Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 35 ATVIN N tMAUGL YSINGAR Trésmiðir Verkstæðismenn Vegna aukinna verkefna vantar nú þegar vana menn á vélaverkstæði okkar. Mikil vinna. Umsóknir berist til Þórðar Pálssonar, sími 91-53999. Vinsamlegast endurnýjið fyrri umsóknir. i § HAGVIRKI tfll KLETTUR Skútahrauni 2, 220 Hafnarfirði. 0 Sinfóníuhljómsveit íslands auglýsir stöðu 2. óbóleikara lausa til umsóknar frá og með 1. september 1991. Hæfnispróf vegna stöðuveitingarinnar verður haldið í Háskólabíói þann 8. júní nk. kl. 10.00. Einnig er gefinn möguleiki á hæfn- isprófi þann 17. maí kl. 10.00 fyrir þá, sem þess óska. Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk. Nánari upplýsingar um verkefni o.fl. fást á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskóiabíói og í síma 622255 frá kl. 9.00-17.00. Sinfóníuhljómsveit Islands. IBM er styrktaraðili SÍ starfsárið 1990/1991. Starfsmaður óskast Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfsmanni til sendiferða, aðstoðar á lager og á verk- stæði. Upplýsingar veitir Jóhannes í síma 52015 milli kl. 9 og 17. Dýralæknir Staða héraðsdýralæknis í Þingeyjarþingsum- dæmi vestra er laus til umsóknar, tímabund- ið, frá 20. júní 1991 til 6. agust 1992, vegna námsleyfis héraðsdýralæknis. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist fyrir 10. maí nk. til land- búnaðarráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir yfir- dýralæknir, sími 62-2000. Landbúnaðarráðuneytið, 9. apríl 1991. Stýrimaður - lúðuveiðar Vantar vanan stýrimann á mb. Keflvíking KE-100 sem fer á lúðuveiðar. Upplýsingar um borð í bátnum í Njarðvíkur- höfn og í símum 92-12005 og 92-11519. Miðnes hf. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ISTAK REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar nætur- vaktir og til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 666200. Okkur vantar trésmiði vana verkstæðisvinnu. Upplýsingar í síma 652786 eftir kl. 19.00 á kvöldin. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar - barnadeild Við á F.S.A. óskum að ráða hjúkrunarfræð- inga á barnadeildina okkar. Hún er eina sér- hæfða barnadeildin á landinu utan Reykjavík- ur og rúmar 10 börn á aldrinum 0-16 ára. Innan deildarinnar er gjörgæsla fyrirbura. Hvað bjóðum við? ★ Sveigjanlegan vinnutíma. ★ Skipulagða fræðslu. ★ Skipulagða aðlögun. ★ Áhugavert, fjölbreytt og uppbyggjandi starf. Hvenær vantar okkur hjúkrunarfræðinga? Vegna veikindaforfalla strax. Til að efla fræðslu og innra starf fljótlega. Til sumaraf- leysinga í vor. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991. Nánari upplýsingar gefa: Valgerður Valgarðs- dóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveinsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 96-22100. Hjúkrunarfræðingar - lyflækningadeild Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í 60-80% næturvaktir á lyflækningadeild II. Deildin er opin frá mánudegi til föstudags og þjónar sjúklingum sem koma inn til rann- sókna eða til.styttri meðferðar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Dóra Árnadóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveins- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. RAÐAUGl YSÍNGAR KVÓTI Grálúðukvóti Óskum eftir þorsk- og ýsukvóta í skiptum fyrir grálúðukvóta. Tilboðum sé skilað inn á auglýsingadeild Mbl. merktum: „G - 6897". KENNSLA Macrobiotik Verkleg námskeið í Macrobiotikskri matar- gerð verður haldin í Matreiðsluskólanum OKKAR dagana 18., 20., 22. og 29. apríl. Kennari Sigrún Ólafsdóttir. Upplýsingar eftir kl. 18.00 í síma 678979. Matreiðsluskólinn OKKAR, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði. Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis verð- ur haldinn í íþróttahúsi félagsins á Viðar- höfða 4, þriðjudaginn 16. apríl nk. og hefst kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Auglýst er eftir umsóknum um skólavist í Öskjuhlíðarskóla. Umsóknir beri'st Fræðsluskrifstofunni, Aust- urstræti 14, fyrir 1. maí nk. Fræðslustjóri. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR STEINSTEYPUFÉLAG ÍSLANDS ICELANDIC CONCRETE ASSOCIATION STEYPUSTÖÐIN 680300 SÆVARHÖFOA 4 BYGGINGARIÐ3AN HF SfMI 3 66 60, PÖSTHÖLF 4032 BREIÐHÖFOI 10, 124 REYKJAVlK Opinnfundur Steinsteypufélag íslands heldur opinn fund í dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 16.00 í Steypustöðinni hf., Sævarhöfða 4. Kynnt verður starfsemi Steypustöðvarinnar hf. og Byggingariðjunnar hf. Steypustöðin hf. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis verður haldinn í dag, föstudaginn 12. apríl 1991, kl. 16.00 í Ársal Hótels Sögu. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðs- ins á árinu 1990. 2. Lagður fram til staðfestingar endurskoðað- ur ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið 1990. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning skoðunarmánna. 5. Tillaga um ársarð og ráðstöfun tekjuaf- gangs. 6. Tillaga um þóknun stjórnar og skoðunar- manna. 7. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir á fundarstað í fundarbyrjun. Áríðandi er að sem flestir stofnfjáreigendur mæti á aðalfundinn, svo hann verði sem fjöl- mennastur. Reykjavík, 27. mars 1991. Sparisjóðsstjórnin. TIL SÖLU Til sölu hraðfrystir Til sölu færibandahraðfrystir. Upplýsingar í síma 91-641155.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.