Morgunblaðið - 17.04.1991, Síða 12
‘12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRIL 1991
Fasfeígna- & fírmasalan
Nýbýlavegi 20
Hótel - einstakt tækifæri
Vorum aö fá í einkasölu hótel sem er miðsvæðis í Reykjavík. Hótel-
ið er á byggingarstigi og er tilbúið undir málhingu. Hótelið skiptist
í gestamóttöku, morgunverðarsal og 24 herb. Þegar komnar bók-
anir fyrir sumarið. Tilvalið fyrir eina til tvær samhentar fjölskyldur.
Eignaskipti á minni eign eða fyrirtæki koma til greina. Góð greiðslu-
kjör fyrir traustan aðila. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu.
Guðmundur Þórðarson hdl.
Nýbýlavegi 20
^42323 ®42111 ®42400
Fiskvinnsíufyrirtæki
Vorum að fá í einkasölu mjög gott fiskvinnslufyrirtæki á Akra-
nesi. Mjög góðir rekstrarmöguleikar t.d. fyrir smábátaútgerðar-
menn. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og er vel tækjum búið. Að-
staða öll til mikillar fyrirmyndar. Miklir möguleikar fyrir rétta aðila.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu.
Guðmundur Þórðarson hdl.
Nýbýlavegi 20
®42323 •S‘42111 ®42400
Fjársterkir kaupendur
Vorum að fá í einkasölu mjög góða heildverslun ásamt fjórum
fataverslunum. Fyrirtæki í góðum rekstri. Einnig verslunarhúsnæði
á góöum stað í Kringlunni 8-12.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofp.
Guðmundur Þórðarson hdl.
ESPIGERÐI
Glæsil. ca 100 fm íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Þvottahús í
íb. Hentar vel fyrir eldra fólk eða barnlaus hjón. Skipti
á góðri 2ja herb. íb. möguleg. Verð 8,6 millj.
VESTURBÆR
Góð ca 100 fm neðri sérh. ásamt góðum ca 30 fm
bílsk. íb. skiptist í tvær saml. stofur, 2 herb., eldh. og
bað. Góður garður. Ákv. sala. Verð 9,3 millj.
GRENIMELUR
Góð ca 100 fm neðri sérh. íb. skiptist í saml. stofur, 2
rúmg. herb., eldhús og bað. Parket á stofum og holi.
Góður garður. Laus strax. Verð 8,3 millj.
HÓLMGARÐUR
Góð ca 100 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Lítið áhv.
Gæti losnað fljótl. Verð 7,6-7,8 millj.
ÁSVALLAGATA
Til sölu ca 100 fm íb. á 2. hæð í þríb. íb. fylgir gott ca
15 fm herb. í kj. með baði. Áhv. veðd. ca 2,0 millj.
Verð 7,0 millj.
ÁLFHEIMAR
Góð ca 100 fm endaíb. á 1. hæð. íb. getur losnað fljótl.
Ekkert áhv. Verð 7,0-7,2 millj.
ÍRABAKKI
Glæsil. íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb. Nýjar innar. Stórar
svalir. Verð 6,8 millj.
DVERGABAKKI
Góð ca 80 fm íb. ásamt bílsk. Gott útsýni. Snyrtileg
sameign. Ekkerrt áhv. Hátt brunabótamat. Laus strax.
Verð 6,8 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI
Til sölu 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Verð
4,5 millj.
ÞljNGIlOLT
Suðurlandsbraut 4A,
(PJ
sími680666
U111540
Einbýlis- og raðhús
Seljugerði: Mjög gott 220 fm tvíl.
einbhús. Rúmg. stofur, 4 svefnherb.
Innb. bílsk. Laust strax.
Hófgerði, Kóp. Fallegt 170 fm
einbhús. 2ja herb. séríb. í kj. 40 fm
bílsk. Fallegur garður.
Hringbraut: Gott 146 fm parhús,
tvær hæðir og kj. Saml. stofur, 3-4
svefnh. Góður garður. Verð 8,5 m.
Látraströnd: Vandað og fallegt
210 fm einbhús. Saml. stofur, 3-4
svefnherb. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni.
Smáraflöt. Glæsil. 180 fm ein-
bhús. Stórar stofur. Arinn. 4 svefnh.
42 fm bílsk. Fallegur garður.
Ásbraut Kóp.: Nýl. glæsil. 192
fm tvílyft parhús, saml. stofur. Arinn. 4
svefnherb. Tvennar svalir. Innb. bílskúr.
