Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 33
33 íu.i jis<.í. ,tl j.M.'i/.ajxiva.ií :.i:.i..i.iv:.r.5.<),v MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1991 Fermingar Grafarvogsprestakall. Ferming í Arbæjarkirkju sumardaginn fyrsta, 25. apríl, kl. 13.30. Fermd verða: Atli Már Jónsson, Hverafold 132. Ásgeir Sigfússon, Logafold 188. Ásgeir Örlygsson, Fannafold 38. Baldur Bjarnason, Frostafold 36. Baldur R. Gylfason, Krosshömrum 15. Baldvin Ottó Guðjónsson, Fannafold 171. Brynjar Guðmundsson, Hverafold 36. Dagný Dögg Franklínsdóttir, Fannafold 113. Elísabet Rósa Magnúsdóttir, Yrsufelli 30. Elva Brá Aðalsteinsdóttir, Funafold 13. Elva Tryggvadóttir, Svarthömrum 21. Guðbjörg Svana Forberg, Dverghömrum 9. Gunnar Kristinn Kristjánsson, Funafold 79. Hafdís Bridde, Hverafold 76. Inga Magnea Skúladóttir, Krosshömrum 33. Jóhanna Helgadóttir, Funafold 31. Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Bláhömrum 15. Kristinn Hallur Jónsson, Veghúsum 11. María Kristín Jónsdóttir, Dverghömrum 8. Pálmi Þór Jónsson, Fannafold 153. Guðsþjónustur sumardaginn fyrsta ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta á vegum Grafar- vogsprestakalls kl. 13.30. ÁSPRESTAKALL: Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hrafn- ista: Guðsþjónusta kl. 14. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Ferming kl. 13.30 í Árbæjarkirkju. Kirkjukór Grafarvogssóknar syngur undir stjórn Sigríðar Jóns- dóttur organista. Sr. Vigfús Þór Árnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Skáta- messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Skáta- messa kl. 11. LANGHOLTSKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11.00. Sumargjafir til allra. KSS, Kristi- leg skólasamtök verða með. Vor- ferðalag barnanna kynnt. Skírn. Pavel við píanóið. Sr. Cecil Har- aldsson. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Einar Eyjólfsson. INNRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Aðalsafn- aðarfundur eftir messu. Sóknar- prestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Skátar taka þátt í messunni. Barna- og kirkju- kór syngja. Aðalsafnaðarfundur að messu lokinni. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skáta- messa kl. 11. Skátar aðstoða. Fermd verður Halldóra Huld Henderson frá Colorado, Máva- braut 2. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Sóknarprestur. -----------------:------------------------------------------------------------------------------- Rakel María Axelsdóttir, Miðhúsum 9. Símon Karl Einarsson, Vegghömrum 3. Steinar Guðmundsson, Reykjafold 18. Thelma Guðrún Jónsdóttir, Vegghömrum 41. Vala Ragna Ingólfsdóttir, Funafold 21. Valgeir Halldórsson, Fannafold 173. Þórmundur Helgason, Logafold 32. Ferniing í Langholtskirlgu sum- ardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Fermd verða: Magnús Björnsson, Óldutúni 1, Hafnarfirði. Magnús Finnur Hauksson, Hlíðarhjalla 71, Kópavogi. ' Rebekka Stefánsdóttir, Birkigrund 22, Kópavogi. