Morgunblaðið - 12.04.1991, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1991
5
AUGLYSING ,
ER PROFSKREKKURINN FARINN AÐ ANGRA YKKUR?
Góður morgunverður með
miklum osti stuðlar að betra
jafnvægi og eykur einbeit-
inguna við námið. Líkumar á
prófskrekknum illræmda
verða mun minni og ykkur
líður betur í prófunum.
Auk þess er osturinn afar
ljúffengur og góður við
margskonar matargerð. Hér
em uppskriftir af nokkmm
einföldum en góðum réttum
sem þið getið notið í
próflestrinum eða boðið
kunningjunum upp á eftir
prófin.
Með kærri kveðju og ósk um
velgengni í próáinum.
Osta- og smjörsalan sf.
1. CANELLONI
Fyrir 4-6
250 g nautahakk
'/2 bolli saxaður laukur
'/2 bolli söxuð, grœn paprika
1 hvítlauksgeiri, pressaður
1 dós (28 oz) tómatar
1 tsk salt
1 tsk sykur
l/2 tsk Italian seasoning eða oregano
10-12 canelloni, soðið skv. leiðb. á
umbúðum og síað
500 g kotasœla
1 bolli rifinn ostur
1 egg
smjör til steikingar.
Brúnið hakk, lauk, papriku
og hvítlauk á pönnu og bætið
tómötunum og kryddinu í. Látið
þetta krauma í 30 mín. Blandið
saman kotasælu, osti og eggi og
þrýstið í canelloni-skeljarnar.
Raðið skeljunum í eldfast mót og
hellið kjötsósunni yfir. Bakið í
25-30 mín. við 175°C.
í ÖRBYLGJUOFNI:
Hitið hakkið í örbylgjuofni í 3-4
mín. Bætið lauk, papriku og hvít-
lauk út í. Hitið í 2-3 mín. Bætið
tómötunum og kryddinu út í.
Hitið í 12-15 mín. og hrærið í
öðru hverju. Blandið saman kota-
sælu, osti og eggi og þrýstið í
canelloni. Raðið í botninn á móti
og hellið kjötsósunni yfir. Hitið í
15-20 mín.
2. MAMMAMIA
Fyrir 8
500 g nautahakk
1 dós tómatsósa, 250 g
Vs bolli Parmesan
‘/4 bolli saxaður laukur
‘A bolli saxaðar olífur (grœnar eða
svartar)
V/2 tsk salt
'/2 tsk oregano
4 hamborgarabrauð, helminguð
8 þykkar sneiðar af 26% osti
perlulaukur og paprika til skrauts.
Blandið saman hakki,
tómatsósu, osti, lauk, olífum og
kryddi. Jafnið blöndunni ofan á
alla brauðhelmingana og glóðið
í 8-10 mín. Setjið ostsneið ofan á
og glóðið þar til osturinn er
bráðinn. Skreytið með papriku
og perlulaukum.
3. SEXRÓMA-
BORGARAR
1 kg nautahakk
salt
pipar
1 bolli sýrður rjómi
'A bolli saxaður laukur
2 msk söxuð steinselja
1 bolli rifinn 26% ostur
6 sneiðar ristað, gróft brauð
smjör
salatblöð
2 tómatar í sneiðum
perlulaukur og ollfur til skrauts.
Mótið hamborgara úr
hakkinu, saltið þá og piprið.
Steikið í smjöri nokkrar mín. á
hvorri hlið. Blandið saman
sýrðum rjóma, lauk og
steinselju. Jafnið rjómasósunni
ofan á hamborgarana og stráið
rifnum osti yfir. Bregðið undir
glóð þar til osturinn er bráðinn.
Smyrjið hverja brauðsneið með
smjöri, leggið salatblöðin ofan á
og jafnið tómatasneiðunum yfir.
Setjið hamborgarana á tómatana
og skreytið með perlulauk.
4. EPLI „í KÖKU“
Fyrir 6-7
1-1 '/2 kg epli
'A bolli vatn
'/2 bolli sykur
70-100 g smjör
2‘A bolli ókrydduð brauðmylsna
1 bolli rjómi, þeyttur.
Afhýðið eplin, takið
kjarnann úr og sneiðið þau.
Sjóðið epli, vatn og helminginn
af sykrinum, í lokuðum potti við
vægan hita, í u.þ.b. 20 mín.
Bræðið smjörið og hrærið
brauðmylsnu ásamt sykrinum
sem eftir er saman við. Setjið epli
og brauðmylsnu til skiptis í skál.
Skreytið með þeyttum rjóma.
5. BANANABLÚS
Fyrir 4
150 g smjör
l'/2 tsk kanill
‘/2 bolli hunang
4 vel þroskaðir bananar
2 msk rjómi
6 msk appelsínusafi
Emmess ís.
Bræðið smjörið með
kanilnum í víðum potti. Bætið
hunangi út í og lækkið hitann.
Afhýðið bananana og skerið þá í
fernt. Setjið þá út í hunangs-
smjörið og látið krauma í 3-4
mín. Snúið af og til. Hellið rjóma
og appelsínusafa út í og hitið að
suðu. Setjið ískúlu og banana á
hvern disk og hellið sósunni yfir.
P.S. Munið að enda máltíðina með ostí
- tannanna vegna.
Rannsóknir hafa leitt í ljós að ostur (t.d. Gouda, Brie, Mozzarella)
lækkar sýrustig tannsýklunar og dregur þannig úr áhrifum
sætinda á tennumar.
Heilbrigðar tennur stuðla að bjartara brosi
MUNDU EFT1R 0ST1NUM
Hann byggir upp og verndar tennurnar
10S-12P65I YjS/XnV