Frábært útsýni.
Hátún: 220 fm einbhús, tvær hæð-
ir og kj. Saml. stofur, 6 svefnherb. 25
fm bílsk. Laust strax.
Hlíöarvegur: Ca 170 fm einbhús
í mjög góðu ástandi. Parket og flísar á
öllum gólfum. Bílsk. Stór suðurverönd.
Vesturhólar: Mjögfallegt I85fm
einbhús. Rúmg. stofur, 5 svefnherb.
Glæsil. útsýni.
Dalsel: Gott 175 fm endaraðh. 36
fm stæði í bílskýli fylgir. Verð 10,4 millj.
Þinghólsbraut: Glæsil. 410 fm
nýl. einbhús á tveimur hæðum m/ 2ja
herb. 80 fm íb. á jarðhæð. 3 saml. stof-
ur, 3-4 svefnherb. Innb. sundlaug og
bílsk. Útsýni. Eign í sérfl.
Glitvangur: Fallegt 300 fm tvíl.
einbhús. Saml. stofur, 5 svefnherb.
Tvöf. bílskúr. Útsýni.
Smáíbúðahverfi: GottlOOfm
tvíl. einbhús á tveimur hæðum. Saml.
stofur, 3 svefnherb. 37 fm bílsk.
4ra og 5 herb.
Vesturgata: 200 fm íb. hæð og
kj. í fallegu steinh. Saml. stofur, 4 svefn-
herb. íb. er öll endurn.
Hulduland: Mjög góð 120 fm íb.
á 2. hæð. Saml. stofur, 4 svefnherb.
Þvottah. og búr í íb. 20 fm bílsk.
Gullteigur: Góð 125 fm neðri sérh.
Saml. stofur, 3 svefnh. 23 fm bflsk.
Hrísmóar: Mjög góð 125 fm íb. á
2. hæð. 25 fm bílsk. Mikið áhv.
Seljaland: Mjög góð 4ra herb. íb.
á 1. hæö. Góð stofa, 3 svefnherb. Ein-
staklingsíb. í kj. Bílsk.
Dunhagi: Mjög góð 92 fm íb. á
1. hæð. Saml. skiptanl. stofu, 2 svefn-
herb. Suðursv.
Hólatorg: 240 fm neðri hæö og
kj. sem er öll endurn. Glæsil. innr. Ar-
inn. Áhv. 3,9 m. byggsj. rík.
Vesturberg: Góð 100 fm íb. á
2. hæö. 3 svefnherb. Vestursv. Verð
6,8 millj.
Vesturberg: Mjög góð 100 fm íb.
á 2. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh.,
þvherb. í íb. Áhv. 3 millj. byggingasj.
rík. Verð 7 millj.
Eskihlíð: Góð 110 fm íb. á 4. hæð.
Saml. stofur, 3 svefnh. Verð 7,5 millj.
í Norðurmýri: 5 herb. íb. á 1.
hæð m/sérinng. Saml. stofur, 3 svefn-
herb. 25 fm bílsk. Verð 8,2 millj.
Fannafold: GlæsH. innr. 110 fm Ib.
á 2. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa,
þvottah. og búr í íb. Parket. Suöursv.
Bílsk. Áhv. 3,2 millj. byggsj. rík.
Sólheimar: Góð rúml. 100 fm (b.
á 2. hæð í lyftuhúsi. Suöursv. Nýtt tvöf.
gler. Mjög góð íb.
3ja herb.
Lyngmóar: 3ja-4ra herb. lúxusíb.
á 3. hæð (efstu). Vandaðar innr. Bílsk.
Áhv. 1,9 millj. byggsj. rik.
Stelkshólar: Falleg 3ja herb. fb.
á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðvestursv.
Útsýni. 23 fm bílsk. Verð 7,0 millj.
Víkurás: Mjög rúmg. 3ja herb. lúx-
usíb. á 3. hæð (efstu) í nýju fjölbh. Suð-
ursv. Glæsil. útsýni. Stæði í bílskýli.
Áhv. 3,2 millj. byggsj.
Skipholt: Góð 84 fm ib. á 2. hæð.
Rúmg. stofa, 2 svefnh. á svefngangi.
Vestursv. Bílsk. Verð 7,6 millj.
Hrísmóar: Gleesil. innr. 113 fm
3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum.
Vandaðar innr. Útsýní. Áhv. 3,2 millj.
byggsj.
Baldursgata: Mjög góð 90 fm íb.
