Morgunblaðið - 17.04.1991, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1991
83
!
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
16. aprll.
FAXAMARKAÐU R hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 97,00 50,00 90,28 26,894 2.428.101
Þorskur (ósl.) 87,00 50,00 74,69 12,410 926.870
Ýsa (sl.) 108,00 74,00 100,06 12,825 1.283.385
Ýsa (ósl.) 94,00 50,00 77,95 6,249 487,113
Blandað 49,00 28,00 38,22 0,074 2.828
Hnísa 10,00 10,00 10,00 0,044 440,00
Hrogn 140,00 50,00 134,10 1,932 259.217
Karfi 39,00 39,00 39,00 0,174 6.786
Keila 46,00 45,00 45,39 1,198 54.382
Langa 62,00 62,00 62,00 1,736 107.601
Lúða 305,00 155,00 187,22 0,772 144.627
Rauðmagi 125,00 125,00 125,00 0,037 4.626
Blandað 56,00 56,00 56,00 0,005 280
Skata 105,00 105,00 105,00 0,011 1.155
Skarkoli 82,00 65,00 66,24 0,797 52.791
Skötuselur 190.00 190,00 190,00 0,049 9.310
Steinbítur 50,00 45,00 48,26 3,793 183.067
Ufsi 53,00 53,00 53,00 2,369 125.583
Undirmál 78,00 73,00 77,29 0,697 53.871
Samtals 85,09 72,068 6.132.035
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (dbi.) 67,00 66,00 66,31 1,609 106.694
Þorskur (ósl.) 107,00 66,00 88,13 136,667 12.043.963
Ýsa (sl.) 80,00 80,00 80,00 0,332 26.560
Þorskur (sl.) 139,00 80,00 92,88 7,775 722.203
Ýsa (ósl.j 105,00 50,00 91,61 29,325 2.686.586
Undm.fiskur 79,00 78,00 78,23 1,300 101.700
Blandað 36,00 14,00 32,22 0,509 16.399
Langa 64,00 40,00 58,53 1,236 72.340
Sólkoli 79,00 79,00 79,00 0,091 7.189
Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,028 4.480
Lúða 470,00 305,00 357,15 0,144 51.430
Hrogn , 170,00 155,00 169,47 0,541 91.685
Rauðmagi 90,00 90,00 90,00 0,024 2.160
Steinbítur 42,00 26,00 36,40 0,935 34.030
Hlýri/steinb. 30,00 30,00 30,00 0,230 6.900
Skarkoli 59,00 58,00 58,42 0,155 9.055
Karfi 39,00 35,00 37,55 1,082 40.626
Ufsi 46,00 36,00 42,34 17,927 769.087
Keila 49,00 15,00 41,71 5,952 248.242
Samtals 82,73 205,863 17.031,329
Selt var úr dagróðrabátum. I dag verður selt úr dagróðrabátum.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819
'A hjónalífeyrir ....................................... 10.637
Full tekjutrygging ..................................... 21.746
Heimilisuppbót .......................................... 7.392
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084
Barnalífeyrirv/1 barns ................................ 7.239
Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 21.081
Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða .......................... 14.809
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053
Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ............................ 6.124
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ........... 136,90
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
4. feb. - 15. apríl, dollarar hvert tonn
ÞOTUELDSNEYTI
426
400
376
8F 15. 22. 1M 8. 15. 22. 29. 5.A 12.
8F 15. 22. 1M 8. 16. 22. 29. 5.A 12.
8F 15. 22. 1M 8. 15, 22. 29. 5.A 12.
Meira en þú geturímyndaó þér!
K O S N
N G A R
Skoðanakönnun Gallup fyrir ríkissjónvarpið:
Sjálfstæðisflokkurinn bæt-
11 þingmömnim
ir við sig
RÍKISSJÓNVARPIÐ birti í gær-
kvöldi niðurstöður skoðanakann-
ana Gallup á íslandi um fylgi
sfjórnmálaflokkanna í Suður-
landskjördæmi og Reykjavík.
Þetta voru síðustu niðustöður úr
slíkum könnunum og birti sjón-
varpið því einnig spá um skipt-
ingu þingsæta á landsvísu. Sam-
kvæmt spánni fengi Sjálfstæðis-
flokkurinn 29 þingmenn.
Húsavík:
Mjólkursam-
lagið rekið
með hagnaði
Húsavík.
ÁRSFUNDUR Mjólkursam-
lags K.Þ. var haldinn síðastlið-
inn föstudag og kom þar fram
að samlagið var rekið með 23
millj. króna hagnaði síðastlið-
ið ár og innvegið mjólkur-
magn jókst um 5,6% frá fyrra
ári.
Alls bárust samlaginu 6,3
milljónir lítra af mjólk og flokk-
aðist hún vel. Tæp 99% fóru í
fyrsta flokk en aðeins um 1,5%
í lægri gæðaflokka. Greiðslur til
bænda voru um 310 millj. og
höfðu aukist frá fyrra ári um
19,8%. , . .
- Fréttantan
Nýtt happ-
drættisár hjá
DAS hefst
með sýningu
á DAS-húsi
SALA miða á nýju happdrættis-
ári lyá DAS er hafin. Einn stærsti
vinningurinn á þessu happdrætt-
isári er nýtt DAS-hús í vestur-
bænum í Reykjavík.
