Morgunblaðið - 12.04.1991, Page 46

Morgunblaðið - 12.04.1991, Page 46
twi ,'>í H !í*a']h'^0’! 0'UAJí:M j;íhom 46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991 * STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Hrúturinn endurskoðai' fjár- hagsáætlanir sínar núna. Hann fer íýmsar helgarferðir á næstunni. í kvöld verður hann bæði aðlaðandi og sann- færandi. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið tekur þátt í hópstarfi núna. Það stendur í stórinn- kaupum næstu vikurnar. Per- sónuleg sambönd létta undir með því í viðskiptum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) «* Tvíburinn lýkur farsællega við verkefni sem hann hefui1 haft með höndum. Hann hefur góð Shrif á annað fólk í kvöld. Einhver laðast sterkt að hon- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn tekur ákvörðun varðandi menntun barnsins síns. Ástin blómstrar hjá hon- um. í kvöld blandar hann saman leik og starfi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gott jafnvægi ríkir á heimili ljónsins núna. Félagsiíf þess verður líflegt næsta mánuð- inn. í kvöld skemmtir það sér með vinum sínum. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) Meyjan á góðan dag framund- an og persónuleiki hennar hjálpar henni í starfi. Kvöldið verður kyrrlátt og rómantískt. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin skemmtir sér með starfsfélögum sínum í dag. Hún ferðast um næsta ná- grenni sitt á næstunni. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K(0 Sporðdrekann langar til að hafa það skemmtilegt í dag. Hann fær góðar fréttir hjá viðskiptafélaga sínum. Nú er um að gera að slappa af og sinna ástvinum sínum og hugðarefnum í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) $0 Á næstunni blómstrar ástin í lífi bogmannsins. Hann ver meiri tíma með maka sínum en endranær. Kvöldið verður skemmtilegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin á létt með að koma skoðunum sínum á framfæri í dag. Hun fær verkefni sent henni þykir spennandi að fást við. Hún nýtur þess að vera innan um vini sína í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vatnsberinn fer óvenjumikið út að skemmta sér á næst- unni. Hann er afkastamikill í starfi og kaupir eitthvað til heimilisins í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) iak Fiskurinn sinnir hugðarefnum sínum í dag. Það verður gest- kvæmt heima hjá honum á næstunni, en kvöldinu ver hann í faðmi fjölskyldunnar. Stjörmispána á aá lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK TUE AMAZON RIVER 15 F0URTH0U5ANPMILES L0N6 AND AN EMPTY SUPPER DI5H 15 TU)0 MILES WIPEj Amazonfljótið er 4000 mílur að Ohio-áin er 1300 mílna löng. lengd. Og tómur matardallur er tvær milur I þvermál! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Óafvitandi lagði blindur grunninn að velgengni félaga síns í úrspilinu. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ D762 VÁKD104 ♦ Á35 ♦ 7 Vestur ♦ G95 ¥2 ♦ G96 + KD10842 Suður ♦ - ¥76 ♦ KD10872 + ÁG965 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 íígull Pass 1 hjarta 1 spaði 2 lauf 4 spaðar 5 tíglar Pass 6 tiglar Pass Pass Pass Útspil: hjartatvistur. Suður fékk upp betri spil en hann átti skilið. Hann teygði sig með erfiðismunum í hjartaásinn, spilaði laufsjöu á ás, meira laufi og trompaði. Austur henti spaða. Hvað var nú á seyði? Norður hafði lagt tígulinn nið- ur í röðinni Á-3-5 og sagnhafi trompaði með fimmunni „af því hún var nær“. En þegar austur gat ekki yfirtrompað rétti suður úr sér og vandaði sig í framhald- inu. Hann spilaði trompunum til enda kallaði fram þessa stöðu: Norður ♦ D ¥ KD10 ♦ - *- Austur II JG98 ♦ - Suður ♦ - ¥7 ♦ - ♦ G96 Nú kom hjarta á ás og spaða- drottning. „Þú leggur ekki bara upp góðan blindan makker," sagði suður kotroskinn, „þú leggur hann líka vel upp!!“ Vestur ♦ G ¥ — ♦ - ♦ KD10 Austur ♦ ÁK10843 ¥ G9853 ♦ 4 + 3 Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Linares um dag- inn kom þessi staða upp í skák Sovétmannanna Anatoly Karpov (2.725) og Valery Salov (2.645), sem hafði svart og átti leik. Siðasti leikur Karpovs 26. h4 - h5 gaf Salov færi á að þvinga fram jafn- tefli: 26. - Rf4!, 27. gxf4 -. Dg4+, 28. Kf 1 (það var of hættulegt að fara með kónginn í hornið. Eftir 28. Khl - exf4, 29. Bd2 - Rxe4 hótar svartur máti) 28. — Dh3+, 29. Kgl - Dg4+, 30. Kfl - Dh3+ og nú voru friðarsamningar undirritaðir. Bæði Karpov og Salov verða á meðal þátttakenda á heimsbikarmótinu í Reykjavík í haust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.