Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991 Utgáfudagur Ljóðabókar barnanna á morgun Á SUMARDAGINN fyrsta kem- ur Ljóðabók barnanna út. Kl. 14.00 þann dag fer fram afhemL ing bókarinnar í Listasafni ASÍ til þeirra sem eiga ljóð og mynd- ir í bókinni. Stórsveit Tónlistar- skóla FÍH leikur við afhending- una. Ljóðabók barnanna hefur sér- stððu meðal ljóðabóka. í henni eru nefnilega eingöngu ljóð eftir börn fyrir börn og fullorðna. Bókin er gefin út í tilefni af sjötíu og fimm ára afmæli ASÍ. Menntamálaráðuneytið hefur lagt málinu lið og bókaforlagið Iðunn gefur bókina út. Efni í bókina barst hvaðanæva af landinu og færir ASÍ öllum þeim börnum þakkir sem sendu ljóð og myndir. Ljóðin sem bárust voru um é.OOO svo og mikill fjöldi mynda. í bókinni birtist fjölbreytt mynd af hugarheimi barnanna. í útgáfunefnd bókarinnar voru Bergþóra Ingólfsdótttir, Hörður Zóphaníasson, Kristín Mar, Olga Guðrún Árnadóttir og Þórgunnur Skúladóttir. Bókin er prýdd fjölda mynda eftir unga listamenn. Bókin verður til sölu á sýningunni Ljóðabók bamanna sem stendur yfir í Lista- safni ASÍ til sunnudagsins 5. maí. Sýningin er opin frá kl. 14.00- 19.00 daglega. Hún verður lokuð miðvikudaginn 24. apríl. Skólar geta pantað tíma fyrir hópa. (Fréttatilkynning) Viltu víkka sjóndeildar hringinn? SETBERGSHLÍÐ í Hafnarfirði Til sölu þessar vönduðu séríbúðir i hásæli Hafnarfjarðar með útsýni til allra átta svo langt sem augað eygir. Sérinngangur í allar íbúðir, engin sameign, þvottaaðstaða inni í íbúð, ævintýraleg útivistarsvæði allt um kring. Dæmi um verð á íbúðum: 2herb. 60m2 á I hæðm.sérgarði: tilb. u. tréverk: kr. 5.405.000,- fullbúin: kr. 6.525.000.- 3herb. 75m2á 1 hæðm. sérgarði: tilb. u. tréverk: kr. 6.525.000,- fullbúin: kr. 7.850.000.- 4-5 herb. á 2 og 3 hæð með garð- skála og svölum: tilb. u. tréverk: kr. 7.950.000,- fullbúin: kr. 9.583.000.- Viltu vita meira? Komdu á skrifstofuna til okkar og fáðu ýtarlega upplýsinga- möppu um allt sem máli skiptir eða hringdu og við sendum þér möppuna um hæl. ilik SH VERKTAKAR STAPAHRAUNI 4, HAFNARFIRÐI, SÍMI 652221 opið Mán. - Föstd. frá 9 til 18. ^^^iunnudag^rá^^iMó^^ Sérverslun - vinsælar vörur Bjóðum til sölu verslun sem hefur sérhæft sig í ákveð- inni gerð fatnaðar. Eigin innflutningur. Verslunin er vel staðsett og býr við góða afkomu. í boði er leigusamning- ur til langs tíma. Upplýsingar á skrifstofunni. Sportvörur Höfum til sölu eina þekktustu sportvöruverslun lands- ins. Verslunin er í góðu leiguhúsnæði. Eigin innflutn- ingssambönd fyrir hendi. Upplýsingar á skrifstofunni. FYRIRTÆKJASTOFAN Varsla h/f. Ráógjöf, bókhald, skattaðstoð og sala fyrirtækja £kipholti5JReykjavik^im^22^^^^^^^ i -52*621600 il»m /iTíj Borgartuni 29 Kópavogur Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölb. Endurn. sameign utan og innan. Ahv. 2,3 millj húsnstjlán. Hólahverfi - skipti Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. með stórum sérgarði í suður. Parket. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. í sama hverfi. V. 6 m. Kópavogur Góð nýl. