Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 8
8» MORGUTOLAÐlí) MlÖVíKUÖÁGUfí 'IV? AMffi’fððí ; í DAG er miðvikudagur 17. apríl, sem er 107. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.51 og síðdegisflóð kl. 20.12. Fjara kl. 1.45 og kl. 13.59. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.52 og sólarlag kl. 21.06. Myrkur kl. 22.03. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.27 og tunglið í suðri kl. 15.59. (Al- manak Háskóla íslands.) Þetta er brauðið, sem niður stígur af himni. Sá sem etiir af því deyr ekki. (Jóh. 6, 50.) 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ 13 14 ■ ■ ’5 " ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 staurar, 5 svik, 6 bikið, 9 of lítið, 10 tónn, 11 á sér stað, 12 kæran félaga, 13 saggi, 15 ofn, 17 falla í svefn. LÓÐRÉTT: — 1 bókar, 2 gan, 3 hreinn, 4 drykkjurútana, 7 orr- usta, 8 skyldmenni, 12 sigra, 14 snæfok, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1 gust, 5 kalt, 6 un- að, 7 má, 8 nefna, 11 FI, 12 álf, 14 ærin, 16 raddir. LÓÐRÉTT: — 1 grunnfær, 2 skarf, 3 tað, 4 strá, 7 mal, 9 eira, 10 nánd, 13 for, 15 id. FRÉTTIR BAÐSTOFA iðnaðarmanna í gamla Iðnskólanum við Lækj- argötu verður opin almenn- ingi og til sýnis í dag, mið- vikudag, kl. 15-16. Sem kunnugt er af fréttum er ný- lega lokið endurreisn baðstof- unnar, sem eyðilagðist í bruna fyrir nokkrum árum. Þykir verkið allt hafa tekist einstak- lega vel. ARNAÐ HEILLA HUSMÆÐRA orlof í Reykjavík. Sérstakur kynn- ingarfundur verður haldinn 25. apríl nk., sumardaginn fyrsta, á Hallveigarstöðum kl. 15. Jafnframt fer þá fram innritun þátttakenda. Konur sem ekki hafa áður farið á vegum orlofsins, ganga fyrir. Farnar verða tvær oriofsferð- ir að Hvanneyri í júní og 4 Spánarferðir í júní, júlí,*ágúst og september. KVENFÉL. Hringurinn heldur aðalfund sinn í kvöld í veitingastaðnum Amma Lú kl. 19. SAMTÖKIN Lífsvon halda aðalfund fimmtud. 2. maí nk. í safnaðarheimili Seltjamar- neskirkju kl. 20.30. FÉL. eldri borgara. í dag kl. 13-17 er opið hús í Risinu, fijáls spilamennska. Fimmtu- dagkl. 13-17 verður Margrét Thoroddsen til viðtals í Ris- inu. DIGRANESPRESTA- KALL. Síðasti kirkjufélags- fundur vetrarins verður í safnaðarheimilinu við Bjarn- hólastíg fimmtudagskvöldið kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson kemur á fundinn og ræðir um safnaðaruppbygg- ingu. Sýnd verður mynd um Sunnuhlíðar-samtökin og starfið þar. Kaffiveitingar og að lokum helgistund. ITC-deildir. Deildin Björk- in, Rvík, heldur fund í Síðu- múla 17 kl. 20 í kvöld. Uppl. gefur Ólafía. Deildin Gerður, Garðabæ, heldur fund í Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20.30, fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Fjölbreytt dagskrá. Uppl. gefur Helga Ólafsdótt- ir, s. 84328. NESKIRKJA. í dag kl. 13-18 "tTjónaband. XJL Þetta eru brúðhjónin Hall- dóra G. ísleifs- dóttir og Jóhann Hjartarson. Þau voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju, af sóknarprestinum sr. Braga Friðriks- syni. (Mýnd, Hafnarfirði.) öldrunarstarf: fót- og hár- snyrting. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. Árdegis í dag: hár- greiðsla, tágavinna og vöffl- upúðasaumur. Hádegishress- ing og síðd. spilamennska, leiðbeint í brids, kóræfing, keramíkvinna. Kaffitími. VESTURGATA 7, þjónustu- og félagsmiðstöð aldraðra. Hinn 19. þ.m. verður vorfagn- aður með skemmtiatriðum og dans. Matarhlaðborð. Húsið opnað kl. 18.30. Nánari uppl. í s. 627077. BÚSTAÐAKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kL 13-17. Síðasti mömmumorg- unn í fyrramálið kl. 10.30. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. FÉLAGSSTARF aldraðra Kópavogi. í dag og á morgun verður handavinnusýning, basar og kaffisala í félags- heimili Kópavogs, annarri hæð, opin frá kl. 14 báða dagana. FELLA- og HÓLAKIRKJA. Samverustund fyrir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadótt- ir. Starf fyrir 12 ára börn í Fella- og Hólakirkju fimmtu- daga kl. 17-18. KIRKJUSTARF ÁRBÆJARKIRKJA. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16.30. ÁSKIRKJA. Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA. Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æfíngu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Opið fyrir ungl- inga 13 ára og eldri. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. SELTJARNARNES- KIRKJA. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða“, undir stjórn Þorv. Halldórssonar tekur þátt í samkomunni. NESKIRKJA. Æfing kórs aldraðra kl. 16.45 í dag. Bænamessa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJAKIRKJA. Fundur KFUM, unglingadeild í dag kl. 19.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Helgafell að után og Mánafoss kom af strönd. Gissur hélt til veiða og Elín Þorbjarnardóttir kom inn til löndunar. Þá fór leiguskipið Nauma úr Gufunesi á strönd. Ottó N. Þorláksson var væntanlegur inn til löndunar í gær. Löndun í Faxaskála landaði úr frystitogaranum Vestmannaey um 100 tonna afla, beint í gáma. HAFNARFJARÐARHÖFN. I gær kom Víðir úr söluferð og Hvítanes fór á ströndina og leiguskipið Nauma var væntanlegt og grænl. togari Auqvek kom til löndunar. Þetta grey tók ég nú bara með hnífsstungnbragði! Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. april til 18. apríl að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfjaberg, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. BorgarspitaHnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á millí tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamem. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari é öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjuclögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnernes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustóð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarf jerðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kL 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnuoaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miövikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks: s. 75659 /31022. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, 8. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 6 fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. UngHngaheimili rtkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útianda daglega á stuttbyfgju: Útvarpaö er óstefnuvírkt alian sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Dagksga kl. 18.55-19 J0 á 11402 og 13855 kHz. Tii Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega ki. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kL 23.00- 23.35 i 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestrí hédegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfiriit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvermadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildm Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátuni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomutagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heílsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — iöstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- ■afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opínn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið rnánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. BókabBar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AAalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarfaókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. Id. 10-11. Sóiheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðmmjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalír: 14-19 alla daga. Listasafn (slands, Fríkirkjuvegi. Opið alia daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastraeti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.., Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jðnssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagaró- urinn opinn daglega kl. 11-16/ Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. firflmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin slmnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 Simi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað (laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá k). 7.30-17.30. Sunnudaga frá ki. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga k). 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.