Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð - gervigras Knattspyrnufélagið Haukar, Hafnarfirði, óskar eftir tilboðum í gervigras á knattspyrnuvöll á svæði félagsins að Ásvöllum, Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifssonar, Strandgötu 11, Hafnar- firði, frá og með miðvikudeginum 17. apríl 1991. Tilboðum skal skila eigi síðar en miðvikudag- inn 22. maí 1991 í félagsheimili Hauka, Flata- hrauni, Hafnarfirði, þar sem þau verða opnuð kl. 18.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. „ Knattspyrnufelagið Haukar. TIL - SÖLU Frystitæki Til sölu tveir Parafreezer plötufrystar ásamt pressu. Upplýsingar gefur Svavar í síma 97-56639 eða heimasíma 97-56730. Stálgrindarhús í Ólafsvík Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu ein- lyft stálgrindarhús á Ennisbraut 36, Ólafsvík, ca. 335 fm. Húsið selst í því ástandi sem það er nú í. Tilboð óskast send á skrifstofu sjóðsins, Suð- urlandsbraut 4, Reykjavík, fyrir 22. apríl nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 679100. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands, Suðurlandsbaut 4, 155 Reykjavík. ÝMISLEGT Veitingastaður - skemmtistaður Óskað er eftir tilboði í vinsælan veitinga- og skemmtistað í Reykjavik, 65% eignahluta eða 100% eignahluta. Góðir greiðsluskilmálar - miklir möguleikar í framtíðinni. Uppýsingar um nafn og síma leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. apríl '91 merkt- ar: „H - 232“. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttur Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Eimskip hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal Tollstjórans í Toll- húsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin), laugardaginn 13. april 1991 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiðar, fjár- numdir og lögteknir munir. Eftir kröfu tollstjóra: Fiat '88, bílpallur, krani, Hydrolic mótorar, þak- pappi, jólaskraut, snyrtivara, allskonar varahlutir i bifreiðar, flugvél- ar, báta og tölvur, allskonar fatnaður, postulín, dælur fyrir gos- brunna, gerfiblóm, veiðarfæri, húsgögn, compressur, notaðir hjól- barðar, stálrör, fittings, 2 gámar timbur ca 45 þ. kg. kloster 600" kg., matvara, tannburstar, sælgæti, skófatnaður, ruslagámar notað- ir, lampar, selloluse, innrétting, vasakveikjarar, hjólbarðar á lyftara, leikföng, skóáburður og litur, Ijósmyndavörur, dýptamælar, áttavitar og varahlutir, siglingatæki, stýrisvélar, loftnetsmagnarar, kaplar, tengi, vefnaðarvara, myndband, Aluminium paperboard 3214 kg. og margt fleira. Eftir kröfu Eimskip hf.: Húsgögn, steintau, rör, bækur, plast, stál- rör, hillur, tunnur, dýrafóður, pappír, matvara, plast loðdýranet, skó- fatnaður og margt fleira. Fjárnumdir og lögteknir munir og alls konar munir úr dánar- og þrotabúum, svo sem bifreíðarnar G-11620 Volvo árg. 1974, R-12835 Fiat Panda árg. 1984, A-611 Ford Síerra 1600L 5 dr. árg. 1987, sjónvarpstæki, myndbandstæki, hljómtæki, allskonar húsgögn og heimilistæki, skrifstofutæki og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Sumarhús nr. 70, Öndverðarnesi, þingl. eigandi Sigurjón B. Ámundarson, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag- inn 15. apríl '91 kl. 11.00. Uppboðsbeiöandi er Jón Egilsson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 16. apríl ’91 kl. 10.00 Breiðumörk 2c, Hveragerði, þingl. eigandi Rörtak sf. Uppboðsbeiðendureru: Ævar Guðmundsson, hdl. og Eggert B. Ólafs- son, hdl. Lambhaga 42-, Selfossi, þingl. eigandi Jón Kr. Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson, hrl. Miðvikudaginn 17. apríl '91 kl. 10.00 Önnur og síðari sala „Syllu", hluti í Drumboddsst. Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefánsson. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavik. Borgarheiði 18, Hveragerði, þingl. eigandi Hörður Ingólfsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Fossheiði 50, 1c, Selfossi, þingl. eigandi Védis Ólafsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Hjallabraut 5, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hólmfríður Georgsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Tómas H. Heiðar, lögfr., Róbert Árni Hreið- arsson, hdl., Grétar Haraldsson, hrl. og Byggingasjóður ríkisins. Högnastig 2, Flúðum, Hrun., þingl. eigandi Tómas Þórir Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Kambahrauni 49, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Pálsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen, hdl. og Sveinn Skúlason, hdl. Setbergi 35b, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Svavar Gíslason og Hall- dóra Karlsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson, hdl. og Grétar Haraldsson, hrl. Suöurengi 19, Selfossi þingl. eigandi Jakob S. Þórarinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Magnússon, hrl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Vanef ndauppboð á fasteigninni Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Hlíðar Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 18. apríl ’91 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Byggingasjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Eiríksson hdl., Tryggingastofnun ríkis- ins, Jón Magnússon hrl., Eggert B. Ólafsson hdl. og Ásgeir Thorodd- sen hrl. Uppboðshaldarinn í Árnessýsu. Vanefndauppboð á fasteigninni Austurmörk 7, vesturhluta, Hveragerði, þingl. eigandi Austurverk hf., fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 18. apríl '91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Landsbanki íslands og innheimtumaður ríkissjóðs. Uppboðshaldarinn i Árnessýsu. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Norðurlandskjördæmi eystra Ungt fólká Dalvík Fundur verður haldinn fyrir ungt fólk föstudaginn 12. apríl kl. 20.30 í Bergþórshvoli. Tveir ungir frambjóðendur, þeir Árni Ólafsson, fisk- vinnslunemi, sem skipar 8. sætið, og Jón Helgi Björnsson, líffræðing- ur, sem skipar 5. sæti listans, flytja stutt framsöguerindi. Fundar- stjóri verður Daði Valdimarsson, nemi. Ungt fólk er hvatt til að mæta og taka þátt í umræðunum. Sjálfstæðisflokkurinn. Selfoss - Suðurland Kvöldstund fléttum dúr með Davíð Oddssyni Kvöldstund í Hótel Selfossi föstudaginn 12. april kl. 21.00. Dagskrá: 1. Létt skemmtiatriði og söngur. 2. Davið Oddsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, flytur ávarp. 3. Opið hús frameftir nóttu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæöisflokkurinn. Kópavogsbúar Kosningaskrifstofa TÝS, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, verður opin alla virka daga frá kl. 19.00-23.00. Mætið og sýnið lit. TÝR. Akureyri Eldri borgarar Kaffisamsæti verður laugardaginn 13. apríl kl. 15-17 í Lóni við Hrísalund. Hall- dór Blöndal, Tómas Ingi Olrich og bæjar- fulltrúar Sjálfstæð- isflokksins verða á staðnum. Til skemmtunar tónlist, söngur, dans og fleira. Við sjáum um að aka ykkur. Vinsamlega hringið í síma 21500, 21501 og 21504. Verið öll hjartanlega velkomin. Sjálfstæðisfélögin, Akureyri. Ungt fólk á Suðurlandi Afmælishátíð Félags ungra sjálfstæðis- manna í Hveragerði verður haldin á Hótel Örk nk. laugardag, 13. apríl, kl. 21.00. Dagskrá: Davíð Stefánsson, formaður SUS og Guð- laugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS, halda léttar skemmtiræður. Hjalti Helgason, formaður, rifjar upp sögu félagsins. SKemmtiatriði. Gestir hátiðarinnar verða: Þorsteinn Pálsson, Árni Joh'nsen, Eggert Haukdal og Drífa Hjartardóttir. Húsið verður opið til kl. 03.00. Allir velunnarar Sjálfstæðisflokksins velkomnir. Stjórnin. Opið hús íValhöll Það verður opið hús i Valhöll, Háaleitis- braut 1, alla daga frá kl. 15.00 til 18.00 fram að kosningum 20. apríl. Á boðstólum er kaffi og aðrar veitingar og spjall um stjórnmálin og kosningabaráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Reykjavík verða á staðnum frá kl. 16.30 til 17.30. í dag verður Ingi Björn Albertsson, gestur í opnu húsi. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Reykjanes Seltjarnarnes Opinn fundur í Félagsheimili Seltjarnar- ness, mánudaginn 15. april kl. 20.30. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, María Ingvadóttir, Árni M. Mathiesen. Fundarstjóri: Sigurgeir Sigurðsson. Reyknesingar fjölmennið. Við erum framtíðin ÓlafurG. Einarsson Salóme Þorkelsdóttir Árni M. Mathiesen Árni R. Árnason Sigríður A. Þórðardóttir María E. Ingvadóttir Dr. Gunnar I. Birgisson Viktor B. Kjartansson Kolbrún Jónsdóttir Lovísa Christiansen SigurðurHelgason Pétur Stefánsson SigurðurValurÁsbjarnarson Guðrún Stella Gissurardóttir IngvarÁ. Guðmundsson Guðmar E. Magnússon Hulda Matthíasdóttir Þengill Oddsson Halla Halldórsdóttir RagnheiðurClausen Eðvarð Júlíusson MatthíasÁ. Mathiesen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.