Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVlkUÖAGUR 24. APRÍL 1991 39 MALALOK Ivana sögð hafa tapað milljónum á málavafstrinu KONUNGLEGT hvað annað? HALLARGARDURINN sími 678555 jíL Loks er lokið þjarki og dómar eru fallnir í einu af um- töluðustu skilnaðarmálum síð- ustu ára fyrir vestan haf. Það er Trump-málið sem hefur verið til lykta leitt og segjast hlutaðeigandi aðilar vera hæst ánægðir með að dómsbrölti öllu sé nú lokið, burtséð frá því hvernig dómar féllu. Ivana Trump fékk ekki þær risaupphæðir sem hún fór fram á, en er samt vel sett svo ekki sé meira sagt. Á blaðamanna- fundi fyrir utan dómshúsið, fyrir framan tugi smellandi og leiftr- andi myndavéla, ritaði Donald Trump ávísun upp á 10 milljónir dollara og afhenti síðar Ivönu fyrrum konu sinni pening- ana. Ivana fær fjórar milljónir dollara til viðbótar er hún flyt- reitt fram aðra milljón dollara í lögfræðings- kostnað. Hún segir hins vegar um þetta, að það þýði ekki að sýta orðinn hlut, lífið haldi áfram og það gle- ðji og Donald sást þá nokkrum sinnum í fylgd kornungrar fyrirsætu. Það blés hins vegar skjótt yfir og haft er eftir Mörlu að hún sleppi ekki Dónald sínum svo glatt... Ivana Trump er ekki á fjár- hagslegu flæði- skeri stödd... HÓTEL mÁND LANDIÐ OG MIÐIN VESTMANNA- EYJAKVÖLD 26. apríl. 'K iEi þeirra á götu í New York. Hún hreppir einnig 12 milljón dollara risaeinbýli þeirra í Connecticut og nýja stóra lúxus- íbúð í East Side í New York. Umráðaréttinn yfir börnunum þremur hefur hun, en heita má að Donald megi hitta þegar hon- um sýnist og eru engin illindi í þeim geira deilunnar. Þótt þetta virðist vera miklar upphæðir, þá fór Ivana fram á mun meira fyrir um ári síðan er það hitnaði verulega í kolunum. . Gekk hún svo langt að kreíj- ast helmings um 5 milljarða dollara, en eignir Donalds voru þá metnar svo hátt. Síðar reitt- ust flestar skrautfjaðrir af hon- um og við lá að hann yrði gjald- þrota, en yegur hans hefur síðan farið vaxandi á ný. Kunnugir segja að Ivana hafi í raun tapað á öllu saman. Hún hefði getað gengið frá sams konar samkomulagi fyrir ári síð- an, en hún hafi látið tilfinning- arnar ráða ferðinni í stað blá- kaldrar skynsemi. Reyndu margir að benda henni á það. í staðinn hefur hún tapað milljón dollurum í vöxtum og 1»M EKKl AÐ TAKA LÍFIÐ LÉTT... LDHRESSIR EYJAMENN HALDA UPPI STANSLAUSU FJÖRI MEÐ LÖGUM SEM ALLIR ÞEKKJA MiOasala og borðapantanir i síma 687111 Donald hefur skrifað stóra áv- ísun í viðurvist fréttahauka og stílað hana á Ivönu Trump. sig að fjárhagsleg framtíð sín velti ekki lengur á fallvaltleika Donalds í viðskiptum. Donald virtist móðgast við síðustu um- mæli Ivönu og sagðist vera rík- ari en flestir og það væru ekki margir sem gætu ritað 10 millj- ón dollara ávísun bara sísona og það væri fyrir henni inni- stæða... Hvað sem öllu líður, þá eru bæði Donald og Ivana áberandi í samkvæmislífinu eftir sem áð- ur, einkum þó Ivana sem ekki hefur enn sem komið er verið bendluð við nokkurn karl öðrum fremur. Donald sést enn í fylgd Mörlu Maples, konunnar sem kom upp á milli hjónanna. Um tíma hvíldu þau sambandið Bardagaskjaldbökurnar hafa nú valdið ergelsi og deilum. 3 vikurftú kr. 42.500,- Aöeins örfá sæti eru til ráðstöfunar 2. maí til Benidorm á þessu frá- bæra verði. Gisting á hinu glæsilega Levante Club íbúðarhóteli sem er á besta stað bæjarins og hitastigið er einstakt, 24 gráður yfír daginn. [[RflAMIiSlQRIH AUSTURSTRÆTI17, SÍMI: (91)622011 & 622200 *Verð m.v. 4 í íbúð með cinu svefnherbergi, Ix'vante Club. KaiFARKnRT FIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.