Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 51
MOR'GÚN’éLAÐIÐ bÓSÍÚÖÍÚSt&M ’ ÁPRll" lóél' '
§1
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR TOPPMYNDIN A
RANDYRIÐ 2
HÆTTULE6
TEGUND
ALEÍNN
HEIMA
PASSAÐUPPA
STARFIÐ
ÞEIR FÉLAGAR JOEL SILVER OG LAWRENCE
GORDON (PREDATOR, DIE HARD) ERU HÉR
KOMNIR MEÐ TOPPMYNDINA „PREDATOR 2'
EN MYNDIN ER LEIKSTÝRÐ AF HINUM UNGA
OG STÓREFNILEGA STEPHEN HOPKINS. ÞAÐ ER
DANNY GLOVER (LETHAL WEAPON) SEM ER
HÉR í GÓÐU FORMI MEÐ HINUM STÓR
SKEMMTILEGA GARY BUSEY.
„PREDATOR 2" GERÐ AF TOPPFRAMLEIÐENDUM.
Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey,
Blades, Maria Alonso.
Framleiðendur: Joel Silver/Lawrence Gordon.
Leikstjóri: Stephen Hopkins.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ÁBLÁÞRÆÐI
liARROW
MARGIN
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
HARTAMOTIHORÐU
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5,7,9,
og 11.
Bílaleiga Flugleiða
kaupir 220 Toyotur
BÍLALEIGU Flugleiða
voru á miðvikudag af-
hentir fyrstu 33 Toyota-
bílarnir af um 220 sem
bílaleigan kaupir á næsta
eina og hálfa árinu.
Bílarnir 220 kosta samtals
um 200 milljónir króna.
Samningurinn um þessi
bílakaup er sá stærsti
sinnar tegundar sem Bíla-
leiga Flugleiða hefur gert
og jafnframt stærsti sö-
lusamningur Toyota á ís-
landi.
í sumar verða fleiri bílar
í rekstri Bílaleigu Flugleiða
en áður, gert er ráð fyrir
að bílarnir verði um 200
talsins, sem er um fjórðungi
meira en í fyrra.
Bílarnir sem keyptir
verða á næstu tveimur árum
verða Toyota Corolla, bæði
framdrifnir og fjórhjóla-
drifnir, Toyota 4Runner og
Toyota HiLux. Allir verða
bílarnir með vökva- og velti-
stýri, útvarpi og vandaðri
innréttingu, samkvæmt
upplýsingum frá Bílaleigu
Flugleiða.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á„sjðum Moggans^__
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
|Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR:
SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT
Frábær verðlaunamynd um ævibraut hjónanna Karls Áge og Reg-
itze. Frásögn um ytri aðstæður, tilfinningar, erfiðleika, hamingju-
stundir, vini og liörn. Leikandi létt og alvarleg á víxl. Myndin er
gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út á sl. ári.
Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH.
Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP.
Mynd þessi, með PATRICK SWAYZE (Ghost, Dirty Danc-
ing) í aðalhlutverki, fjallar um bardagamann, sem á að stuðla að
friði. Myndin gerist í framtíðinni þar sem engum er hlíft.
eftir Willy Russell
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Leikstjóri: Hanna María Karlsdóttir.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Lýsing: Ögmundur Þór Jóhhannesson.
í kvöld 12/4, sunnudag 14/4,
föstudag 19/4, sunnudag 21/4.
Ath. aðeins 8 sýningar eftir.
Miðasalan er opin daglega kl. 14-20, nema mánudaga
frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma
680680 milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
rgykiavikÍjr BORGARLEIKHÚSIÐ
STÁL-
TAUGAR
R0BF.RT RIDIORI) - l.l:N\OI IN
HAVANA
Mynd um fjárhættuspil-
ara sem treystir engum.
Sýnd í C-sal kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Frábær gamanmynd með
Schwarzenegger
LÖGGAN
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
iÍGMiOGIIININiooo
ÓSKARS VERÐL AUNAMYNDIN:
Metaðsóknarmyndin
sem hlaut 7 Óskars-
verðlaun og f arið hef-
ur sigurför um heim-
inn
KEVIN COSTNER
/>1K\-ÍK l'7/>
★ ★★★ sv
MBL.
★ ★★★ AK
Tíminn.
Aðalhlutvcrk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Lcikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
LIFSFORUNAUTUR
HðTIME ★**'/. Ai Mbi.
HPANION
Erlendir blaðadómar:
„Besta bandaríska myndin
þetta árið, í senn fyndin og
áhrifamikil"
- ROLLING STONE.
Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison.
Leikstjóri: Norman René.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
ÆVINTYRAEYJAN
Ævintýramynd
jafnt fyrir unga
sem aldna.
Sýnd kl. 5 og 7.
LITLI
ÞJÓFURINN
Frábær frönsk
mynd.
Sýnd 5,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
AFTÖKUHEIMILD
Hörku spennu
mynd.
Sýnd kl. 5,9 og
11.
Bönnuðinnan16.
RYÐ - Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára.
Atriði úr sýningnnni Við eigum samleið.
„Við eigrim samleið“
á lokasprettinum
SÖNGSKEMMTUNIN
„Við eigum samleið“ hefur
nú verið sýnd á Breiðvangi
frá því í byrjun febrúar.
Sýningin er byggð á söng-
ferli Vilhjálms heitins Vil-
hjálmssonar, dægurlaga-
söngvara. Lög Vilhjálms
njóta enn mikilla vinsælda,
en í sýningunni er ferill hans
rakinn í söng, máli og mynd-
um.
Vegna mikilia anna lista-
fólksins, sem tekur þátt í
sýningunni, verða aðeins
fimm sýningar til viðbótar.
Þær verða 13. og 27. apríl
Tónleikar
Njja kór-
skólans
NÝI kórskólinn heldur
lokatónleika sína laugar-
dayinn 13. apríl kl. 16.00
í Askirkju, Reykjavík.
Skólinn hefur starfað með
miklum blóma í vetur og
munu nemendur flytja kór-
verkið Jesu meine Fraude
eftir Buxtehude ásamt ein-
söngvurum, orgeli og
strengjum.
og svo 4. og 11. maí. Þá
hefur verið ákveðið að hafa
aukasýningu 24. apríl næst-
komandi, síðasta vetrardag.
Söngvarar eru Ellý Vil-
hjálms, Rut Reginalds, Ómar
Ragnarsson, Pálmi Gunnars-
son og Þorvaldur Halldórs-
son, sögumaður er Hermann
Gunnarsson, en hljómsveit-
arstjórn er í höndum Magn-
úsar Kjartanssonar. Það eru
sem sagt allra síðustu forvöð
að sjá þessa viðamiklu sýn-
ingu á Breiðvangi, sem
stjórnað er af Agli Eðvarðs-
syni.
(Fróttatilkynning)
Esther Helga Guðmunds-
dóttir
Einnig verða flutt ýmis
innlend og erlend sönglög.
Stjórnandi tónleikanna
verður Esther Helga Guð-
mundsdóttir. Allir eru hjart-
anlega velkomnir.