Morgunblaðið - 17.04.1991, Síða 42

Morgunblaðið - 17.04.1991, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn á rómantískar stundir á næstunni. Vinur hans reynist honum hjálpleg- ur. Dagurinn verður ánægju- legur. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfsagi færi nautinu ávinn- ing í starfi í dag. Það rekst á eitthvað sern það kaupir til heimilisins. í dag er hag- kvæmt fyrir það að stunda kaup og sölu. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 4» Tvíburinn veitir útliti sínu sér- staka athygii núna. Góð fram- koma hans reynist honum vel í öllu sem hann tekur sér fyr- ir hendur í dag.'Allt gengur eftir hans höfði. Krabbi _> (21. júní - 22. júlí) HS8 Krabbinn sinnir listrænum viðfangsefnum um þessar mundir. Fjármálahorfurnar hjá honum eru jákvæðar og hann á skapandi stundir í einkalífinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Ljónið er veitult í dag og það langar til að bjóða tii sín gest- um. Því gefast ýmis tækifæri fyrir tiistuðlan vina og vin- ^ sældir þess fara vaxandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Samband meyjunnar úti í þjóð- félaginu koma henni að góðu gagni núna og hún hefur góð áhrif á þá sem hún á skipti við. Hún er himinlifandi yfir því hvemig máiin þróast. Vog (23. sept. - 22. október) Vinir vogarinnar bjóða henni til sín í dag. Ferðalög og úti- líf eru á dagskrá og hún hefur samband við ráðgjafa sína. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Sporðdrekinn sinnir ýmsum verkefnum heima fyrir núna. Viðskiptatækifæri sem honum bjóðast bæta fjárhaginn tii muna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn fær góðar frétt- ir af félaga sínum í dag. Hann deilir ábyrgðinni með maka sínum og þau eiga góðar stundir saman. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Ný tækifæri sem steingeitinni bjóðast í dag ýta uridir metnað hennar. Hún vinnur kappsam- lega og skilar góðum afköst- um. Rómantíkin er heidur ekki iangt undan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er hátíð hjá vatnsberanum í dag. Rómantík og áhugamái eru efst á baugi hjá honum. Hann nýtur þess að fara á gamalk'unnan stað sem honum þykir vænt um. % Fiskar (19. febrúar - 20. mars) íSS Fiskinum tekst að sinna skyldustörfunum heima fyrir áður en gestirnir renna í hlað- ið. Hann fær óvæntar fréttir af vini sínum. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR FERDINAND SMÁFÓLK THI5 15 MY REPORT ON U)ATER,U)HICW,A5 U)E KNOU),COME5 FROM DRINKIN6 F0UNTAIN5.. soifyou'll all followme, WE'LL 60 OUTINT0TWE HALL, AND UIE'LL HAVE A PEM0N5TRATI0N OF JU5T I40UJ UJATER... Þetta er ritgerðin mín um vatn, sem eins og við vit- um, kemur úr drykkjar- gosbrunnum. Svo, ef þið viljið fylgja mér eftir, þá skulum við fara fram í forstof- una, og við skulum skoða hvernig vatnið... Þá það, við förum ekki fram í forstofu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ekki oft sem nauðsyn- legt er að redobla til að tryggja plússkor í tvímenningi. En það lá við að 1660 væri meðalskor í spili dagsins, sem kom upp í undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi um síðustu helgi. Norður gefur; allir á hættu: Norður ♦ 52 ¥ 1054 ♦ ÁDG8763 ♦ Á Vestur ♦ KD10976 y- ♦ K52 ♦ D975 Suður ♦ - ¥ KDG97632 ♦ 1094 ♦ G2 Sex spaðar eru skotheldir í AV og það þarf tígui út til að bana sex hjörtum í NS! í slíkum spilum ganga sagnir ekki eins á néinum tveimur borðum. Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson tryggðu sér miðl- unginn þannig: Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull 2 tíglar 5 hjörtu 6 spaðar Dobl Pass Pass Pasa Orn sýndi spaða og lauf með því að melda ofan í eðlilega tígul- opnun norðurs og Guðlaugur skaut á slemmuna í þröngri stöðu. Með tvo ása er varla hægt að fórna yfir slemmu eftir svo óræðar sagnir. Enda var þetta algengasta niðurstaða sagna - 1660 í AV. Toppinn í AV fengu Jacqui McGreal og Björn Arnarson fyrir að redobla slemmuna, en eitthvert par fékk að spila 5 hjörtu í NS og vinna sex. Páll Valdimarsson og R'agn- ar Magnússon báru sig aumlega fyrir að fá „semibotn" fyrir að spila 4 spaða doblaða og fá tvo yfirslagi - 1190. SKÁK Austur ♦ ÁG843 y Ás ♦ - ♦ K108643 Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Dvoiris (2.560) og Beljavsky (2.640), sem hafði svart og átti leik. Beljaysky missti hér af glæsilegri vinningsleið: Hann lék 40. - h5, 41. Dc5 - Dxc5, 42. dxc5 og skákinni lauk skömmu síðar með jafntefli. Svartur, sem var naumur á tíma missti af fallegum leik: 40. - Rg3+!, 41. hxg3 - Hxf4 og ef hvítur drepur hrókinn til baka verður hann snarlega mát: 42. gxf4 - Hh3+, 43. Kgl - De3+ o.s.frv. Hvítur yrði því að reyna 42. Rfl en staðan er alveg von- iaus eftir 42. - He2. Fjórir skák- menn urðu jafnir og efstir á mót- inu, þeir Beljavsky, Judasin, Bar- eev og Vyzhmanavin, en sá fyrst- nefndi var úrskurðaður Sovét- meistari á stigum. Mótið var ekki sérlega vel skipað þrátt fyrir að aldrei hafi verið jafnmargar rúblur í verðlaun. Flestir af fremstu skákmönnunum eystra kjósa fremur að tefla á mótum á Vest- urlöndum. Telja margir að veldi sovézka meistaramótsins, sem eitt öflugasta mót hvers árs, sé á enda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.