Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn á rómantískar stundir á næstunni. Vinur hans reynist honum hjálpleg- ur. Dagurinn verður ánægju- legur. Naut (20. apríl - 20. maí) Sjálfsagi færi nautinu ávinn- ing í starfi í dag. Það rekst á eitthvað sern það kaupir til heimilisins. í dag er hag- kvæmt fyrir það að stunda kaup og sölu. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 4» Tvíburinn veitir útliti sínu sér- staka athygii núna. Góð fram- koma hans reynist honum vel í öllu sem hann tekur sér fyr- ir hendur í dag.'Allt gengur eftir hans höfði. Krabbi _> (21. júní - 22. júlí) HS8 Krabbinn sinnir listrænum viðfangsefnum um þessar mundir. Fjármálahorfurnar hjá honum eru jákvæðar og hann á skapandi stundir í einkalífinu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Ljónið er veitult í dag og það langar til að bjóða tii sín gest- um. Því gefast ýmis tækifæri fyrir tiistuðlan vina og vin- ^ sældir þess fara vaxandi. Meyja (23. ágúst - 22. september) Samband meyjunnar úti í þjóð- félaginu koma henni að góðu gagni núna og hún hefur góð áhrif á þá sem hún á skipti við. Hún er himinlifandi yfir því hvemig máiin þróast. Vog (23. sept. - 22. október) Vinir vogarinnar bjóða henni til sín í dag. Ferðalög og úti- líf eru á dagskrá og hún hefur samband við ráðgjafa sína. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) Sporðdrekinn sinnir ýmsum verkefnum heima fyrir núna. Viðskiptatækifæri sem honum bjóðast bæta fjárhaginn tii muna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn fær góðar frétt- ir af félaga sínum í dag. Hann deilir ábyrgðinni með maka sínum og þau eiga góðar stundir saman. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Ný tækifæri sem steingeitinni bjóðast í dag ýta uridir metnað hennar. Hún vinnur kappsam- lega og skilar góðum afköst- um. Rómantíkin er heidur ekki iangt undan. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það er hátíð hjá vatnsberanum í dag. Rómantík og áhugamái eru efst á baugi hjá honum. Hann nýtur þess að fara á gamalk'unnan stað sem honum þykir vænt um. % Fiskar (19. febrúar - 20. mars) íSS Fiskinum tekst að sinna skyldustörfunum heima fyrir áður en gestirnir renna í hlað- ið. Hann fær óvæntar fréttir af vini sínum. Stjömuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR FERDINAND SMÁFÓLK THI5 15 MY REPORT ON U)ATER,U)HICW,A5 U)E KNOU),COME5 FROM DRINKIN6 F0UNTAIN5.. soifyou'll all followme, WE'LL 60 OUTINT0TWE HALL, AND UIE'LL HAVE A PEM0N5TRATI0N OF JU5T I40UJ UJATER... Þetta er ritgerðin mín um vatn, sem eins og við vit- um, kemur úr drykkjar- gosbrunnum. Svo, ef þið viljið fylgja mér eftir, þá skulum við fara fram í forstof- una, og við skulum skoða hvernig vatnið... Þá það, við förum ekki fram í forstofu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ekki oft sem nauðsyn- legt er að redobla til að tryggja plússkor í tvímenningi. En það lá við að 1660 væri meðalskor í spili dagsins, sem kom upp í undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi um síðustu helgi. Norður gefur; allir á hættu: Norður ♦ 52 ¥ 1054 ♦ ÁDG8763 ♦ Á Vestur ♦ KD10976 y- ♦ K52 ♦ D975 Suður ♦ - ¥ KDG97632 ♦ 1094 ♦ G2 Sex spaðar eru skotheldir í AV og það þarf tígui út til að bana sex hjörtum í NS! í slíkum spilum ganga sagnir ekki eins á néinum tveimur borðum. Örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannsson tryggðu sér miðl- unginn þannig: Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull 2 tíglar 5 hjörtu 6 spaðar Dobl Pass Pass Pasa Orn sýndi spaða og lauf með því að melda ofan í eðlilega tígul- opnun norðurs og Guðlaugur skaut á slemmuna í þröngri stöðu. Með tvo ása er varla hægt að fórna yfir slemmu eftir svo óræðar sagnir. Enda var þetta algengasta niðurstaða sagna - 1660 í AV. Toppinn í AV fengu Jacqui McGreal og Björn Arnarson fyrir að redobla slemmuna, en eitthvert par fékk að spila 5 hjörtu í NS og vinna sex. Páll Valdimarsson og R'agn- ar Magnússon báru sig aumlega fyrir að fá „semibotn" fyrir að spila 4 spaða doblaða og fá tvo yfirslagi - 1190. SKÁK Austur ♦ ÁG843 y Ás ♦ - ♦ K108643 Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Dvoiris (2.560) og Beljavsky (2.640), sem hafði svart og átti leik. Beljaysky missti hér af glæsilegri vinningsleið: Hann lék 40. - h5, 41. Dc5 - Dxc5, 42. dxc5 og skákinni lauk skömmu síðar með jafntefli. Svartur, sem var naumur á tíma missti af fallegum leik: 40. - Rg3+!, 41. hxg3 - Hxf4 og ef hvítur drepur hrókinn til baka verður hann snarlega mát: 42. gxf4 - Hh3+, 43. Kgl - De3+ o.s.frv. Hvítur yrði því að reyna 42. Rfl en staðan er alveg von- iaus eftir 42. - He2. Fjórir skák- menn urðu jafnir og efstir á mót- inu, þeir Beljavsky, Judasin, Bar- eev og Vyzhmanavin, en sá fyrst- nefndi var úrskurðaður Sovét- meistari á stigum. Mótið var ekki sérlega vel skipað þrátt fyrir að aldrei hafi verið jafnmargar rúblur í verðlaun. Flestir af fremstu skákmönnunum eystra kjósa fremur að tefla á mótum á Vest- urlöndum. Telja margir að veldi sovézka meistaramótsins, sem eitt öflugasta mót hvers árs, sé á enda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.