á 1. hæð m/sérinng. Stór stofa, 2 rúmg.
svefnherb. Áhv. 2,5 millj. langtlán.
Verð 6,7 millj.
Gnoðavogur: Góð rúml. 70 fm
íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 1 svefnherb.
Laus strax. Verð 6,0 mlllj.
Lundarbrekka: Góð 90 fm Ib. á
3. hæð. 2 svefnherb. Áhv. 1,9 millj.
byggsj. Verð 6,5 millj.
2ja herb.
Álagrandi: Glæsil. 65 fm íb. á 2.
hæð. Parket. Vandaðar innr. Suðursv.
Mjög góð íb.
Reykjavíkurvegur — Hf.:
Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi.
Suðursv. Verð 4,5 millj.
FASTEIGNA
£lfl MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast.- og skipasali,
Leó E. Löve, lögfr.
Ólafur Stefánsson, viösklptafr.
m
623444
Vegna mikillar sölu
vantar allar gerðir
eigna á söluskrá.
Skoðum og verðmet-
um samdægurs.
Háaleitisbraut — 2ja
70 fm björt og góð kj.íb. Áhv. 2,2 millj.
Byggsj. Verð 5,3 millj.
Tómasarhagi — ris
Góð 3ja herb. risib. Áhv. 2,3 millj.
Byggsj. Verð 6,3 millj.
Skógarás — 3ja m/bflsk.
94 fm ib. á jarðhæð ásamt 25 fm bllsk.
Áhv. 2,0 millj. Byggsj. Verð 7,7 millj.
Stóragerði — jarðhæð
Mjög góð 4ra herb. 105 fm Ib. í
þríbhúsi. Áhv. 3,5 millj. húsbréf.
Austurbrún — sérhæð
100 fm efri sérhæð á frábærum útsýnis-
stað. Verð 8,5 millj.
Selás — raðhús
Fallegt pallaraðhús, 210 fm ásamt 40
fm bllsk. Verð 14,7 millj.
Geithamrar — raðhús
136 fm raðhús ásamt 28 fm bílsk. Áhv.
3,2 millj. Byggsj. Verð 11 millj.
ÁSBYRGI
INGILEIFUR EINARSSON,
jm lögg. fastsali,
|| Borgartúni 33.
SÖLUMAÐUR: Örn Stefánsson.
FASTEIGIVIASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla
- Öryggi
SÍMAR: 687828,
687808
Einbýl
HÁTÚN - EINBÝLI
Vorum aó fá í sölu einbýlishús við Há-
tún. Húsið er kjallari, hæð og ris, sam-
tals 217 fm. Á hæðinni eru stórar stof-
ur, eitt herb. og eldhús. í risi eru 3
mjög rúmgóö svefnherb., nýlegt bað-
herb., svalir útaf hjónaherb. Parket er
á stofu og herb. í risi. í kjallara eru 2
stór herb., þvhús, þrjár geymslur o.fl.
Allt húsið er I afar góðu ástandi. Bílskúr
21 fm. Góður garður með trjágróöri.
Húsið er laust nú þegar.
HAFNARFJ. - EINB.
Vorum að fá I sölu stórglæsilegt
einbhús við Einiberg. Húsið er
um 170 fm auk 60 fm bílskúrs.
MOSFELLSBÆR
Til sölu vandað einbhús á einni hæð
m/áföstum bílsk. samtals 178 fm. Verð-
launagarður m/hitapotti.
4ra—6 herb.
SKIPHOLT - BÍLSK.
Til sölu góð 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð
ásamt bílsk. Pvherb. og búr í íb. Laus
I mal nk.
3ja herb.
HRAFNHÓLAR
Glæsil. 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftu-
húsi. Mjög góö sameign. Fallegt út-
sýni. Áhv. 3,3 millj.
OFANLEITI
Vorum að fá í sölu 3ja herb. 94
fm fb. á 3. hæð ásamt bilsk. Ib.
er ekki alveg fullgerð. Sérinng.
GEGNT SUNDHÖLLINNI
V. 5,2 M.
Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herb.
72 fm íb. á 2. hæð i góðu steinhúsi.
Laus nú þegar.
2ja herb.
ARAHÓLAR V. 5,2 M.
Vorum aö fá I sölu 2ja herb. 60 fm íb.
á 2. hæö í lyftuhúsi. Útsýni yfir borg-
ina. Húsið ný yfirfariö aö utan. Laus nú
þegar.
VEGHÚS ÁHV.4.7M.
