv. leiðb. á umbúðum og síað 500 g kotasœla 1 bolli rifinn ostur 1 egg smjör til steikingar. Brúnið hakk, lauk, papriku og hvítlauk á pönnu og bætið tómötunum og kryddinu í. Látið þetta krauma í 30 mín. Blandið saman kotasælu, osti og eggi og þrýstið í canelloni-skeljarnar. Raðið skeljunum í eldfast mót og hellið kjötsósunni yfir. Bakið í 25-30 mín. við 175°C. í ÖRBYLGJUOFNI: Hitið hakkið í örbylgjuofni í 3-4 mín. Bætið lauk, papriku og hvít- lauk út í. Hitið í 2-3 mín. Bætið tómötunum og kryddinu út í. Hitið í 12-15 mín. og hrærið í öðru hverju. Blandið saman kota- sælu, osti og eggi og þrýstið í canelloni. Raðið í botninn á móti og hellið kjötsósunni yfir. Hitið í 15-20 mín. 2. MAMMAMIA Fyrir 8 500 g nautahakk 1 dós tómatsósa, 250 g Vs bolli Parmesan ‘/4 bolli saxaður laukur ‘A bolli saxaðar olífur (grœnar eða svartar) V/2 tsk salt '/2 tsk oregano 4 hamborgarabrauð, helminguð 8 þykkar sneiðar af 26% osti perlulaukur og paprika til skrauts. Blandið saman hakki, tómatsósu, osti, lauk, olífum og kryddi. Jafnið blöndunni ofan á alla brauðhelmingana og glóðið í 8-10 mín. Setjið ostsneið ofan á og glóðið þar til osturinn er bráðinn. Skreytið með papriku og perlulaukum. 3. SEXRÓMA- BORGARAR 1 kg nautahakk salt pipar 1 bolli sýrður rjómi 'A bolli saxaður laukur 2 msk söxuð steinselja 1 bolli rifinn 26% ostur 6 sneiðar ristað, gróft brauð smjör salatblöð 2 tómatar í sneiðum perlulaukur og ollfur til skrauts. Mótið hamborgara úr hakkinu, saltið þá og piprið. Steikið í smjöri nokkrar mín. á hvorri hlið. Blandið saman sýrðum rjóma, lauk og steinselju. Jafnið rjómasósunni ofan á hamborgarana og stráið rifnum osti yfir. Bregðið undir glóð þar til osturinn er bráðinn. Smyrjið hverja brauðsneið með smjöri, leggið salatblöðin ofan á og jafnið tómatasneiðunum yfir. Setjið hamborgarana á tómatana og skreytið með perlulauk. 4. EPLI „í KÖKU“ Fyrir 6-7 1-1 '/2 kg epli 'A bolli vatn '/2 bolli sykur 70-100 g smjör 2‘A bolli ókrydduð brauðmylsna 1 bolli rjómi, þeyttur. Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og sneiðið þau. Sjóðið epli, vatn og helminginn af sykrinum, í lokuðum potti við vægan hita, í u.þ.b. 20 mín. Bræðið smjörið og hrærið brauðmylsnu ásamt sykrinum sem eftir er saman við. Setjið epli og brauðmylsnu til skiptis í skál. Skreytið með þeyttum rjóma. 5. BANANABLÚS Fyrir 4 150 g smjör l'/2 tsk kanill ‘/2 bolli hunang 4 vel þroskaðir bananar 2 msk rjómi 6 msk appelsínusafi Emmess ís. Bræðið smjörið með kanilnum í víðum potti. Bætið hunangi út í og lækkið hitann. Afhýðið bananana og skerið þá í fernt. Setjið þá út í hunangs- smjörið og látið krauma í 3-4 mín. Snúið af og til. Hellið rjóma og appelsínusafa út í og hitið að suðu. Setjið ískúlu og banana á hvern disk og hellið sósunni yfir. P.S. Munið að enda máltíðina með ostí - tannanna vegna. Rannsóknir hafa leitt í ljós að ostur (t.d. Gouda, Brie, Mozzarella) lækkar sýrustig tannsýklunar og dregur þannig úr áhrifum sætinda á tennumar. Heilbrigðar tennur stuðla að bjartara brosi MUNDU EFT1R 0ST1NUM Hann byggir upp og verndar tennurnar 10S-12P65I YjS/XnV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.