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórb. Parket. Sérþvottah. og geymsla í íb. IMorðurmýri - laus Ný uppgerð 3ja herb. íb. í þríb. ásamt bílskúr sem innr. er sem einstaklíb. Nýtt á gólfum. Góð staðsetn. Laus strax. Vogahverfi Góð 3ja herb. íb. á 2. hæö í fjórb. Mikið endurn., m.a. ný eldhús- innr., nýtt gler og rafm. Góð stað- setn. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. Kjarrhólmi - húsnlán Falleg og björt mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð á þessum góða stað. Hús- eign nýyfirfarin. Áhv. 2,3 millj. húsnlán. Skipasund Góö 3ja herb. íb. á 1. hæð í sex íb. húsi. Ný beykieldhúsinnr. og nýtt á baöi. Ákv. sala. 4ra-5 herb. íbúðir Seltjarnarnes Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð m/sér- garði. Stór stofa, 3 svefnherb. Stórar svalir. Innangengt í bílskýli. Verð 8,2 millj. I Hlíðunum Mjög góð endurn. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjórb. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Nýl. eldhinnr. Nýstands. baöherb., nýtt gler o.fj. Verð 7,2 millj. Leifsgata - bílskúr Góð 5 herb. íb. á 3. hæð auk riss. Stofa, borðstofa, 4 svefnherb. Bílskúr. Áhv. 2,0 millj. húsnstjlán. Verð 8,5 millj. RagnarTómasson hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr., Guðrún Árnad., viðskfr. Einbýlis- og raðhús Arnartangi: 140 fm einl. einbh. Rúmg. stofa, 3-4 svefnh. 30 fm bílsk. Bollagaróar: Glæsil. 233 fm fullb. tvfl. nýtt einbýlish. Innb. bílsk. Afar vönduð eign. Seljugerði: Mjög gott 220 fm 'tvíl. einbhús. Rúmg. stofur, 4 svefnherb. Innb. bílsk. Laust strax. Hófgerði, Kóp.: Fallegt 170 fm einbhús. Saml. stofur, 3 svefnh. 2ja herb. séríb. í kj. 40 fm bílsk. Fallegur garður. Selbraut: Mjög fallegt 195 fm ein- lyft einbhús með innb. bílsk. Saml. stof- ur. Arinn. Parket. 3-4 svefnherb. Hringbraut: Gott 146 fm parhús, tvær hæðir og kj. Saml. stofur, 3-4 svefnh. Góöur garður. Verð 8,5 m. Meðalbraut: Mjög gott 255 fm tvílyft einbhús. Saml. stofur, 4 Svefn- herb. 90 fm innb. bílsk. Látraströnd: Vandað og fallegt 210 fm einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. Innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Smáraflöt. Glæsil. 180 fm ein- bhús. Stórar stofur. Arinn. 4 svefnh. 42ja fm bílsk. Fallegur garður. Flúðasel: Mjög gott 223 fm raðh. með 36 fm innb. bílsk. Rúmg. stofur. 5 svefnherb. Tvennar svalir. Framnesvegur: Fallegtl60fm vandað timbureinbhús sem er allt end- urn. utan sem innan. Rúmg. stofa, borðst., sjónvhol, 3-4 svefnherb. Hátún: 220 fm einbhús, tvær hæð- ir og kj. Saml. stofur, 6 svefnherb. 25 fm bílsk. Laust strax. Funafold: Fallegt 277 fm tvíl. einbh. Stór stofa með arni. Sólstofa. 4 svefnh. Innb. bílsk. Hagst. langtímal. áhv. Útsýni. 4ra og 5 herb. Vesturgata: Glæsil. innr. 200 fm íb. með sérinng., hæð og kj. sem er öll endurn. Saml. stofur. 4 svefnherb. Hiti í stéttum. Eign í sérflokki. Hrísmóar: Mjög góð 120 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. 