Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ rlITVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUBAGUR 17. APRÍL 1991 v6 17.40 ► Perla.Teiknimynd- ir. 18.05 ► Skippy. Ástralskur framhaldsþáttur. SJONVARP / KVOLD 18.30 ► Rokk. Tónlistarþáttur. 19.05 ► Á grænni grein. I þess- um þætti verður úrval veislu- blómanna sýnt og meðferð þeirra í skreytingar. 19.19 ► 19:19. 23.30 24.00 23.30 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Vinirog vanda- 21.00 ► Þingkosningar'91. Reykjanes- 22.10 ► Tíska. Fréttir og frétta- menn (Beverly Hills 90210). kjördæmi. 22.40 ► ítalski boltinn. tengt efni. Bandarískúr framhaldsþáttur 21.20 ► SherlockHolmes(The Case- Mörk vikunnar. Umfjöllun um ungltnga í Beverly Hills. Bookof Scherlock Holmes). Breskurfram- haldsþáttur um sérvitringinn og einka- spæjarann Sherlock Holmes. um ítölsku 1. deildina á Ítalíu. 23.00 ► Barátta. (Fight for Life). Myndin er þyggð á sönnum atburðum og greinír frá baráttu foreldra fyrir lífi barns síns, Feliciu, sem þjáist af flogaveiki. Aðalhlut- verk: Jerry Lewis, Patty Duke og Jaclyn Bernstein. Leik- stjóri: Elliot Silverstein. 1987. Lokasýning. 00.35 ► Dagskrárlok. RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. 8æn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf Bókmenntagagnrýni Matthiasar Við- ars Sæmundssonar. .8.00 Fréttir og Kosningahornið kl. 8.07. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (27) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 8.00 Fréttir. 8.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristþjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garðyrkju. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurþjörnsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdótlir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmir eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (32) 14.30 Strengjakvintett íc-moll K 406. eftirWolfgang Amadeus Mozarl. Guarneri kvarlettinn leikur ásamt Kim Kashkashian lágfiðluleikara. 0 I leit að valdi Víkveiji ritar í gær um þátt sjón- varpsins í kosningabarátt- unni: Það er áberandi, að hlutur sjónvarpsins er af einhveijum ástæðum minni en áður var og svo virðist sem flokkar og frambjóðend- ur leggi á ný vaxandi áherslu á að ná beint til kjósenda með fundar- höldum. Þessir fundir virðast víða vera vel sóttir. Fjölmiðlarnir sækja fundina líka og leita þar eftir frétt- um úr kosningabaráttunni. Þetta er jákvæð þróun. Það er gott, bæði fyrir frambjóðendur og kjósendur, að þessir aðilar komist beint í sam- band, sem aldrei getur orðið á sjón- varpsskjánum. Að ná sambandi Getur verið að Sjónvarpið sé ekki jafn áhrifamikið og það var fyrir nokkrum árum? Eru það hin beinu tengsl við kjósendur sem skipta máli þegar ti! alvörunnar kemur? Lítum bara á Bandaríkin föðurland 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Stefáns Þorlákssonar menntaskólakennara og vísnavin- ar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttír les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. i Reykjavik og nágrenni með Sigriði Pétursdóttur. 16.40 Létt tónlist . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson fær til sín sér- fræðing, sem hlustendur geta rætt við i sima 91-38500. 17.30 Svita úr ballettinum „Eldfuglinn". eftir ígor Stravínskij Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörns- son. — „Intrada”, Gunnar Egilson leikur á klarinettu, Ingvar Jónasson á lágfiðlu og Þorkell Sigurbjörns- son á píanó. — „Kalais", Manuela Wiesler leikur á flautu. — „Hans varíasjónir", Hans Pálsson leikur á píanó. — „Fiori", Wim Hoogewerf leikur á gítar og Þóra Johansen á sembal. — „Noktúrnur, að vornóttum", Unnur Maria Ing- 1 olfsdóttir leikur á fiðlu og Þorkell Sigurbjömsson á pianó. — „Auf meinen lieben Gott", Hörður Áskelsson leikur á orgel. Umsjón: Una. Margrét Jónsdóttir. 21.00 Tónmenntir - Leikir og lærðir fjalla um tón- list. Þrjú brot úr íslenskri djasssögu Fyrsti þátt- ur: Upphaf djass á Islandi. Umsjón: Vernharður Linnet. Meðal viðmælenda eru Aage Lorange, Paul Bernburg, Þorvaldur Steingrímsson og Sveinn Ólafsson. (Endurtekinn þáttur) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. sjónvarpsins. Þar keppast stjórn- málamenn við að koma fram á kosn- ingafundum og er aldeilis ótrúlegt að lesa um skipulag slíkra funda- herferða. Þessir fundir eru stundum miðaðir við að ná athygli fjölmiðla einkum sjónvarpsvélanna. En að- stæður eru líka allt aðrar í Banda- ríkjunum en hér í fámenninu. Hér skiptir kannski ekki síður máli að menn komist með góðar og hnitmið- aðar greinar í blöðin. En því miður virðist nokkuð skorta á að stjóm- málamenn og verðandi stjórnmála- menn kunni til verka við samningu slíkra blaðagreina sem er ósköp eðlilegt því í skólakerfinu hefur hingað til verið lögð ofuráhersla á ritgerðasmíð. Vissulega ber að leggja þunga áherslu á að kenna fólki að skrifa ritgerðir fyrir há- skólavistina en það skiptir ekki síður máli að menn kunni að tjá sig í prentmiðlum. Sá maður sem á auðvelt með að rita hnitmiðaðar UTVARP 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum í vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttír. 16.03 Dagskrá: DægurmálaúNarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Vasaleikhús Þorvaldar Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. 