Morgunblaðið - 17.04.1991, Side 8
8»
MORGUTOLAÐlí) MlÖVíKUÖÁGUfí 'IV? AMffi’fððí ;
í DAG er miðvikudagur 17.
apríl, sem er 107. dagur
ársins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.51 og
síðdegisflóð kl. 20.12. Fjara
kl. 1.45 og kl. 13.59. Sólar-
upprás í Rvík kl. 5.52 og
sólarlag kl. 21.06. Myrkur
kl. 22.03. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.27 og
tunglið í suðri kl. 15.59. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Þetta er brauðið, sem niður stígur af himni. Sá sem etiir af því deyr ekki. (Jóh. 6, 50.)
1 2 3 4
■ ’ ■
6 7 8
9 ■ "
11 _ ■
13 14 ■
■ ’5 " ■
17 □
LÁRÉTT: — 1 staurar, 5 svik, 6
bikið, 9 of lítið, 10 tónn, 11 á sér
stað, 12 kæran félaga, 13 saggi,
15 ofn, 17 falla í svefn.
LÓÐRÉTT: — 1 bókar, 2 gan, 3
hreinn, 4 drykkjurútana, 7 orr-
usta, 8 skyldmenni, 12 sigra, 14
snæfok, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 gust, 5 kalt, 6 un-
að, 7 má, 8 nefna, 11 FI, 12 álf,
14 ærin, 16 raddir.
LÓÐRÉTT: — 1 grunnfær, 2 skarf,
3 tað, 4 strá, 7 mal, 9 eira, 10
nánd, 13 for, 15 id.
FRÉTTIR
BAÐSTOFA iðnaðarmanna í
gamla Iðnskólanum við Lækj-
argötu verður opin almenn-
ingi og til sýnis í dag, mið-
vikudag, kl. 15-16. Sem
kunnugt er af fréttum er ný-
lega lokið endurreisn baðstof-
unnar, sem eyðilagðist í bruna
fyrir nokkrum árum. Þykir
verkið allt hafa tekist einstak-
lega vel.
ARNAÐ HEILLA
HUSMÆÐRA orlof í
Reykjavík. Sérstakur kynn-
ingarfundur verður haldinn
25. apríl nk., sumardaginn
fyrsta, á Hallveigarstöðum
kl. 15. Jafnframt fer þá fram
innritun þátttakenda. Konur
sem ekki hafa áður farið á
vegum orlofsins, ganga fyrir.
Farnar verða tvær oriofsferð-
ir að Hvanneyri í júní og 4
Spánarferðir í júní, júlí,*ágúst
og september.
KVENFÉL. Hringurinn
heldur aðalfund sinn í kvöld
í veitingastaðnum Amma Lú
kl. 19.
SAMTÖKIN Lífsvon halda
aðalfund fimmtud. 2. maí nk.
í safnaðarheimili Seltjamar-
neskirkju kl. 20.30.
FÉL. eldri borgara. í dag
kl. 13-17 er opið hús í Risinu,
fijáls spilamennska. Fimmtu-
dagkl. 13-17 verður Margrét
Thoroddsen til viðtals í Ris-
inu.
DIGRANESPRESTA-
KALL. Síðasti kirkjufélags-
fundur vetrarins verður í
safnaðarheimilinu við Bjarn-
hólastíg fimmtudagskvöldið
kl. 20.30. Sr. Örn Bárður
Jónsson kemur á fundinn og
ræðir um safnaðaruppbygg-
ingu. Sýnd verður mynd um
Sunnuhlíðar-samtökin og
starfið þar. Kaffiveitingar og
að lokum helgistund.
ITC-deildir. Deildin Björk-
in, Rvík, heldur fund í Síðu-
múla 17 kl. 20 í kvöld. Uppl.
gefur Ólafía. Deildin Gerður,
Garðabæ, heldur fund í
Kirkjuhvoli í kvöld kl. 20.30,
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra. Fjölbreytt dagskrá.
Uppl. gefur Helga Ólafsdótt-
ir, s. 84328.
NESKIRKJA. í dag kl. 13-18
"tTjónaband.
