Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 55
MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUIMGUR 1T. A'PRIL li93I
BÍÓHOLL
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,-
Á ALLAR MYNDIR NEMA:
RÁNDÝRIÐ 2
FRUMSÝNIR TOPPMYNDIN A
RÁNDÝRIÐ 2
ÞEIR FÉLAGAR JOEL SILVER OG LAWRENCE
GORDON (PREDATOR, DIE HARD) ERU HÉR
KOMNIR MEÐ TOPPMYNDINA „PREDATOR 2"
EN MYNDIN ER LEIKSTÝRÐ AF HINUM UNGA
OG STÓREFNILEGA STEPHEN HOPKINS. PAÐ ER
DANNY GLOVER (LETHAL WEAPON) SEM ER
HÉR í GÓÐU FORMI MEÐ HINUM STÓR-
SKEMMTILEGA GARY BUSEY.
„PREDATOR 2" GERÐ AF TOPPFRAMLEIÐENDUM.
Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Ruben
Blades, Maria Alonso.
Framleiðendur: Joel Silver/Lawrence Gordon.
Leikstjóri: Stephen Hopkins.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuðinnan 16ára.
ABLAÞRÆDI HART Á MÓTIHÖRÐU
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG
TEGUND
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuðinnan14ára
PASSAÐUPPA
STARFIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9,
og 11.
Borgarfjörður:
Kiwanisklúbb-
urinn Jöklar með
300. fund sinn
Borgarfirði.
KIW ANISKLÚBBURINN
Jöklar í Borgarfirði var
stofnaður 29. nóvember
1972 (EO 153). Móður-
klúbbur er Kiwanisklúb-
burinn Þyrill á Akranesi.
Starfsemi klúbbsins er
eingöngu á veturna utan
þess að farinn er ein fjöl-
skylduferð á sumrin. Fundir
eru fyrsta og þriðja miðviku-
dag í hverjum mánuði. Á
þessum nítján árum sem
klúbburinn hefur starfað
hafa verið haldnir 302 fund-
ir. í tilefni af 300, fundinunj.
var hann haldinn í
Reykjavík og brottfluttum
Jöklafélögum boðið á fund-
inn.
Það ríkti mikil gleði þegar
gamlir samherjar mættust
og snæddu saman góðan
kvöldverð og fóru síðan í
leikhús.
Á næsta ári verður Kiw-
anisklúbburinn Jöklar 20
ára. Klúbburinn hefur stutt
mörg góð og gagnleg sam-
tök og einstaklinga. I tilefni
af afmælinu munu styrkir
klúbbsins vera veglegir eins
og svo oft áður.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT
Frábær verðlaunamynd um ævibraut hjónanna Karls Áge og Reg-
itze. Frásögn um ytri aðstæður, tilfinningar, erfiðleika, hamingju-
stundir, vini og börn. Leikandi létt og alvarleg á víxl. Myndin er
gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út á sl. ári.
Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH.
Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
STÁL TAUGAR
Mynd þessi, með PATRICK
SWAYZE (Ghost, Dirty Danc-
ing) í aðalhlutverki, fjallar um bar-
dagamann, sem á að stuðla að friði.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
- Bönnuðinnan16 ára.
ROBERT RI DI ORD • I.IÍN \ ()l.l\
H ÁV A N A
Mynd um fjárhættuspil-
ara sem treystir engum.
Sýnd í C-sal kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Frábær gamanmynd með
Sdhwarzenegger
U€i>l skÓ2.A
LÖGGAN
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
Bönnuðinnan12 ára.
DMC
kvöld
veröur haldiö í
kvöld. Fram koma
nokkrir af bestu
plötusnúðum
landsins. Kynntar
veröa nýjustu DMC
syrpurnar.
18 ára
aldurstakmark.
Húsið opnað kl.
21.00.
Aðgangse\ rir kr. 500.
Állir velkomnir.
HIIGLEIKIIR
sýnir í
BRAUTARHOLTI 8
ofleikinn
SAGAN UM SVEIN SÁLUGA
SVEINSSON í SPJÖR
OG SAMSVEITUNGA HAHS
Leikstj.: Bjarni Ingvarsson.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
13. sýn. í kvöld 17/4,
14. sýn. föstud. 19/4.
ALLRA SÍÐUSTU SÝN-
INGAR
Miöasala í síma 16118
(símsvari) og frá kl. 18.30
sýningardaga í síma
623047.
ATHUGIÐ BREYTTAN
SÝNINGARSTAÐ.
Frá fundi Kiwanisklúbbsins Jökla.
A flesta almenna fundi
er fenginn ræðumaður til
að halda fyrirlestur um eitt-
hvert málefni. Síðast var
Birgir Guðmundsson um-
dæmisverkfræðingur vega-
gerðarinnar á fundinum sem
skýrði og sagði frá vegaá-
ætlun á Vesturlandi nokkuð
er um að gestir mæta á
þessa fundi enda er þá mál-
efni á dagskrá sem þeim er
hugleikið.