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ferm- ing sumardaginn fyrsta kl. 10.30 og kl. 14. Fermd verða: Brynjólfur Þórðarson, Hvammabraut 14. Davíð Örvar Ólafsson, Melholti 6. Emelía Þórðardóttir, Furubergi 13. Eva Hrund Guðmarsdóttir, Ölduslóð 41. Halla Thoroddsen, Glitbergi 7. Helga Thoroddsen, Glitbergi 7. Helgi Pálmason, Víðibergi 1. Karen Björk Guðjónsdóttir, Álfaskeiði 35. Kristmundur Guðleifsson, Móabarði 28. Magnús Guðmundsson, Sléttahrauni 30. Ólafur Sveinn Traustason, Álfabergi 14. Sigrún Sverrisdóttir, Klettagötu 6. Vala Magnúsdóttir, Skúlaskeiði 6. Þórdís Halldórsdóttir, Fagrabergi 34. Þórey Edda Elísdóttir, Klausturhvammi 1. Þurý Ósk Axelsdóttir, Melholti 4. Ferming kl. 14. Fermd verða: Ágústa Siguijónsdóttir, Seilugranda 4, Reykjavík. Albert Þór Kristjánsson, Sævangi 33. Ari Magnússon, Þrúðvangi 1. Bjarki Guðjónsson, Lyngbergi 19. Friðrik Örn Bjarnason, Álfabergi 22. Friðrik Snær Friðriksson, Norðurbraut 37. Ingvar Jóhannsson, Svalbarði 10. Jón Pálmar Sigurðsson, Austurgötu 21. Kristinn Jónsson, Bröttukinn 24. Sigurgeir Gíslason, Stuðlabergi 18. Stefán Freyr Guðmundsson, Sléttahrauni 30. Ferming í Hvammskirkju í Döl- um sunnudaginn 28. apríl kl. 14. Prestur sr. Ingiberg J. Iiannesson. Fermd verða: Björk. Guðbjörnsdóttir, Magnússkógum. Dagný Ósk Halldórsdóttir, Magnússkógum. Svanhildur Kristjánsdóttir, Laugum. Heiðar Smári Helgason, Rauðbarðaholti. AFMÆLISSÝNING Skátar með dagskrá í Kópavogi fyrsta sumardag SUMARDAGINN fyrsta halda skátarnir í Kópavogi hátíðlegan ár hvert. í Félagsheimili Kópa- vogi verða Urturnar, sem er hóp- ur skátamæðra, með kaffisölu til styrktar félagsstarfsemi skát- anna í Kópavogi. Kaffisalan stendur yfir frá kl. 3-6. Einnig standa skátarnir fyrir veg- legri dagskrá: Klukkan 11 verður skátamessa í Kópavogskirkju. Skrúðganga frá MK hefst kl. 13.30 og kl. 14.00 skemmtun í íþróttahús- inu í Digranesi. Bæjarstjóri flytur ávarp, Skólahljómsveit Kópavogs leikur. Breiðablik verður með kar- atesýningu. Kársneskórinn syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Gerpla sýnir fimleika, Rokklingarn- ir koma fram og á barnadansleik spilar hljómveit Birgis Gunnlaugs- sonar. Kynnir verður Anna Sign'ð- ur. Skátafélagið Kópar var stofnað 1946 og er eitt elsta æskulýðsfélag Kópavogs. Skátastarfsemi hefur ávallt verið mikil í bænum og notið skilnings og vinsælda hjá bæjarbú- um jafnt ungum sem öldnum. Innan Kópa starfa Urturnar sem er hópur skátamæðra. Þær vinna að því að efla og styrkja það starf sem unnið er í skátafélaginu og hjálparsveitinni. Kaffisalan er mik- ilvægur þáttur í fjáröflunarstarf- semi skátanna og fer fram sumar- daginn fyrsta ár hvert. ----m------- Leiðrétting Misritun varð í fyrirsögn í blaðinu í gær um doktorsvörn dr. Guðrúnar Kristinsdóttir. Guðrún er doktor í félagsráðgjöf, en ekki félagsfræði eins og stóð í fyrirsögninni. I tilefni af 30 ára afmæli Seðlabanka íslands hefur verið efnt til sérstakrar mynt- og seðlasýningar í Seðlabankahúsinu við Amarhól. Á sýningunni er ýmislegt áhugavert efni um gerð íslensks gjaldmiðils fyrr og síðar, þar á meðal tillöguteikningar af seðl- um og mynt, sem ekki hafa verið sýndar áður. Þá eru einnig á sýningunni gömul íslandskort í eigu bank- ans, auk þess sem þar fer fram stutt kynning á starfsemi hans. Sýningin er opin virka daga á afgreiðslutíma bankans, kl. 9.15 -16.00, ennfremur á sumardaginn fyrsta, laugardag og sunnudag kl. 13.00 -18.00. Sýningunni lýkur sunnudaginn 28. apríl. YDDA F21.6/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.