Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 3
YDDA F26.84 / SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991 3 Égskipti! í BEINU SAMBANDI VIÐ ÞINN ÞJÓNUSTUFULLTRÚA, HVAR SEM ÞÚ ERT! Þeir sem njóta Vildarþjónustu íslandsbanka þurfa ekki alltaf aö gera sér ferö í bankann sinn og hafa kannski ekki tök á því. Þeir njóta þess aö hafa beinan aögang aö þjónustufulltrúa sínum sem hefur þaö forgangsverkefni aö þekkja viöskipti þeirra \ bankanum og vera þeim innan handar. Viöskiptavinir geta haft samband símleiöis og fengiö margs konar fyrirgreiöslu og upplýsingar. Eftir lokun tekur símsvari viö skilaboöum til þjónustufulltrúans sem hann afgreiöir síöan strax aö morgni. Kynntu þér Vildarþjónustuna; menn hafa skipt um banka fyrir minna! Vildarþjónustan er í íslandsbanka. Hvar ert þú?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.