A tíu ára afmæli klúbbs-
ins fóru félagar úr klúbb-
num í Rínarsiglingu sem
þóttist takast mjög vel. Nú
stendur til að leggja land
undir fót á ný og halda í
ferðalag. Enn hefur ekki
verið ákveðið hvert skal
halda.
Núverandi forseti klúbbs-
ins er Ingvar Ingvarsspn,
illGNIIOGIIHNÍooo
ÓSKARSVEMJLAUNAMYNDIN:
Metaðsóknarmyndin
sem hlaut 7 Óskars-
verðlaun og f arið hef-
ur sigurför um heim-
inn
KEVIN COSTNER
T}4K9íK VIÍ>
★ ★★★ sv
MBL.
★ ★★★ AK
Tíminn.
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7.
Eilefu-sýningarföstudaga og laugardaga.
LIFSFORUNAUTUR
LOHGTI M E
lOMPANIpN
★ ★★'AAIMbl.
Erlendir blaöadómar:
„Besta bandaríska niynd-
in þetta árið, í senn fynd-
in og áhrifamikil"
- ROLLING STONE.
Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Bruce Davison.
Leikstjóri: Norman René.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
ÆVINTÝRAEYJAN
Ævintýramynd
jafnt fyrir unga
sem aldna.
Sýnd kl. 5 og 7.
LITLI
ÞJÓFURINN
Frábær frönsk
mynd.
Sýnd5,9og11.
Bönnuðinnan12
ára.
SKÚRKAR
Skemmtileg
frönsk mynd.
Sýnd kl. 5 og 11.
RYÐsýnd kl. 7 - Bönnuð innan 12 ára.
Kvikmyndaklúbbur Islands kynnir:
Svissneska kvikmyndahótíö
GRAND PRIX LOCARNO:
HÆÐAELDUR
(Höhenfeuer)
e. Fredi M. Murer.
Sýnd kl. 9.
UPPÁHALDSSAGAN MÍN
(Mon cher sujet)
Anne-Marie Miéville
Sýnd kl. 11.
BORGARLEIKHÚSIÐ
sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
SÝNIR:
Mið. 17/4 Dampskipið ísland
uppselt.
Fim. 18/4 1932.
Fim. 18/4 Ég er meistarinn.
Fös. 19/4 FIó á skinni.
Fös. 19/4 Sigrún Ástrós.
Lau. 20/4 Ég er mcistarinn.
Lau. 20/4 1932.
Lau. 20/4 Ilalló Einar Áskell,
uppselt kl. 14.
Lau. 20/4 Hailó Einar Áskell,
kl. 16.
Sun. 21/4 Dampskipió fsland.
Sun. 21/4 Sigrún Ástrós.
Mið. 24/4 FIó á skinni.
Mið. 24/4 Sigrún Ástrós.
Fim. 25/4 Dampskipió ísland.
Fim. 25/4 Ég er meistarinn.
Fös. 26/4 Fló á skinni.
Fös. 26/4 Sigrún Ástrós.
Lau. 27/4 Ég er meistarinn.
Lau. 27/4 1932.
Lau. 27/4 Halló Einar Áskell
kl. 14 og 16,
uppselt kl. 14.
Sun. 28/4 Ilalló Einar Áskell
kl. 14 og 16.
VITASTIG 3 T|OI
SÍJVII623137 ’JÖL
Miðvikud. 17. apríl opið kl. 20-01
DJASSKVÖLD
GUÐRÚN HAUKSDOTTIR,
djassgítaristi & söngkona,
ásamt hljömsveit sinni
CORACAO AZUL
Guðrún Hauksdóttir, gitar, söngur
Annika Svenson, söngur
Fernando de Marco, Cavaquinho, bassi
PerTrolle, slagverk
Martin Brando, slagverk
Staffan Wester, bassi
Guðrún Hauksdóttir hefur verið búsett i
Sviþjóð um árabil og vakið athygli fyrir
hæfileika sina.
Tökum vel a móti eina íslenska kvendjass-
gitaristanum og hljómsveit hennar.
I TILEFNI HEIMSOKNAR GUÐRÚNAR
HAUKSDÓTTUR FÁ KONUR FRITT INN A
PULSINNÍKVÖLD!
JAPIS
Uppl. um fleiri sýningar í miða-
sölu. Allar sýningar byrja kl. 20
nema Einar Áskell. Miðasalan
er opin daglega kl. 14-20, nema
mánud. frá kl. 13-17 auk þess
er tekið á móti pöntunum í síma
milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjaf akortin okkar
djass & blús
PÚLSINH
elskar allatónlist
FORSALA MIÐA Á TÓNLEIKA JIMI DAW-
KINS & CHICAGO BEAU & VINA DORA FER
FRAM A PULSINUM OG JAPIS, BRAUTAR-
HOLTI, OG GENGUR MJÖG VEL.
TRYGGÐU PÉR MIÐA Á ÞENN AN EIN-
STÆÐATÓNLISTARVIÐBURÐ i TÍMA!