Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 31
31 MÓRGUNBLAÖIÐ MIÐVÍKUDÁGÚR 24. ÁPRÍL 1991 TILBOÐ - ÚTBOÐ Byggingarverktakar Tilboð óskast í byggingu skrifstofu- og versl- unarhúss ca 2000 fm. Einnig ca 1000 fm ofanábyggingu (4 hæð) á eldra hús. Teikning- ar og nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Þorsteinn Steingrímsson, s. 26600, 985-27757. *o**s»o / ili * 0' Þjálfunar- og ráðgjafar- miðstöð Austurlands, Egilsstöðum Tilboð óskast í innri frágang þjálfunar- og ráðgjafarmiðstöðvar Svæðisstjórnar fatlaðra á Austurlandi. Húsið stendur við Árskóga á Egilsstöðum og er 488 m2. Verktími er til 15. febrúar 1992. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Inn- kaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með miðvikudags 8. maí gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 14. maí kl. 11.00. IIMNKAUPASTOFIMUN RÍKISINS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK_ ÝMISLEGT GARÐYRKJUSKÓLI RÍKISINS REYKJUM — ÖI.FUSI Opiðhús á sumardaginn fyrsta frá kl. 10.00 til 18.00. Fimmtíu og fimm nemendur annast kynningu á námi, skólastaðnum og starfsemi skólans. Til sölu verða blóm, blómaskreytingar, græn- meti, garðyrkjubækur, umhverfisvænar vörur og kaffiveitingar á vegum nemendafélags Garðyrkjuskólans. Sýnikennsla í blómaskreytingu. Fyrirtæki með garðyrkjuvörur kynna vörur sínar. Opið hús er framlag Garðyrkjuskólans til M-hátíðar á Suðurlandi 1991. Skólastjóri. Fyrir 10-40 manns Salir fyrir einkasamkvæmi, fundi og kynning- ar. Pantanir í síma 678555. HALLARGARBURIHN, Húsi verslunarinnar Kringlunni 7. TILKYNNINGAR Skipafélagið Gláma hf. hefur hætt áætlanasiglingum með MS Jarl. Við viljum þakka viðskiptavinum okkar veittan stuðning. Gláma hf. Aðalfundur útgerðarfélags Akureyringa hf. verður haldinn föstudaginn 3. maí 1991 kl. 15.30 í matsal frystihússins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. Stjórnin. A Áskorun til greiðanda fasteigna- gjalda f Kópavogi Hér með er skorað á alla þá, sem eigi hafa greitt gjaldfallin fasteignagjöld ársins 1991, að gera skil innan 30 daga frá birtingu áskor- unar þessarar. Hinn 24. maí nk. verður krafist nauðungar- uppboðs skv. lögum nr. 49/1951, á fasteign- um þeirra, er þá hafa eigi gert skil. Innheimta Kópavogskaupstaðar. KENNSLA Byrjendanámskeið ítáknmáli verður haldið 29. 4. til 17. 5. í Samskiptamið- stöð heyrnarlausra, Vesturhlíð. Kennt verður 3 kvöld í viku. Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda á milli kl. 14 og 16 í síma 627702. Teikninámskeið Vor- og sumarnámskeið í teikningu fyrir byrj- endur. Upplýsingar í síma 46585 fyrir hádegi þessa viku og þriðjudag og fimmtudag eftir kl. 17.00 næstu viku. Sigríður E. Einarsdóttir, myndmenntakennari. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra verður haldinn fimmtudaginn 2. maí kl. 20.00 á Háaleitisbraut 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SLF. Metsölubiað á hverjum degi! FÉLAGSSTARF Rangárvallasýsla Aöalfundur Fjölnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Rangárvalla- sýslu, verður haldinn sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 25. april kl. 17.00 í Hellubíói. Hefðbundin aðalfundarstörf. Fjölnir, félag ungra sjálfstæðismanna i Rangárvallasýslu. Sjálfstæðisfólk, Sauðárkróki Munið morgunkaffið i Sæborg, laugardaginn 27. april. Hittumst og ræðum málin yfir kaffibolla. Sjálfstæðisfélögin. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Eyrarbraut 13 (Garðsstaðir), Stokks., þingl. eigandi Hrafn Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 29. april 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Landsbanki is- lands, lögfræðingadeild, Tryggingastofnun ríkisins, Gisli Baldur Garð- arsson hrl. og Jakob J. Havsteen hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Heiðmörk 24v, Hveragerði, þingl. eig- andi Birgir Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 29. apríl 1991 kl. 14.00. Uppþoðsbeiðendur eru Innheimtustofnun sveitarfélaga, Byggingasjóður ríkisins, Innheimtumaður ríkissjóðs og Ingimundur Einarsson lidl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 30. apríl ’91 kl. 10.00 Egilsbraut 4, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Erlendur Ómar Óskarsson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun rikisins, Jón Eiriksson hdl. og Byggingasjóður ríkisins. Heiðarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir. Uppþoðsþeiðandi er Búnaðarþanki íslands, lögfræðideild. Kambahrauni 23, Hveragerði, þingl. eigandi Margrét Ásgeirsdóttir. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður rikissjóðs. Leigul. m.m., Bakka 2, Ölfushr., þingl. eigandi Bakkalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hrl. og SigríðurThorlacius hdl. Lyngbergi 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Jón Baldursson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ásgeir Thoroddsen hrl., Landsbanki islands, lögfræðingad. og Eggert B. Ólafsson hdl. Miöengi 9, Selfossi, þingl. eigandi Ingvar Benediktsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Landsbanki islands, lögfræðingad., Jón Ólafsson hrl., Innheimtumaður rikissjóðs og Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Nesbraut 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi ísþór hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Jón Magnússon hrl. og Ólaf- ur Björnsson hdl. Sumarbúst. m/lóð, Snorrastöðum Lauga, þingl. eigandi Magnús Kristinsson. Uppboðsbeiðendur eru Gunnar Jóh. Birgisson hdl., Ásgeir Thorodd- sen hrl. og Jón Egilsson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 9 = 1724248'/? = M.A. I.O.O.F. 7 = 1724246'/?. R.H.* D GLITNIR 59914247 - VORF. Frl. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur i kvöld miðvikudaginn 24. apríl kl. 20.30 iTemplarahöll- inni. Dagskrá: Vetur kvaddur. Opinn fundur. Æðstitemplar. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Innanfélagsmót Skiðafélags Reykjavíkur 1991 verður haldið í Bláfjöllum nk. laugardag 27. april kl. 13.00. Nafnakall kl. 12.00 við gamla Borgarskálann. Gengið 5 km. Allir ræstir í einu. Ef veður er óhagstætt kemur til- kynning i Ríkisútvarpinu kl. 10.00. Upplýsingar í síma 12371. Skíðafélag Reykjavíkur. lyfandi ff Ff Qútivist GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVÁRI14606 FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Verið með í hressandi göngu- ferðum Ferðafélagsins. Munið 2. áfanga raðgöngunnar um gosbeltið á sunnudaginn kl. 10.30 og 13.00. Gleðilegt sumar. Ferðafélag islands. Fimmtud. 25. apríl Fimmtud. 25. apríl Sumardagurinn fyrsti Heilsið sumri í Ferðafélags- ferðum. óshlíð Gengið frá Mælifellsvatni yfir Mælifell og niður að Laxá. Frekar auðveld ganga fyrir alla fjölskylduna. Sjáumst! A. kl. 10.30 Esja að sunnan: Gunnlaugsskarð - Hábunga. Gengið á hæsta hluta Esjunnar. Fyrsta af mörgum góðum Esju- göngum á árinu. Verð 1.000,- kr. RF.GLA MUSTERISRIDDARA ^RMLIeUa Útivist. B. kl. 13.00 Almannadalur - Úlfarsfell. Heiöa- og fjallganga í léttari kantinum. Verð 800,- kr. 24.4 SPR. MT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.