Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 46
twi ,'>í H !í*a']h'^0’! 0'UAJí:M j;íhom 46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 * STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Hrúturinn endurskoðai' fjár- hagsáætlanir sínar núna. Hann fer íýmsar helgarferðir á næstunni. í kvöld verður hann bæði aðlaðandi og sann- færandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið tekur þátt í hópstarfi núna. Það stendur í stórinn- kaupum næstu vikurnar. Per- sónuleg sambönd létta undir með því í viðskiptum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) «* Tvíburinn lýkur farsællega við verkefni sem hann hefui1 haft með höndum. Hann hefur góð Shrif á annað fólk í kvöld. Einhver laðast sterkt að hon- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn tekur ákvörðun varðandi menntun barnsins síns. Ástin blómstrar hjá hon- um. í kvöld blandar hann saman leik og starfi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gott jafnvægi ríkir á heimili ljónsins núna. Félagsiíf þess verður líflegt næsta mánuð- inn. í kvöld skemmtir það sér með vinum sínum. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Meyjan á góðan dag framund- an og persónuleiki hennar hjálpar henni í starfi. Kvöldið verður kyrrlátt og rómantískt. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin skemmtir sér með starfsfélögum sínum í dag. Hún ferðast um næsta ná- grenni sitt á næstunni. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K(0 Sporðdrekann langar til að hafa það skemmtilegt í dag. Hann fær góðar fréttir hjá viðskiptafélaga sínum. Nú er um að gera að slappa af og sinna ástvinum sínum og hugðarefnum í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) $0 Á næstunni blómstrar ástin í lífi bogmannsins. Hann ver meiri tíma með maka sínum en endranær. Kvöldið verður skemmtilegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin á létt með að koma skoðunum sínum á framfæri í dag. Hun fær verkefni sent henni þykir spennandi að fást við. Hún nýtur þess að vera innan um vini sína í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn fer óvenjumikið út að skemmta sér á næst- unni. Hann er afkastamikill í starfi og kaupir eitthvað til heimilisins í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iak Fiskurinn sinnir hugðarefnum sínum í dag. Það verður gest- kvæmt heima hjá honum á næstunni, en kvöldinu ver hann í faðmi fjölskyldunnar. Stjörmispána á aá lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK TUE AMAZON RIVER 15 F0URTH0U5ANPMILES L0N6 AND AN EMPTY SUPPER DI5H 15 TU)0 MILES WIPEj Amazonfljótið er 4000 mílur að Ohio-áin er 1300 mílna löng. lengd. Og tómur matardallur er tvær milur I þvermál! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Óafvitandi lagði blindur grunninn að velgengni félaga síns í úrspilinu. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D762 VÁKD104 ♦ Á35 ♦ 7 Vestur ♦ G95 ¥2 ♦ G96 + KD10842 Suður ♦ - ¥76 ♦ KD10872 + ÁG965 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 íígull Pass 1 hjarta 1 spaði 2 lauf 4 spaðar 5 tíglar Pass 6 tiglar Pass Pass Pass Útspil: hjartatvistur. Suður fékk upp betri spil en hann átti skilið. Hann teygði sig með erfiðismunum í hjartaásinn, spilaði laufsjöu á ás, meira laufi og trompaði. Austur henti spaða. Hvað var nú á seyði? Norður hafði lagt tígulinn nið- ur í röðinni Á-3-5 og sagnhafi trompaði með fimmunni „af því hún var nær“. En þegar austur gat ekki yfirtrompað rétti suður úr sér og vandaði sig í framhald- inu. Hann spilaði trompunum til enda kallaði fram þessa stöðu: Norður ♦ D ¥ KD10 ♦ - *- Austur II JG98 ♦ - Suður ♦ - ¥7 ♦ - ♦ G96 Nú kom hjarta á ás og spaða- drottning. „Þú leggur ekki bara upp góðan blindan makker," sagði suður kotroskinn, „þú leggur hann líka vel upp!!“ Vestur ♦ G ¥ — ♦ - ♦ KD10 Austur ♦ ÁK10843 ¥ G9853 ♦ 4 + 3 Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Linares um dag- inn kom þessi staða upp í skák Sovétmannanna Anatoly Karpov (2.725) og Valery Salov (2.645), sem hafði svart og átti leik. Siðasti leikur Karpovs 26. h4 - h5 gaf Salov færi á að þvinga fram jafn- tefli: 26. - Rf4!, 27. gxf4 -. Dg4+, 28. Kf 1 (það var of hættulegt að fara með kónginn í hornið. Eftir 28. Khl - exf4, 29. Bd2 - Rxe4 hótar svartur máti) 28. — Dh3+, 29. Kgl - Dg4+, 30. Kfl - Dh3+ og nú voru friðarsamningar undirritaðir. Bæði Karpov og Salov verða á meðal þátttakenda á heimsbikarmótinu í Reykjavík í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.