Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 37 Atriði úr myndinni „Dansað við Regitze". Laugarásbíó: „Dansað við Regitze“ frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „ Dansað við Regitze". Með aðalhlutverk fara Githa Nörby og Fritz Helmuth. Leikstjóri er Kaspars Rostrup. Myndin er byggð á metsölubók Mörtu Christensen sem kom út í Danmörku árið 1987 og var gefin út á íslandi árið 1990. Myndin seg- ir frá sigrum og sorgum Regtize og manns hennar frá upphafi til- hugalífsins og meðan bæði lifa. Regitze er sterk kona og einbeitt sem hefur mikil áhrif á umhverfi sitt með dug sínum og þreki, en hún býr líka yfir hinum létta, ljúfa danska húmor, sem er öllum til ánægju. Tónlistin í myndinni er einnig mjög fjörug. Faxafeni 12, bakatil Sími: 91-681600 Ágætis útsæði á sama verði og í fyrra Viö seljum allar tegundir af Ágætis útsæöiskartöflum í hentugum umbúöum. Hjá okkur færöu einnig kartöflugarösáburð, arfaeitur og þaramjöl. Verið velkomin til okkar Akureyri Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru til viðtals á skrifstofu flokks- ins á Glerárgötu 32, alla daga kl. 17.00-19.00. Símar skrifstofunnar eru 96-21500, 96-21501 og 96-21504. Sjálfstæðisflokkurinn. Föstudagsrabbfundur verður haldinn í Hamraborg 1,3. hæð, i dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 21.00. Ræðumaður Jón Kristinn Snæhólm. Að þessu sinni verður ræddur samningurinn um Hótel- og veitinga- skólann og hina nýju stjórnunarálmu við Menntaskólann í Kópa- vogi. Teikningar verðar sýndar og skeggræddar. Týr. Seltjarnarnes Opið hús 12. apríl Við bjóðum alla velkomna á opið hús í félagsheimilinu okkar á Aust- urströnd 3, í dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 21.00. Til okkar kemur fjöldi gesta, frambjóðendur, málshefjendur vetrarins og margir fleiri slá á létta strengi. Léttar veitingar, músik, grín og gaman. Sjálfstæðisfélágið. Hafnarfjörður Fulltrúaráðsfundur Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Hafnar- firði mánudaginn 15. apríl kl. 20.30. Fundurinn verður í Sjálfstæðis- húsinu, Strandgötu. Fundarefni: Alþingiskosningar 1991. Áríðandi að allir mæti. Stjórn fulltrúaráðs. Neskaupstaður Almennur stjórnmálafundur með Friðriki Sophussyni, varaformanni Sjálfstæðisflokksins og efstu mönnum á D-lista á Austurlandi, verð- ur haldinn i Egilsbúð, fundarsal, föstudaginri 12. apríl, kl. 20.’30. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Norðfirði. Akranes Opiö hús í Sjálf- stæðishúsinu laug- ardaginn 13. apríl frá kl. 21.00. Léttar veitingar. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Ungt fólk íHafnarfirði Stefnir FUS er með opna kosningaskrifstofu í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Félagar úr Stefni verða á staönum frá kl. 18.00 alla daga fram að kosningum. Siminni er 651055. Komið og-lítið við. Stjórnin. Reyknesingar Síðdegishóf Sjálfstæðismenn efna til síðdegishófs til heiðurs-Sigrúnu og Matt- hiasi Á. Mathiesen, alþingismanni og fyrrverandi ráðherra. Hófið veröur haldið í Skútunni við Dalshraun í Hafnarfirðí nk. laugar- dag kl. 17.00-19.00. Upplýsingar gefur Erna Nielsen í símum 651055 og 651078. Stuöningsmenn og vinir velkomnir. Kjördæmisráð. Grafarvogsbúar Opið hús Sjálfstæðismenn í Grafarvogi hafa opnað kosninga- skrifstofu i hinu nýja félagsheimili flokks- ins í Hverafold 1-3 (gengið inn frá Fjall- konuvegi). Sími skrifstofunnar er 676460. Skrifstofan er opin daglega kl. 17-22 og 13-17 um helgar. Ingi Björn Albertsson, alþingismaöur, er til viðtals á skrifstofunni daglega. Grafarvogsbúar, lítið við og skoðið hið glæsilega félagsheimili okk- ar. Heitt kaffi verður á könnunni. Tökum þátt í baráttunni og gerum sigur Sjálfstæðisflokksins sem glæsilegastan. Athugið! Föstudaginn 12. apríl nk. kl. 20.00 verður sérstakur opnunarfundur þar sem félagsheimilið verður formlega tekið í notkun. Gestur fundar- ins verður Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Kaffiveitingar. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi. Mývatnssveit Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verða á almennum fundi i Reynihlið í dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 20.30. Halldór Blöndal og Svanhildui; Árna- dóttir mæta á fund- inn. Sjálfstæðisflokkurinn. X .. StMtSUmtUUANNA Stj Ó t 3 rf U f\Ö U T SUS Stjórnarmenn takið eftir! Næsti stjórnar- fundur SUS verður haldinn laugardaginn 13. apríl kl. 14.00 í Valhöll. Dagskrá: 1. Gestur fundarins, Friðrik Sófusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun ræða kosningabaráttuna. 2. Kosningabaráttan - lokaátak. 3. Önnur mál. Stjórnarmenn tilkynnið forföll. Trúnaðar- menn tilkynnið þátttöku. Reyðarfjörður Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í dag, föstudag, kl. 16.00 á Austurvegi 19. Framsöguerindi flytur Friðrik Zophusson, alþingis- • maður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Einnig mæta á fundinn fjórir efstu menn framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi þau Egill Jónsson, Hrafnkell A. Jónsson, Kristinn Pétursson og Arn- björg Sveinsdóttir. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Austurtandi. Spjallfundur Óðins Ástánd og horfur í kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og horfur í kjaramálum launafólks verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugar- daginn 13. apríl, kl. 10.00. Gestur fundarins verður Ingi Björn Alberts- son, alþingismaður. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Norðurland eystra Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru til viötals á skrifstofu flokks- ins, Glerárgötu 32, Akureyri, alla daga frá kl. 17.00-19.00. Símar skrifstofunnar eru 96-21500, 96-21501 og 96-21504. t-rambjóðendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.