30 fm innb. bílsk. Áhv. 2 millj. byggsj. Jörfabakki: Mjög góð 105 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Nýtt parket. Gott auka- herb. í kj. með aögangi að snyrtingu. Laugarnesvegur: Mjög skemmtil. 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð sem er öll endurn. Parket. íb. er á tveimur hæðum.Laus strax. Talsvert áhv. frá byggstj. Vallargerði: Falleg 130 fm neðri sérh. i tvíbýlish. Saml. stofur, 3 svefn- herb. 25 fm bílsk. Allt sér. Dunhagi: Mjög góð 92 fm íb. á 1. hæð. Saml. skiptanl. stofu, 2 svefn- herb. Suðursvalir. Hólatorg: 240 fm glæsil. neðri hæð.og kj. í fallegu tvíbýlish. Stórar stofur. Arinn. Áhv. 3,9 millj. byggsj. Mjög góð eign. í Norðurmýri: 5 herb. íb. á 1. hæð m/sérinng. Saml. stofur, 3 svefn- herb. 25 fm bílsk. Verð 8,2 millj. Fannafold: Glæsil. innr. 110 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnh., rúmg. stofa, þvottah. og búr í íb. Parket. Suðursv. Bílsk. Áhv. 3,2 millj. byggsj. rík. Sólheimar: Góð rúml. 100 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Nýtt tvöf. gler. Blokkin nýmál. Mikil sameign. Efstasund: Góð 110 fm íb. á 1. hæð í þríb. Saml. stofur, 3 svefnh. 30 fm bílsk. íb. er mikið endurn. m.a. bað- herb. Verð 9,2 millj. Flúðasel: Góð 100 fm endaíb. á 3. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. 16 fm aukah. í kj. Þvottah. í íb. Laus strax. Verð 7,0 millj. 3ja herb. Hringbraut: Góð 75 fm endaíb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Verð 5,8 millj. Víkurás: Mjög rúmg. 3ja herb. lúx- usíb. á 3. hæö (efstu) í nýju fjölbh. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Eiðistorg: Glæsil. 3ja herb. ib. á 4. hæð. 2 svefnherb. Parket, flísar, suðursv. Verð 7,2 millj. Baldursgata: 91 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 6,3 millj. Gnoðarvogur: Góð rúml. 70 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 1 svefnherb. Laus strax. Verð 6,0 millj. 2ja herb. Álagrandi: Glæsil. 65 fm ib. á 2. hæð. Parket. Vandaðar innr. Suðursv. Mjög góð íb. Álftamýri: Góð 60 fm íb. á jarðh. Áhv. 2,5 millj. húsnl. Verð 4,5 millj. Smárabarð — Hf.: 93 fm 2ja- 3ja herb. íb. á efri hæð m/sérinng. Tvennar svalir. íb. er vel íbhæf en ekki fullg. Laus strax. Áhv. 4,2 millj. byggsj. Reykjavíkurvegur - Hf.: Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Suðursv. Verð 4,5 millj. Kríuhólar: Góð 65 fm íb. á 6. hæö í lyftuh. Rúmg. stofa. Suðjrsv. V. 4,9 m. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast.- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.. 911KÍ1 01Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I lOU'LlO/U KRISTINTJSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu m.a. eigna: Á vinsælum stað við Barðavog Steinhús, ein hæð 165 fm auk bílskúrs. 5 svefnherb. Stór lóð - skrúð- garður. Skipti mögul. á 3ja til 4ra herb. góðri íb. m. bílskúr. Stór og góð með bílskúr 3ja herb. íb. á 2. hæð við Blikahóla, 87 fm, ágæt sameign, nýstand- sett utanhúss. Laus 1. júní nk. Stór og góður bílskúr með upphitun. Glæsilegt raðhús - hagkvæm skipti Við Hrauntungu Kóp. á móti suðri og sól. Allt eins og nýtt. 5 herb. íb. á efri hæð, 50 fm sólsvalir. Neðri hæðin getur verið sér einstakl.