Morgunblaðið - 17.04.1991, Page 38

Morgunblaðið - 17.04.1991, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1991 m % * Sjálfstæðisflokkurinn, Vesturlandi Opið hús í Borgarnesi með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins Opið hús verður fimmtudagínn 18. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Sjálfstæðismenn fjölmennið í lokabaráttuna. Opið hús íValhöll Það verður opið hús í Valhöll, Háaleítis- braut 1, alla dagafrá kl. 15.00 til 18.00 fram að kosningum 20. apríl. Á boðstólum er kaffi og aðrar veitingar og spjall um stjórn- málin og kosninga- baráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá ki. 16.30 til 17.30. í dag veröur Þuríður Pálsdóttir gestur í opnu húsi. Að auki verða þar Kristín Sigtryggsdóttir, sem syngur nokkur lög og Guðni Guðmundsson, sem leikur undir. Sjálfstæðisflokkurinn. Þykkvibær Frambjóðendur D-listans efna til almenns stjórnmálafundar í Þykkvabæ fimmtudag- inn 18. apríl kl. 16.30. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Selfoss Baráttuhátíð Sjálfstæðisflokksins verður haldin í Hótei Selfossi fimmtudaginn 18. april kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Frambjóðendur D-listans flytja ávörp. Fjölmennum og sýnum samstöðu. Sameiginlegur fundur stjórnmálaf lokkanna í Vesturlandskjör- dæmi fyrir alþingiskosningarnar 1991 í dag, miðvikudaginn 17. apríl, kl. 20.30 á Akranesi. Sjálfstæðismenn fjölmennið á fundinn. tiriMOAI I iJK Kosningamiðstöð ungs fólks Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn rabbfund með Guðmundi Hallvarðssyni, 9. manni á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir alþingiskosning- arnar á laugardaginn, í kosningamiðstöð ungs fólks í Þingholtsstræti 1 (við horn Bankastrætis) í dag, miðvikudaginn 17. april, kl. 18.00. Rætt verður um stefnu Sjálf- stæðisflokksins og helstu málefni kosn- ingabaráttunnar. Heimdallur. I IFIMDAI.I UK Fundur með fram- haldsskólanemum Heimdellingar í framhaldsskólum halda fund í kosningamiðstöð ungs fólks í Þingholtsstræti 1 (við horn Bankastrætis), í dag, miðvikudag- inn 17. apríl, kl. 20.30. Rætt verður um starf félagsins í skólunum og kosningabaráttuna. Heimdallur. Norðurland eystra Akureyri Aðalskrifstofa Sjálfstæðisflokksins hefur verið flutt á Glerárgötu 32, Akureyri. Opið er alla daga frá kl. 10.00-22.00. Símar skrifstofunnar eru 21500, 21501 og 21504. Sjálfstæðisflokkurinn. Ólafsfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er á Aðalgötu 3. Sími skrifstofunnar er 62204. Sjálfstæðisflokkurinn. Seltjarnarnes Sjálfboðaliðar Sjálfstæðisfélag Seltirninga óskar eftir aðstoðarfólki til hinna ýmsu starfa á kjördag, 20. apríl. Vinsamlegast látið vita I síma 611220 frá kl. 13-19 eða á símsvara. Höfum opna kosningaskrifstofu frá kl. 13-19 alla daga fram að kjör- degi. Sjálfstæðisfélag Seltirninga. Mosfellsbær Ungir sjálfstæðismenn Félag ungra sjálfstæðismanna verður með kosningaskrifstofu í kaffi- stofu starfsmanna á nýja miðbæjarsvæðinu. Hún verður opin frá miðvikudeginum 17. apríl og fram að kosningum frá kl. 18.00 miðvik- dag til föstudags og frá kl. 9.00 laugardag. Allir ungir kjósendur boðnir velkomnir. Stjórnin. Sameiginlegur fundur stjórnmálaf lokkanna í Vesturlandskjör- dæmi fyrir alþingiskosningarnar 1991 I dag, miðvikudaginn 17. apríl, kl. 20.30 á Akranesi. Sjálfstæðismenn fjölmennið á fundinn. Kjördæmisráð. Breiðhyltingar Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Gerðubergi 1 er opin alla virka daga frá kl. 16.30-22.00. Frambjóðendurnir Sólveig Pétursdóttir og Guðmundur Hall- varðsson bjóða upp á kaffi frá kl. 17.30- 19.00 daglega. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti. Mosfellingar Salóme Þorkels- dóttir, þingmaður verður á kosninga- skrifstofunni á fimmtudaginn 18. apríl frá kl. 17.00 til 19.00. Lítið við! Sigríður A. Þórðar- dóttir, frambjóð- andi mætir á opið hús á kosningaskrif- stofunni föstudagskvöldið 19. apríl. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ verður opin þessa viku frá kl. 16.00 til 21.00, símar 667755 og 667794. Á kosningadaginn flyst skrifstofan I Hlégarð og verður opin allan daginn. Stuðningsmenn boðnir velkomnir til starfa. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. FEIAGSUF FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3S: 11798 1953,' Laugardagur 20. aprít kl. 11 Gönguferð um gosbeltið Raðgangan 1991, l.ferðendurtekin Margír misstu af frábærri upp- hafsferð raðgöngunnar síðast- liðinn suhnudag, og þess vegna *r verður gangan endurtekin nú á laugardaginn. Heimkoma I síðasta lagi kl. 16.30 síðdegis. Gengið um Reykjanestá og Krossavfkurberg yfir Háleyj- bungu á þjóðveg. Ennfremur ný og áhugaverð ganga í boði fyrir þá, sem voru með síðast: Valahnúkar-gíga- röðin, Stampar-Skálafell. í Nú er tækifærið til að vera með frá byrjun. Biðin eftir kosningaúr- slitunum verður auðveldari eftir hressandi útiveru með Ferðafé- laginu. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Sunnudagsferðir 21. apríl kl. 13: Keilir og Keilisnes. Kvöld- vaka um íslenska hraunhella verður á þriðjudagskvöldið 23. apríl í Sóknarsalnum. Sumri fagnaðí Landmannalaugum Skíðagönguferð 25.-28. apríl Brottför á sumardaginn fyrsta kl. 8. Gengið frá Sigöldú. Kynnist Landmannalaugum I vetrarbún- ingi. Gist I upphituðu sæluhúsi F.l. Uppl. og farm. á skrifst. Apríltilboð á eldri árbókunum Til loka apríl verða sett af árbók- um F.í. (1928-1990) seld með 50% staðgreiðsluafslætti. Ath. tilboðið gildir eingöngu ef allar bækurnar eru keyptar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Fax. 11765. Ferðafélag (slands. Ðútivist GRÓFINNI l • REYICIAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Spennandi skíðaganga fyrir frígst fólk 25.-28. apríl. Gengið með viðleguútbúnað frá Húsafelli yfir Kaldadal á Þing- velli. Gist í tjöldum. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Húsafell og nágr. 25.-28. apríl. Farið í hellana í HallmundarhraunL: Surtshelli og Stefánshelli. Gengið niður með Norðlingafljóti: Barnafoss og Hraunfossar. Gengið á Strút ef veður leifir. Fróðleg og skemmti- leg ferð. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Úlfljótsvatn 27.-28. april. Gengið um Grafn- ing: Úlfljótsvatnsfjall, Þingvalla- vatn, Skinnhúfuhöfði enn þetta er fallegt svæði sem bíður upp á marga athyglisverða staði. Stutt ferð á hagstæðu verði sem kilur mikið eftir. Fararstjóri Björn Finnsson. Sjáumst! Útivist. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn Án skilyrða, Þor- valdur Halldórsson stjórnar. Prédikun og fyrirbænir. SAMBAND fSLENZKRA KRISTMIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Baldvin Steindórs- son. Laufey Geirlaugsdóttir syngur. Allir velkomnir. □ GLITNIR 59911747 = 1 I.O.O.F. 7 = 1724178V2 = FREEPORTKLUBBURINN Freeportklúbburinn Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 18. april kl. 20.30 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Gestur fundarins: Inger Anna Aikman, dagskrárgerðarmaður. Öllu áhugafóki frjáls þátttaka. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 9 = 172417872 = 9.II. □ HELGAFELL 59914177IVA/ 2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 biblía, bæn og lofgjörð í kjallarastofunni. Fimmtudag: Almenn samkoma. Major Reidun og Káre Márken stjórna og tala.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.