Vorum að fá I sölu 2ja herb. íb. á 1.
hæð. Parket á stofu og herb. Sólstofa.
íb. er ekki fullg. Áhv. 4,7 millj. hús-
næöisstj.
ROFABÆR V. 4,8 M.
Vorum að fá I sölu mjög góða 2ja herb.
íb. á 1. hæð.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Ásgeir Guðnason, hs. 628010, II
Brynjar Fransson, hs. 39558.
Jón Hafþór Þorláksson, hs. 45051.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
fírmasalan
Nýbýlavegi 20
-2*42111
-a-42400
Símbréf (fax) 641636
2ja herb.
Leifsgata
Ósamþ. 2ja herb. risíb. 63 fm. Vel
meðfarin.Áhv. 1 millj. Verð3,5millj.
Laugavegur
Til sölu 2ja herb. íb. í þokkalegu
ástandi. Lán áhv.
Frakkastígur
Glæsil. 2ja herb. íb. í nýl. húsi. Fráb.
staðsetn. 28 fm bilskýli. Áhv. 1,7
millj. Verð 5,7 millj.
3ja herb.
Hrfsmóar
3ja herb. íb. á mjög góðum stað við
Hrísmóa 65 fm í góðu ásigkomu-
lagi. Verð 8,4 millj.
Ljósheimar
Mjög góð 3ja herb. ib. á 6. hæð
v/Ljósheima. Áhv. 3,2 millj. V. 6,2 m.
Vallarás
Vorum að fá í sölu stórgl. 3ja herb.
íb. við Vallarás. Áhv. 1,8 millj. Verð
6,6 millj.
Barðavogur
Falleg og björt risib. 78,4 fm. Áhv.
ca 3,3 millj. Verð 6,2 millj.
Vogatunga - Kóp.
Glæsil. íb. á góðum og ról. stað.
Eign I sérfl. Áhv. 1200 þús. Verð 6 m.
Hrísmóar
Mjög stór og góð 3ja herb. íb. á
góðum stað í Garðabæ. Áhv. 2 millj.
Verð 8,2 m.
Engihjalli
Glæsil. mjög góð 3ja herb. íb. á 8.
hæð. Áhv. ca 700 þús.
Furugrund
Vorum að fá mjög góða 3ja herb. íb. !
77 fm. Verð 6,5 millj.
Kársnesbraut
Vorum að fá í einkasölu mjög góða ‘
sérhæð við Kársnesbraut. Sérinng. ‘
Góð eign. Verð 8,5 millj.
Álftahólar
fyijög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð við
Álftahóla. Eign í mjög góðu standi.
Víkurás
Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á efstu
hæð I blokk 82 fm. Áhv. 3050 þús.
Verð 7,7 millj.
4ra herb.
Melgerði - Kóp.
Mjög góð efri sérhæð og ris á frábær-
um stað í Kópavogi, 103 fm, + bflsk.
Verð 9,2 millj.
Engihjalli
Mjög góð íb. með 3 svefnherb. á 3.
hæð á þessum vinsæla stað. Áhv. 1
millj. Verð 7 millj.
Krummahólar
Glæsil. Ib. á tveimur hæðum ca 140
sem skiptist I 4-5 svefnherb. og 2
stofur. Þrennar svalir. Bílskúr. Verð
10,5 millj.
Lyngmóar
Vorum að fá í sölu stórgl. 4ra herb.
íb. við Lyngmóa. Eign í sérflokki. Par-
ket og eikarinnr. Bílskúr.
Engihjalli
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra
herb. íb. f góðu ásigkomulagi við Engi-
hjalla. Verð 6,8 millj.
Veghús
Vorum að fá I einkasölu fráb. 4ra
herb. íb. 122 fm á góðum stað við
Veghús. Svo til fullfrág. 25 fm bílsk.
Áhv. nýtt húsnstjlán. Mögul. skipti á
sambærilegri eign I Kópavogi. Verð
9,2 millj.
Einbýli
- stærri eignir
Veghús
Vorum að fá „penthouse"-lb. v/Veghús
til sölu. Ib. er tilb. u. trév. Fráb. stað-
setn. Stærð 160 fm. Bilsk. 30,2 fm.
Engjasel
Endaraðhús á þremur hæðum.
Stærð 210 fm. Áhv. ca 250 þús.
Lindarbyggð - Mos.
Erum með I sölu mjög gott parhús
á fráb. stað I Mosfellsbæ 160 fm.
Áhv. 2 millj.
Lögmaður:
Guðmundur Þórðarson hdl.