DAS-húsið er tveggja hæða par-
hús við Aflagranda 25, 190 fer-
metrar með innbyggðum bílskúr.
DAS-húsið er sýnt með húsbún-
aði og innréttingum frá IKEA og
AEG-heimilistækjum frá Bræðrun-
um Ormsson. Hurðir, flísar og gólf-
efni eru frá Agli Árnasyni, málverk
frá Gallerí list og blóm og skreyt-
ingar frá Blómavali. Verðmæti
DAS-hússins er 15 milljónir króna.
Heildarverðmæti vinninga í
happdrætti DAS að þessu sinni er
288 milljónir króna. 60% miðaverðs
fer beint í vinninga, sem er hærra
hlutfall vinninga en í flestum öðrum
happdrættum.
Verulegar breytingar hafa verið
gerðar á vinningaskránni í því skyni
að ijölga stórum vinningum. Vinn-
ingar í fyrsta flokki happdrættisins
eru sérstaklega veglegir og má þar
meðal annars nefna 5 milljón króna
íbúðarvinning. Heildarvinningar í
fyrsta flokki nema 29,3 milljónum
króna. Þriggja milljón króna íbúðar-
vinningur verður síðan á boðstólum
í happdrætti DAS í öðrum hveijum
vinningsflokki og er það veglegri
vinningur en í venjulegum úrdrætti
í Lottó.
Ágóðinn af happdrætti DAS
rennur allur til velferðarmála aldr-
aðra. DAS rekur Hrafnistuheimilin
í Reykjavík og Hafnarfirði og eru
vistmenn þar um 550.
Miðaverð í happdrætti DAS er
óbreytt frá fyrra ári, eða 500 kr. á
mánuði. Dráttur í fyrsta flokki á
happdrættisárinu 1991-92 fer fram
8. niaí næstkomandi.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur 18
þingmenn en myndi fá 29 sam-
kvæmt könnununum. Borgara-
flokkurinn hefur 7 þingmenn en
þeir virðast allir fara til Sjálfstæðis-
flokksins ásanit tveimur þingsætum
Alþýðubandalagsins, einu þingsæti
Alþýðuflokksins og þingmanni
Samtaka um jafnrétti og félags-
hyggju. Framsóknarflokkurinn
heldúr sínum 13 þingsætum og
Kvennalistinh sínum sex.
Þingstyrkur flokka
Ef.rýnl er i niðurstöður kannanna Gollup ó í.ilandi fyrir
^ áþ RÚV um íylgi flokka innon einstokra kjördæma a5
jS* jT iindanförnu mó gero róð fyriroð þingsæli skiptist ó milli
llokka, sem oð neáan mó sjó.Þó verður nðgera þann
Suburlands-
kjördœmí
AS ne
eru úrslit skoðanakönn-
unar, sem Gallup ó íslandi gerSi fyrir
RUV, um viShorf fólks í Suourlands-*
kjördæmi til þeirra flokka, sem þar
bjóSa frarn í komandi kosningum.
'83 K 00 '91*
Alþýðuflokkur A 12,2% 10,6% 8,1%
Framsóknorflokkur B 28,0% 26,9% 29,9%
Bondolog jafnaðarmonna C 5,4% — —
Sjólfstæðisflokkur D 39,9% 32,5% 39,1%
Frjólslyndir F — — 3,2%
Alþýðubandalag 6 14,5% 11,5% 11,0%
Heimastjórnarsamtök H — — 0,4%
Flokkur monnsins M r— 1,0% —
Borgnroflokkur S — 10,9% —
Samtök um kvennolistn V 6,6% 7,5%
Þjóðarflokkur þ — 0,9%’
*6okpókhmlimdllílliiiMimfyrirltÚVS.-ll. apá Iúrlakiw vow 8S0 manas, en 647 svönéj eba um 76%. Skekkþmörk
ewókilinuO,S-4,l%. Til stmmburSm erv kosningmjislit 1983 og 1987. ** fyóbarllokkui og flokkur monnsins.
Reykjavikur-
kjördæmi
ru úrslit skoSanakönn-
lup ó Islandi gerSi fyrir
viShorf fólks í Reykjavíkur-
kjördæmi til þeirra flokka, sem þar
bjóSa fram í komandi kosningum.
'83 '87 '91*
Alþýðuflokkur A 10,8% 16,0% 11,3%
Fromsóknarflokkur B 9,4% 9,6% 8,9%
Bondolog jnfnaðarmnnna C 9,5% 0,3% —
Sjólfstæðisflokkur D 42,9% 29,0% 54,0%
Frjólslyndir F — — 0,6%
Alþýðubnndnlog G 19,0% 13,8% 9,7%
Heimastjórnarsamtök H TJl 0,4%
Flokkur mannsins M — 2,3% —
Borgaraflokkur S — 15,0% —
Somtök um kvennalisto V 8,4% 14,0% 13,0%
Grænt framboð z — __ 0,6%
Þjóðorflokkur p — — 1,6%**
'Gnllupó Islandigerbikönnuninn fyrir KÚV I0.-I4. opnl!úfakini mi8S0mam,^ S96 svimbu ebom 70%. SkekkfmHi
' * *............................................................................ffogflottw/ramiMB.
Ilup ó
eruóbihu0,64,4%. lilmonburlorerukosningotirslil 1983cg '987