Morgunblaðið - 12.04.1991, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991
35
ATVIN N tMAUGL YSINGAR
Trésmiðir
Verkstæðismenn
Vegna aukinna verkefna vantar nú þegar
vana menn á vélaverkstæði okkar.
Mikil vinna.
Umsóknir berist til Þórðar Pálssonar, sími
91-53999.
Vinsamlegast endurnýjið fyrri umsóknir.
i § HAGVIRKI
tfll KLETTUR
Skútahrauni 2, 220 Hafnarfirði.
0
Sinfóníuhljómsveit íslands
auglýsir stöðu
2. óbóleikara
lausa til umsóknar frá og með 1. september
1991. Hæfnispróf vegna stöðuveitingarinnar
verður haldið í Háskólabíói þann 8. júní nk.
kl. 10.00. Einnig er gefinn möguleiki á hæfn-
isprófi þann 17. maí kl. 10.00 fyrir þá, sem
þess óska.
Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk.
Nánari upplýsingar um verkefni o.fl. fást á
skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskóiabíói og
í síma 622255 frá kl. 9.00-17.00.
Sinfóníuhljómsveit Islands.
IBM er styrktaraðili SÍ starfsárið
1990/1991.
Starfsmaður óskast
Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfsmanni
til sendiferða, aðstoðar á lager og á verk-
stæði.
Upplýsingar veitir Jóhannes í síma 52015
milli kl. 9 og 17.
Dýralæknir
Staða héraðsdýralæknis í Þingeyjarþingsum-
dæmi vestra er laus til umsóknar, tímabund-
ið, frá 20. júní 1991 til 6. agust 1992, vegna
námsleyfis héraðsdýralæknis.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir sendist fyrir 10. maí nk. til land-
búnaðarráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150
Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir yfir-
dýralæknir, sími 62-2000.
Landbúnaðarráðuneytið,
9. apríl 1991.
Stýrimaður
- lúðuveiðar
Vantar vanan stýrimann á mb. Keflvíking
KE-100 sem fer á lúðuveiðar.
Upplýsingar um borð í bátnum í Njarðvíkur-
höfn og í símum 92-12005 og 92-11519.
Miðnes hf.
Trésmiðir
Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur-
svæðinu.
Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma.
ISTAK
REYKJALUNDUR
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar nætur-
vaktir og til sumarafleysinga.
Upplýsingar veitir Gréta Aðalsteinsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, í síma 666200.
Okkur vantar trésmiði vana verkstæðisvinnu.
Upplýsingar í síma 652786 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Hjúkrunarfræðingar
- barnadeild
Við á F.S.A. óskum að ráða hjúkrunarfræð-
inga á barnadeildina okkar. Hún er eina sér-
hæfða barnadeildin á landinu utan Reykjavík-
ur og rúmar 10 börn á aldrinum 0-16 ára.
Innan deildarinnar er gjörgæsla fyrirbura.
Hvað bjóðum við?
★ Sveigjanlegan vinnutíma.
★ Skipulagða fræðslu.
★ Skipulagða aðlögun.
★ Áhugavert, fjölbreytt og uppbyggjandi
starf.
Hvenær vantar okkur hjúkrunarfræðinga?
Vegna veikindaforfalla strax. Til að efla
fræðslu og innra starf fljótlega. Til sumaraf-
leysinga í vor.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 1991.
Nánari upplýsingar gefa: Valgerður Valgarðs-
dóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveinsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
96-22100.
Hjúkrunarfræðingar
- lyflækningadeild
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í
60-80% næturvaktir á lyflækningadeild II.
Deildin er opin frá mánudegi til föstudags
og þjónar sjúklingum sem koma inn til rann-
sókna eða til.styttri meðferðar.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl.
Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Dóra
Árnadóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveins-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
RAÐAUGl YSÍNGAR
KVÓTI
Grálúðukvóti
Óskum eftir þorsk- og ýsukvóta í skiptum
fyrir grálúðukvóta.
Tilboðum sé skilað inn á auglýsingadeild
Mbl. merktum: „G - 6897".
KENNSLA
Macrobiotik
Verkleg námskeið í Macrobiotikskri matar-
gerð verður haldin í Matreiðsluskólanum
OKKAR dagana 18., 20., 22. og 29. apríl.
Kennari Sigrún Ólafsdóttir.
Upplýsingar eftir kl. 18.00 í síma 678979.
Matreiðsluskólinn OKKAR,
Bæjarhrauni 16,
Hafnarfirði.
Aðalfundur
Ungmennafélagsins Fjölnis
Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis verð-
ur haldinn í íþróttahúsi félagsins á Viðar-
höfða 4, þriðjudaginn 16. apríl nk. og hefst
kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis
Auglýst er eftir umsóknum um skólavist í
Öskjuhlíðarskóla.
Umsóknir beri'st Fræðsluskrifstofunni, Aust-
urstræti 14, fyrir 1. maí nk.
Fræðslustjóri.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
STEINSTEYPUFÉLAG ÍSLANDS
ICELANDIC CONCRETE ASSOCIATION
STEYPUSTÖÐIN
680300 SÆVARHÖFOA 4
BYGGINGARIÐ3AN HF
SfMI 3 66 60, PÖSTHÖLF 4032
BREIÐHÖFOI 10, 124 REYKJAVlK
Opinnfundur
Steinsteypufélag íslands heldur opinn fund
í dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 16.00 í
Steypustöðinni hf., Sævarhöfða 4.
Kynnt verður starfsemi Steypustöðvarinnar
hf. og Byggingariðjunnar hf.
Steypustöðin hf.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs Reykjavíkur og ná-
grennis verður haldinn í dag, föstudaginn
12. apríl 1991, kl. 16.00 í Ársal Hótels Sögu.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðs-
ins á árinu 1990.
2. Lagður fram til staðfestingar endurskoðað-
ur ársreikningur sparisjóðsins fyrir árið
1990.
3. Kosning stjórnar.
4. Kosning skoðunarmánna.
5. Tillaga um ársarð og ráðstöfun tekjuaf-
gangs.
6. Tillaga um þóknun stjórnar og skoðunar-
manna.
7. Önnur mál.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af-
hentir á fundarstað í fundarbyrjun.
Áríðandi er að sem flestir stofnfjáreigendur
mæti á aðalfundinn, svo hann verði sem fjöl-
mennastur.
Reykjavík, 27. mars 1991.
Sparisjóðsstjórnin.
TIL SÖLU
Til sölu hraðfrystir
Til sölu færibandahraðfrystir.
Upplýsingar í síma 91-641155.