íb. innb. rúmg. bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. góðri íb. m. bílsk. Laus strax - frábært útsýni. 4ra-5 herb. stór og góð íb. á 5. hæð í lyftuhúsi við Hrafnhóla. Mikil sameign, húsvörður. Góð kjör. Eignaskipti möguleg. Stór og góð á góðu verði 3ja herb. suðurfb. á 2. hæð við Hraunbæ. Nýmáluð og nýteppalögð. Kj.herb. m. snyrtingu. Nýl. teppi á stigagangi. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. Sérhæð við Stigahlíð 5 herb. neðri hæð, 122 fm auk bílsk. í þríb. Allt sér (inng., hiti, þvottah.) Góður bilskúr m. upphitun. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. ib. á 1. eða 2. hæð, helst m. bílskúr. 2ja herb. góðar íbúðir við: Ránargötu, (húsnæðislán kr. 2,6 millj.), Hringbraut (nýtt bílhýsi), Stelks- hóla (suðuríb. m. góðum bílsk)., Nýbýlaveg, (nýl. og góð m. bílsk.), Vinsaml. leitið nánari upplýsinga. • • • Vantar: 3ja-4ra herb., nýl. íb miðsvæðis íborginni. Ennfremur 4-5 herb. íb. í Kópavogi. ALMENNA FASTEIGNASAt AM UUGí5vÉgM8SÍMA^ÍÍ5Ö^Í370 FASTGIGNA5ALA VITASTÍG 13 Laugateigur. 2ja herb. íb. ca 70 fm á jarðhæð. V. 4,8 m. Hrísateigur. 2ja herb. íb. í risi 41 fm. Nýl. innr. Rauðalækur. Falleg 6 herb. íb. 132 fm. Suðursv. Fallegt útsýni. Góð sameign. Frakkastígur. 2ja herb. íb. 30 fm. Sérinng. Góð áhv. lán. Verð 3 millj. Melabraut. Efri sérhæð, 104 fm, með 38 fm bílskúr. Suð- ursv. Frábært útsýni. Álfheimar. 3ja herb. falleg risíb. 92 fm. Stórar svalir. Park- et. Gott útsýni. Hjarðarhagi. Neðri sér- hæð 135 fm að stærð auk 27 fm bílsk. Stórar stofur. Suðursv. Skarphédinsgata. 3ja herb. íb. 55 fm á 1. hæð. Verð 4,0 millj. Engjasel. Raðhús 207 fm auk 30.,fm bílskýlis. Makaskipti mögul. á 4ra herb. íb. í sama hverfi. Hrísmóar. 3ja herb. glæsil, íb. 82 fm. Sérþvherb. í íb. Falleg- ar innréttingar. Góð lán áhv. Logaland. Raðhús á tveim- ur hæðum 218 fm. 26 fm bílsk. Suðursvalir. Suðurgarður. Kambasel. 3ja herb. íb. 83 fm. Falíegt parket. Sérinngangur, sér garöur. Víðilundur. Einbhúsá einni hæð 135 fm. 63 fm bílsk. Sérl. fallegar innr. Góður garður. Kleppsvegur. 4ra herb. íb. 100 fm. Suðursv. Lyfta. Strýtusel. Glæsil. einbh. 319 fm m/bílsk. Fallegt útsýni. Makask. mögul. á minni eign. Asparfell. 4ra herb. íb. 108 fm. Gott húsnæðislán. Tvennar svalir. Ný teppi. Laus. Hlídarhjalli — Kóp. Glæsil. einbús á tveimur hæðum 206 fm m/60 fm bílsk. Húsið selst fullb. að utan en fokh. að innan. Hornlóð. Iðufell Til sölu verslunarhúsnæði á einni hæð 600 fm. Súlulaus salur. Hentar vel f. hvers konar fólagastarfsemi o.fl. o.fl. Uppl. og teikn. á skrifst. Tunguháls Til sölu verslunar-, skrifst,- og iðnaðarhúsnæði sem er 1138 fm að stærð. Auk þess fylgir byggréttur að 2ja-3ja hæða húsi. Stórar innkeyrsludyr. Mal- bikuð bílast. Teikn. og uppl. á skrifst. Vantar - vantar Einbhús á einni hæð ca 200 fm m/tvöf. bílsk. f. fjárst. kaupanda í Garöabæ. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasall, hs. 77410. Svavar Jónsson hs. 657596.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.