Morgunblaðið - 12.04.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 12.04.1991, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 37 Atriði úr myndinni „Dansað við Regitze". Laugarásbíó: „Dansað við Regitze“ frumsýnd LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „ Dansað við Regitze". Með aðalhlutverk fara Githa Nörby og Fritz Helmuth. Leikstjóri er Kaspars Rostrup. Myndin er byggð á metsölubók Mörtu Christensen sem kom út í Danmörku árið 1987 og var gefin út á íslandi árið 1990. Myndin seg- ir frá sigrum og sorgum Regtize og manns hennar frá upphafi til- hugalífsins og meðan bæði lifa. Regitze er sterk kona og einbeitt sem hefur mikil áhrif á umhverfi sitt með dug sínum og þreki, en hún býr líka yfir hinum létta, ljúfa danska húmor, sem er öllum til ánægju. Tónlistin í myndinni er einnig mjög fjörug. Faxafeni 12, bakatil Sími: 91-681600 Ágætis útsæði á sama verði og í fyrra Viö seljum allar tegundir af Ágætis útsæöiskartöflum í hentugum umbúöum. Hjá okkur færöu einnig kartöflugarösáburð, arfaeitur og þaramjöl. Verið velkomin til okkar Akureyri Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eru til viðtals á skrifstofu flokks- ins á Glerárgötu 32, alla daga kl. 17.00-19.00. Símar skrifstofunnar eru 96-21500, 96-21501 og 96-21504. Sjálfstæðisflokkurinn. Föstudagsrabbfundur verður haldinn í Hamraborg 1,3. hæð, i dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 21.00. Ræðumaður Jón Kristinn Snæhólm. Að þessu sinni verður ræddur samningurinn um Hótel- og veitinga- skólann og hina nýju stjórnunarálmu við Menntaskólann í Kópa- vogi. Teikningar verðar sýndar og skeggræddar. Týr. Seltjarnarnes Opið hús 12. apríl Við bjóðum alla velkomna á opið hús í félagsheimilinu okkar á Aust- urströnd 3, í dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 21.00. Til okkar kemur fjöldi gesta, frambjóðendur, málshefjendur vetrarins og margir fleiri slá á létta strengi. Léttar veitingar, músik, grín og gaman. Sjálfstæðisfélágið. Hafnarfjörður Fulltrúaráðsfundur Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Hafnar- firði mánudaginn 15. apríl kl. 20.30. Fundurinn verður í Sjálfstæðis- húsinu, Strandgötu. Fundarefni: Alþingiskosningar 1991. Áríðandi að allir mæti. Stjórn fulltrúaráðs. Neskaupstaður Almennur stjórnmálafundur með Friðriki Sophussyni, varaformanni Sjálfstæðisflokksins og efstu mönnum á D-lista á Austurlandi, verð- ur haldinn i Egilsbúð, fundarsal, föstudaginri 12. apríl, kl. 20.’30. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Norðfirði. Akranes Opiö hús í Sjálf- stæðishúsinu laug- ardaginn 13. apríl frá kl. 21.00. Léttar veitingar. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Ungt fólk íHafnarfirði Stefnir FUS er með opna kosningaskrifstofu í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Félagar úr Stefni verða á staönum frá kl. 18.00 alla daga fram að kosningum. Siminni er 651055. Komið og-lítið við. Stjórnin. Reyknesingar Síðdegishóf Sjálfstæðismenn efna til síðdegishófs til heiðurs-Sigrúnu og Matt- hiasi Á. Mathiesen, alþingismanni og fyrrverandi ráðherra. Hófið veröur haldið í Skútunni við Dalshraun í Hafnarfirðí nk. laugar- dag kl. 17.00-19.00. Upplýsingar gefur Erna Nielsen í símum 651055 og 651078. Stuöningsmenn og vinir velkomnir. Kjördæmisráð. Grafarvogsbúar Opið hús Sjálfstæðismenn í Grafarvogi hafa opnað kosninga- skrifstofu i hinu nýja félagsheimili flokks- ins í Hverafold 1-3 (gengið inn frá Fjall- konuvegi). Sími skrifstofunnar er 676460. Skrifstofan er opin daglega kl. 17-22 og 13-17 um helgar. Ingi Björn Albertsson, alþingismaöur, er til viðtals á skrifstofunni daglega. Grafarvogsbúar, lítið við og skoðið hið glæsilega félagsheimili okk- ar. Heitt kaffi verður á könnunni. Tökum þátt í baráttunni og gerum sigur Sjálfstæðisflokksins sem glæsilegastan. Athugið! Föstudaginn 12. apríl nk. kl. 20.00 verður sérstakur opnunarfundur þar sem félagsheimilið verður formlega tekið í notkun. Gestur fundar- ins verður Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Kaffiveitingar. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi. Mývatnssveit Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verða á almennum fundi i Reynihlið í dag, föstudaginn 12. apríl, kl. 20.30. Halldór Blöndal og Svanhildui; Árna- dóttir mæta á fund- inn. Sjálfstæðisflokkurinn. X .. StMtSUmtUUANNA Stj Ó t 3 rf U f\Ö U T SUS Stjórnarmenn takið eftir! Næsti stjórnar- fundur SUS verður haldinn laugardaginn 13. apríl kl. 14.00 í Valhöll. Dagskrá: 1. Gestur fundarins, Friðrik Sófusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun ræða kosningabaráttuna. 2. Kosningabaráttan - lokaátak. 3. Önnur mál. Stjórnarmenn tilkynnið forföll. Trúnaðar- menn tilkynnið þátttöku. Reyðarfjörður Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í dag, föstudag, kl. 16.00 á Austurvegi 19. Framsöguerindi flytur Friðrik Zophusson, alþingis- • maður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Einnig mæta á fundinn fjórir efstu menn framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi þau Egill Jónsson, Hrafnkell A. Jónsson, Kristinn Pétursson og Arn- björg Sveinsdóttir. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Austurtandi. Spjallfundur Óðins Ástánd og horfur í kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óðins um ástand og horfur í kjaramálum launafólks verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugar- daginn 13. apríl, kl. 10.00. Gestur fundarins verður Ingi Björn Alberts- son, alþingismaður. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Norðurland eystra Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru til viötals á skrifstofu flokks- ins, Glerárgötu 32, Akureyri, alla daga frá kl. 17.00-19.00. Símar skrifstofunnar eru 96-21500, 96-21501 og 96-21504. t-rambjóðendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.