XJL Þetta eru
brúðhjónin Hall-
dóra G. ísleifs-
dóttir og Jóhann
Hjartarson. Þau
voru gefin saman
í hjónaband í
Garðakirkju, af
sóknarprestinum
sr. Braga Friðriks-
syni.
(Mýnd, Hafnarfirði.)
öldrunarstarf: fót- og hár-
snyrting.
GERÐUBERG, félagsstarf
aldraðra. Árdegis í dag: hár-
greiðsla, tágavinna og vöffl-
upúðasaumur. Hádegishress-
ing og síðd. spilamennska,
leiðbeint í brids, kóræfing,
keramíkvinna. Kaffitími.
VESTURGATA 7, þjónustu- og félagsmiðstöð aldraðra. Hinn 19. þ.m. verður vorfagn- aður með skemmtiatriðum og dans. Matarhlaðborð. Húsið opnað kl. 18.30. Nánari uppl. í s. 627077. BÚSTAÐAKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kL 13-17. Síðasti mömmumorg- unn í fyrramálið kl. 10.30.
DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17.
FÉLAGSSTARF aldraðra Kópavogi. í dag og á morgun verður handavinnusýning, basar og kaffisala í félags- heimili Kópavogs, annarri hæð, opin frá kl. 14 báða dagana.
FELLA- og HÓLAKIRKJA. Samverustund fyrir aldraða í Gerðubergi fimmtudag kl. 10-12. Helgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadótt- ir. Starf fyrir 12 ára börn í Fella- og Hólakirkju fimmtu- daga kl. 17-18.
KIRKJUSTARF
ÁRBÆJARKIRKJA. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 16.30. ÁSKIRKJA. Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA. Unglingakórinn (Ten-sing) hefur æfíngu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Opið fyrir ungl- inga 13 ára og eldri.
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18.
SELTJARNARNES- KIRKJA. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða“, undir stjórn Þorv. Halldórssonar tekur þátt í samkomunni.
NESKIRKJA. Æfing kórs
aldraðra kl. 16.45 í dag.
Bænamessa kl. 18. Sr. Frank
M. Halldórsson.
SELJAKIRKJA. Fundur
KFUM, unglingadeild í dag
kl. 19.30.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær kom Helgafell að után
og Mánafoss kom af strönd.
Gissur hélt til veiða og Elín
Þorbjarnardóttir kom inn til
löndunar. Þá fór leiguskipið
Nauma úr Gufunesi á strönd.
Ottó N. Þorláksson var
væntanlegur inn til löndunar
í gær. Löndun í Faxaskála
landaði úr frystitogaranum
Vestmannaey um 100 tonna
afla, beint í gáma.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
I gær kom Víðir úr söluferð
og Hvítanes fór á ströndina
og leiguskipið Nauma var
væntanlegt og grænl. togari
Auqvek kom til löndunar.
Þetta grey tók ég nú bara með hnífsstungnbragði!
Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. april til 18.
apríl að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er
Lyfjaberg, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lasknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
BorgarspitaHnn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meó sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á millí tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamem. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari é öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengíð hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjuclögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnernes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustóð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarf jerðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið ki. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kL 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnuoaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miövikud. og
föstud. S. 82833.
G-samtökin gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks: s. 75659 /31022. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk-
runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.—
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, 8. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 dagtega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 6 fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
UngHngaheimili rtkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vimuefnavanda og aö-
standendur þeirra, s. 666029.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útianda daglega á stuttbyfgju: Útvarpaö er
óstefnuvírkt alian sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Norðurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Dagksga kl. 18.55-19 J0 á 11402 og 13855
kHz. Tii Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega ki. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kL 23.00- 23.35 i 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestrí hédegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfiriit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvermadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildm Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringslns:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátuni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomutagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heílsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltavertu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
Rafvefta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — iöstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar I aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
■afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opínn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið rnánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. BókabBar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AAalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarfaókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. Id. 10-11.
Sóiheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðmmjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalír: 14-19 alla daga.
Listasafn (slands, Fríkirkjuvegi. Opið alia daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastraeti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16..,
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jðnssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagaró-
urinn opinn daglega kl. 11-16/
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. firflmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin slmnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 Simi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað (laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá k). 7.30-17.30. Sunnudaga frá ki. 8.00-17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. —
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mónud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga k). 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.