Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.04.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. APRIL 1991 í DAG er miðvikudagur 24. apríl, sem er 114. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.59 og síðdegisflóð kl. 15.40. Fjara kl. 9.24 og kl. 21.46. Sólar- upprás í Rvík. kl. 5.26 og sólarlag kl. 21.28 og myrkur kl. 22.30. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 22.25. (Almanak Háskóla íslands.) Hann svaraði: Yður er gefið að þekkja leyndar- dóma himnaríkis, hinum er það ekki gefið. (Matt. 13, 11.) 1 2 3 4 1 * 6 . ■ ■ _ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ * 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 kaffibrauð, 5 styrkja, 6 mör, 7 burt, 8 fiskar, 11 hætta, 12 bein, 14 vætlar, 16 hryssa. LÓÐRÉTT: — 1 kaupstaður, 2 ílát, 3 skyldmennis, 4 slæpingsskapur, 7 mannsnafn, 9 skessa, 10 siga, 13 illmenni, 15 fréttastofa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 endaði, 5 ær, 6 lóm- inn, 9 eld, 10 ói, 11 Na, 12 agn, 13 drós, 15 aka, 17 sorann. LÓÐRÉTT: - 1 erlendis, 2 dæmd, 3 Ari 4 iðnina, 7 ólar, 8 nóg, 12 aska, 14 óar, 16 an. MINNINGARSPJÖLP MINNIN GARKORT Flug- björg-unarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu- s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Ste- fáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 14 opin í dag kl. 17-18. FLÓAMARKAÐUR er í dag á Hjálpræðishernum kl. 10-17. ITC-deildin Melkorka heldur fund í kvöld kl. 20 í Menning- armiðstöðinni Gerðubergi. „ísbrjótar“ flytja kynninga- ræður. Fundurinn er öllum opinn. Ólöf s. 680030 og Guðrún s. 672806 veita nán- ari upplýsingar. HÚNVETNINGAFÉL. held- ur sumarfagnað í kvöíd í fé- lagsheimili sínu Húnabúð í Skeifunni kl. 20.30. Skemmtidagskrá. KÓPAVOGUR. Félagsstarf aldraðra. Opið hús í dag í félagsheimilinu kl. 13. Vetur kvaddur með upplestri og kórsins Söngvinir. Kaffiveit- ingar. JC-KLÚBBAR. Annað kvöld fer fram rökræðueinvígi milli klúbbanna JC-Kópavogur og JC-Árbær. Keppnin er opin öllum JC-félögum og gestum þeirra. Hún fer fram í Hamra- borg 11, Þinghól, og hefst kl. 20.30. Umræðuefnið er: Hafa vísindin verið mannkyninu til góða? NESKIRKJA. Öldrunarstarf. Hár- og fótsnyrting i dag kl. 13-18. KIRKJUSTARF___________ ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 16.30. ÁSKIRKJA: Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA. Félags- starf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13-17. Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10.30. DÓMKIRK J AN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. FELLA- og Holakirkja: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast tónlist, stjórnandi Þorvaldur Hall- dórsson. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. KÁRSNESPRESTAKALL: Vorkvöld í Borgum í kvöld kl. 20.30. Fræðslu- og sam- verukvöld. Litskyggnur sýnd- ar m.a. úr katakombum í Róm. Tónlist og lesið úr Ritn- ingunni. NESKIRKJA: Æfing kórs aldraðra kl. 16.45. Bæna- mesa kl. 18. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson SELJAKIRKJA: Fundur KFUM, unglingadeild í dag kl. 19.30. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjöl- skyldumessa sumardaginn fyrsta kl. 14. Barnakór syng- ur. Organisti Guðm. Ómar Óskarsson. Sóknarprestur. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom togarinn Stefán Þór inn. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. í gær fór Urriðafoss til útlanda og Mánafoss kom af ströndinni. í dag er Dettifoss væntanleg- ur að utan og leiguskipið Kate frá útlöndum. Amerískt rannsóknarskip Endeavor kom í gær. Þá fór grænl. tog- arinn Lutiviik. Löndun í Faxaskála var að landa 65 tonnum af stórlúðu, frystri úr Stefáni Þór. Hún fór beint í gáma til útflutnings. Stakkavík með um 70 tonn, uppistaðan steinbítur. Landa átti úr Jóni Vídalín um 200 kössum af fiski og ca 500 ks. úr Freyju, helmingurinn í gám til útflutnings. /?/\ára afmæli. Sunnu- vlv/ daginn 28. apríl er sextugur Hafsteinn Þor- valdsson, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Suðurlands, Engjavegi 28, Selfossi. Hann og kona hans Ragnhildur taka á móti gestum á afmæl- isdaginn í Hótel Selfossi kl. 15.00 til 18.00. Hið góða skip Akraborg er hér komið í slipp Stálsmiðjunnar í Reykjavíkurhöfn. Þar er verið að smíða stýri á skipið. Fyrir skömmu datt stýrið af skipinu er það var á siglingu. Það kom ekki að sök, þ.e.a.s. það gat haldið ferðinni áfram. Akraborgin er búin tveimur skrúfum og tveimur stýrum. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag eiga gullbrúðkaup hjónin Björg Á. Hannesdóttir og Þorsteinn Þórðarson, Smyrlahrauni 14, Hafnarfirði, áður á Faxabraut 33 í Keflavík. Gullbrúð- kaupshjónin taka á móti gestum í Flughótelinu í Keflavík á morgun, sumardaginn fyrsta, kl. T4.30 til 17.30. FRÉTTIR VETURINN kveður í dag, síðasti vetrardagur. Þennan dag árið 1762 fæddist Sveinn Pálsson læknir. ^?/\ára afmæli. Á morg- U yJ un, sumardaginn fyrsta, er sextugur Hörður Zóphaníasson, skólastjóri, Tjarnarbraut 13, Hafnar- firði. Hann og kona hans, Ásthildur Ólafsdóttir, taka á 'móti gestum í íþróttahúsinu Álfafelli við Strandgötu kl. 15-19 á afmælisdaginn. NORÐURBRÚN 1, félágs- starf aldraðra, 67 ára og eldri. í dag kl. 8.30 er baðtím- inn, fótaaðgerðir. Upplestur kl. 10. Leirmuna- og leður- vinna kl. 13 og félagsvist spil- uð kl. 14. I kaffifímanum verður Guðrún við píanóið og stjórnar söng. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús kl. 13-17. Éfi Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlistsn-yndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudago milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 Sími 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. apríl til 25. apríl að báðum dögum meðtöldum er i Laugarnes Apóteki, Kirkjutegi 21. Auk þess er Árbækjarapótek, Hraunbæ 102b, opið tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringtnn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AlnæmÍÁUppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegis á míðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengduf við númerið. Upplýs- ínga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17.Í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Hailsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl, 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19,30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimí 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13—17 miðvikud. og föstud. S. 82833. Landssamb. áhugafólks um gjaldþrot og greiðsluerfiðleika fólks, s. 620099. Símsvari eftir lokunartíma. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvíkud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesí. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19„alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimí annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og '<i. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - V/filsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varöstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgídögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggíngu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbékasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir og 23. mars - 3. apríl sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.