20.00 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson, (Einnig útvarpað sunnudag kl. 8.07.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson ' spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5:01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með The Cure. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) blaðagreinar á auðveldar með að koma fram í útvarpi og sjónvarpi og jafnvel á mannamótum en það er nú önnur saga. íjramboði En víkjum nú að framboðskynn- ingu sjónvarpsstöðvanna. Ýmsir hafa kvartað yfir því að fréttamenn komi stundum af fjöllum í þessum kynningarþáttum. Þeir hafi ekki þekkt nógu vel til aðstæðna og því hafi spurningar verið svolítið ómarkvissar. í þætti ríkissjónvarps- ins frá Austurlandskjördæmi var bætt úr þessum ágalla því þar sat Akureyrarfréttahaukurinn Gísli Sigurgeirsson og Austfirðingurinn Árni Þórður Jónsson á stóli þátta- stjóra enda var umræðan notalega „austfírsk“. Einkum fannst Aust- firðingnum er hér ritar fróðlegt að heyra lýsinguna á kvótabasli þeirra Austfirðinga til sjávar og sveita: Á 3.00 i dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 7.30 Heilsuhornið. Kl. 7.50 Pósthólfið. Kl. 8.15 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir I morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir, 9.00 Fram að hádegi m'eð Þrúði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu hjá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn flokksfrétla Sjálfstæðisflokksins. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Brugðið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 19.00 Kvóldtónar. Umsjón Pétur Valgeirsson. 20.00 A hjólum. Endurtekinn þáttur Ara Arnórsson- ar. Allt um bíla. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur i umsjón Kristínar Hálfdánardóttur. Héraði er fé skorið niður vegna riðu og svo búa sauðfjárbændur við kvóta sem gerir þeim hvorki fært að lifa né deyja. Við sjávarsíðuna eflast stærstu útgerðarfélögin sem svæla til sín kvótann en svo iifa íbúar smærri sjávarplássa í stöðug- um ótta við að glata lífsbjörginni. Kom í ljós í þættinum að sjávarút- vegsráðherra hefur safnað ótrúlega miklu valdi og getur í krafti laga og fjqlda reglugerða nánast haft líf þessara byggða í hendi sér. Minnti lýsingin á kvótakerfinu á lýsingu sögubóka á lénskerfinu þar sem leiguliðarnir smáu áttu allt sitt und- ir lénsherranum. Sannarlega fróð- leg umræða og það er full ástæða til að þakka fréttastofunum fyrir þessar framboðskynningar er gefa mynd af lífinu til sjávar og sveita. Fréttamennirnir vinna hér mikið starf oft við all erfiðar aðstæður. Ólafur M. Jóhannesson 10.50 Tónllst. 13.30 Bjartarvonir (fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og ÞrösturSteinþórsson rannsakarspádóma Bibliunnar. 14.30 Tónlist. i 16.00 Orð Guðs til þín. UmsjónJódísKonráösdóttir.; 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-Fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttif (endurt.). 18.30 Hraðlestin (endurtekin þátturfrá þriðjudegi). 19.30 Blönduð tónlist. 20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinsson- ar, Ólafs Schram og GuðmundarSigurðssonar. 22.00 Dagsskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur Eiríks Jónssonar. Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir. Starfsmaður dagsins. Fréttir frá fréttastofu kl. 9. Breyttur tími á flóa- markaði nuna kl. 11.20. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hádegisfréttir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 14.00, Val- týr Björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Síðdegisfréttir kl. 17.17. 18.30 Sigurður Hlöðversson. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Hafþór Freyr Sigmundssson áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 Iþróttafréttir. 11.05 Ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með Ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugöið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekiö topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. 20.00 Simtalið. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á rólegu nótunum. 22.15 Pepsí-kippa kvöldsin. 23.00 Óskastundin. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Timi tækifærannar. Kaup og sala fyrir hlust- endur i síma 27711. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjömutónlist, leigubílaleikur- inn og upplýsingar. Klemens Arnarsson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlustenda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.